Jakob á meðal stigahæstu manna Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna þegar Borås valtaði yfir Köping Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 16. mars 2019 17:01
Körfuboltakvöld: Atvik ársins Lokaþáttur Körfuboltakvöld átti sér stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðinga hans gerðu upp tímabilið fram að úrslitakeppninni upp. Körfubolti 16. mars 2019 14:00
Giannis stigahæstur í endurkomu sigri Bucks NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat. Körfubolti 16. mars 2019 10:00
Brandon og Baldur fengu stærstu verðlaunin Deildarmeistarar Stjörnunnar áttu besta leikmanninn og Þórsarar besta þjálfarann þegar seinni umferð Domino´s deildar karla var gerð upp í kvöld. Deildarkeppninni lauk í gær og úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Körfubolti 15. mars 2019 23:00
Elvar Már oftast valinn í lið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi í vetur Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15. mars 2019 19:15
Úrslitakeppnin hefst á heimavöllum tveggja efstu liðanna Körfuknattleikssamband Íslands hefur raðað niður leikdögum í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Körfubolti 15. mars 2019 15:45
Ástandið orðið erfitt andlega fyrir LeBron sem tapaði enn einum leiknum LA Lakers er aðeins búið að vinna tvo af síðustu átta leikjum sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 15. mars 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 76-107 | Stjarnan deildarmeistari í fyrsta sinn Stjarnan kláraði sitt. Körfubolti 14. mars 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 81-85 | ÍR náði 7.sætinu ÍR-ingar tryggðu sér 7.sæti Dominos-deildarinnar með sigri á Grindavík í baráttuleik suður með sjó. ÍR mætir því Njarðvík í 8-liða úrslitunum en Grindvíkingar spila við deildarmeistara Stjörnunnar. Körfubolti 14. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 89-68 | Stólarnir tóku þriðja sætið Tindastóll valtaði yfir lið Keflavíkur í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar voru arfaslakir en enda þó í fjórða sæti deildarinna. Körfubolti 14. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur 96-87 Þór Þ. | Góður sigur Vals í lokaleiknum Valsmenn unnu góðan sigur á Þórsurum í kvöld og náðu þar með að tryggja sér 9.sætið í deildinni. Körfubolti 14. mars 2019 21:30
„Áttuðum okkur ekki á því hvað önnur lið voru tilbúin að eyða á mánuði í liðin sín“ Pétur talaði hreint út í kvöld. Körfubolti 14. mars 2019 21:29
Brynjar: Er ekki gíraður í leiki gegn ÍR, Breiðabliki og Skallagrím Brynjar Þór Björnsson sagði andann sem var í Tindastólsliðinu vera að koma aftur eftir stórsigur Tindastóls á Keflavík í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14. mars 2019 21:27
Baldur: Ætlum að slá út Tindastól Baldur segir að Þorlákshafnarbúar geti slegið út Tindastól. Körfubolti 14. mars 2019 21:17
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum Körfubolti 14. mars 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 14. mars 2019 21:15
Arnar: Skemmtilegt að geta unnið þetta fyrir fólkið okkar Arnar var stoltur í kvöld. Körfubolti 14. mars 2019 21:06
Einar Árni: ÍR er með frábært lið Þjálfari Njarðvíkur hlakkar til að kljást við ÍR í úrslitakeppninni. Körfubolti 14. mars 2019 21:06
Jóhann Þór: Við setjum bara kassann út og gerum okkar besta Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. Körfubolti 14. mars 2019 21:06
Svona líta átta liða úrslitin út: KR og Keflavík mætast Deildarkeppninni í Dominos-deild karla lauk í kvöld og því er ljóst hverjir mætast í átta liða úrslitunum. Körfubolti 14. mars 2019 20:46
Stjarnan með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina í kvöld Lokaumferð Domino's-deildar karla fer fram í kvöld og þótt það sé ljóst hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina og hvaða tvö lið falla er spenna á nokkrum vígstöðvum í kvöld. Körfubolti 14. mars 2019 16:30
Sjáðu Martin og félaga fagna í miðjum hópi stuðningsmanna Alba Berlín Martin Hermannsson og liðsfélagi hans í Alba Berlín spiluðu betur upp liðsfélaganna en nokkur annar. Körfubolti 14. mars 2019 13:00
Meistararnir stöðvuðu heitasta liðið Golden State hafði betur gegn Houston í NBA-deildinni í nótt. Houtson hafði unnið níu leiki í röð. Körfubolti 14. mars 2019 07:30
Valur og Keflavík áfram jöfn á toppnum Valur, Keflavík og Stjarnan unnu mikilvæga sigra í kvöld. Körfubolti 13. mars 2019 21:12
Leik lokið: Snæfell - KR 89-81 | Snæfell á lífi í úrslitakeppnisbaráttunni Snæfell tekur á móti KR í Stykkishólmi í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deild kvenna í körfubolta. Snæfellskonur verða að vinna til að halda á lífi von sinni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 13. mars 2019 21:00
Martin í undanúrslit Euro Cup KR-ingurinn er kominn í undanúrslit Evrópukeppninnar eftir oddaleik í Berlín í kvöld. Körfubolti 13. mars 2019 20:06
Frítt á lokaleik Íslandsmeistaranna í Vesturbænum Alvogen býður öllum frítt á leik KR og Breiðabliks þar sem að fjórða sætið er undir hjá meisturunum. Körfubolti 13. mars 2019 16:00
Skrýtið að mismuna mönnum eftir þessu Um helgina fer körfuknattleiksþing KKÍ fram í 53. sinn í Laugardalnum þar sem fulltrúar frá aðildarfélögum sambandsins sitja og ræða framtíð KKÍ. Sambandið birti í vikunni þinggögnin þar sem koma fram tillögur félaga til reglubreytinga. Körfubolti 13. mars 2019 11:00
Loksins sigur hjá Lakers LA Lakers hafði betur gegn Chicago Bulls á útivelli eftir fimm tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. mars 2019 07:30
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er rjúkandi rúst“ Framlengingin var fjörug í gærkvöldi. Körfubolti 12. mars 2019 23:30