
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn
Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn.