Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður gaf út sína fyrstu skáldsögu á dögunum, Eyland. Sigríður er jólabarn en sennilega þurfa jólakortin og laufabrauðið að mæta afgangi þessi jól vegna þátttöku hennar í jólabókaflóðinu.

Jól
Fréttamynd

Þrír mætir konfektmolar

Konfektgerð fyrir jólin verður æ algengari og margir taka slíkt dúllerí fram yfir smákökubakstur. Fjórir súkkulaðispekúlantar gefa hér þrjár uppskriftir að ljúffengum molum sem gaman er að föndra fyrir fjölskyldu og vini á aðventunni.

Jól
Fréttamynd

Deila með sér hollustunni

Jólastemningin er ekki bara á heimilum. Hún teygir sig inn á vinnustaði þar sem starfsfólk skreytir og kemur með góðgæti að heiman. Á skrifstofu iglo+indi starfa sjö konur sem allar eru hrifnar af hollu sætmeti og kæta gjarnan vinnufélagana fyrir jólin með bakkelsi að heiman.

Jól
Fréttamynd

Laxamús á jóladag

Halldóra Steindórsdóttir er með fastmótaðar jólahefðir. Hún gerir listileg piparkökuhús með barnabörnunum, sker út laufabrauð með allri fjölskyldunni og bakar að minnsta kosti sex sortir. Uppskrift að laxamús hefur fylgt henni lengi.

Jól
Fréttamynd

Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp 

Eva Rún Michelsen elskar jólahátíðina og það sem henni fylgir en hún kemst yfirleitt ekki almennilega í jólastemninguna fyrr en í desember. Hindberjatertan hennar er sniðugur eftirréttur um hátíðarnar þar sem hún er ekki of þung í maga.

Jól
Fréttamynd

Borða með góðri samvisku

Krummi Björgvinsson og kærastan hans, Linnea Hellström, eru vegan. Linnea hefur að sögn Krumma verið fánaberi lífsstílsins í áraraðir. Sjálfur byrjaði hann að fikra sig áfram á vegan-brautinni fyrir tveimur árum.

Jól
Fréttamynd

Aðventustund í eldhúsinu

Rut Helgadóttir rekur litla veitingasölu, Bitakot, við sundlaugina á Álftanesi. Hún segir að lífið snúist um mat og hún hafi mjög gaman af því að búa til uppskriftir. Á jólunum er þó haldið í hefðirnar. Rut gefur hér frábærar uppskriftir af smáréttum.

Jól
Fréttamynd

Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber

Þröstur Sigurðsson veit fátt betra en að fara í jólapeysu, smella Bing Crosby jólaplötunni á plötuspilarann, gera heitt súkkulaði og baka. Hann segir jólin vera tímann sem hann vill helst halda sem flest boð, fá gesti og gera vel við þá.

Jól
Fréttamynd

Gómsætir bitar í jólapakkann

Vinir og vandamenn Sigríðar Bjarkar Bragadóttur bíða spenntir hver jól eftir matargjöf úr smiðju hennar. Sirrý er þekkt fyrir rauðrófurnar sínar og fleira góðgæti sem hún pakkar í fallegar umbúðir og gefur þeim sem henni þykir vænt um.

Jól
Fréttamynd

Lystaukandi forréttir

Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch heldur úti vefsíðunni Koparlokkar og kræsingar þar sem hún heldur utan um uppskriftir af ýmsum toga. Hún gefur hér uppskriftir að tveimur ferskum forréttum sem henta vel á undan jólamáltíðinni.

Jól
Fréttamynd

Jólakaffi með kanil og rjóma

Linda Benediktsdóttir segir góðan mat gera lífið skemmtilegra. Hún er mikill sælkeri og til í að prófa eitthvað nýtt fyrir hver jól, þannig skapist minningar. Fjölskyldan bakar saman jólasmákökurnar og í annríkinu síðustu dagana fyrir jól finnst henni gott að hella upp á jólalegt kaffi.

Jól
Fréttamynd

Frá ítölskum börum í skagfirska sveit

Víkingur Kristjánsson á langan feril að baki sem starfsmaður á börum og veitingastöðum á Ítalíu þótt hann sé enn ungur að árum. Frá unglingsaldri varð hann hugfanginn af veitingarekstri við Gardavatnið þar sem hann er alinn upp. Víkingur starfar núna í gistihúsi ætlað efnafólki.

Lífið
Fréttamynd

Vegendary slær í gegn

KYNNING: Ný grænmetispizza, Vegendary, er komin á matseðil Domino's en pizzan er eftir uppskrift tónlistarparsins Sölku Sólar og Arnars Freys.

Kynningar
Fréttamynd

Sigraði smákökusamkeppni KORNAX

Kristín Arnórsdóttir stjórnmálafræðingur fór með sigur af hólmi í smákökusamkeppni KORNAX í liðinni viku. Hún segist haldin bökunaráráttu og hrærir deigið í gamalli hrærivél ömmu sinnar. Hún planar jólabaksturinn mánuðum saman.

Matur
Fréttamynd

Mataræði getur skipt sköpum

Þórunn Steinsdóttir og Unnur Guðrún Pálsdóttir, eða Lukka eins og hún er kölluð, gáfu út matreiðslubókina Máttur matarins í síðustu viku en báðar eru þekktar fyrir áhuga sinn á samspili mataræðis og heilsu. Í bókinni er fjallað um mat sem styrkir heilsuna og það hvernig matur getur átt þátt í að halda sjúkdómum frá og í skefjum.

Matur
Fréttamynd

Lax: Nauðsynlegt að nota tilfinninguna

Stangveiðisumarið 2016 er að baki og eflaust eiga margir bleikan fisk í sínum frysti. Jóhann Gunnar Arnarsson er bæði veiðimaður og bryti og flestum betri í að leiðbeina lesendum í matreiðslu á laxi.

Matur
Fréttamynd

Uppskriftir Sigmars í nýrri bók

Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega.

Matur
Fréttamynd

Var sykurfíkill: Sykurlaus en ljúffeng kaka

Júlía Magnúsdóttir ánetjaðist sykri og varð fyrir heilsutjóni en aðstoðar nú fólk við að losa sig við sykurinn. Hún segir sykur falinn í mörgum fæðutegundum og að mikilvægt sé að byrja hægt og rólega á hreinna mataræði.

Matur
Fréttamynd

Rófan nefnd appelsína norðursins

Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál.

Matur