Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 14. mars 2018 22:28
Vandræðalaust fyrir Bayern | Sjáðu mörkin Bayern München er auðveldlega komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þeir unnu einvígið gegn Besiktas samanlagt 8-1, en síðari leiknum lauk með 3-1 sigri Bæjara. Fótbolti 14. mars 2018 21:45
Magnaður Messi kláraði Chelsea | Sjáðu mörkin Lionel Messi var magnaður í kvöld og var ein aðal ástæða þess að Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradelildar eftir 3-0 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna. Fótbolti 14. mars 2018 21:30
Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14. mars 2018 17:45
Conte sefur ekki af spenningi Barcelona og Chelsea spila síðari leik sinn í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og stjóri Chelsea, Antonio Conte, getur ekki beðið. Fótbolti 14. mars 2018 16:00
Messi skorar alltaf þegar hann eignast son Lionel Messi eignaðist sinn þriðja son á dögunum og það eru ekkert sérstök tíðindi fyrir Chelsea. Fótbolti 14. mars 2018 13:00
Sjáðu blaðamannafund Mourinho sem gerði stuðningsmenn Manchester United brjálaða Jose Mourinho mætti á blaðamannafund í gærkvöldi stuttu eftir að horfa á sína menn detta út fyrir spænska liðinu Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 14. mars 2018 10:30
Sjáðu mörkin sem sendu United úr Meistaradeildinni og sigurmarkið í Róm Manchester United tapaði fyrir Sevilla á heimavelli í gær og vinnur ekki Meistaradeildina þetta árið. Fótbolti 14. mars 2018 09:00
Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. Enski boltinn 13. mars 2018 22:20
Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana. Fótbolti 13. mars 2018 21:30
Mikilvægt útivallarmark skaut Roma áfram Roma er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur í síðari leiknum gegn Shaktar Donetsk, en leikið var í Róm í kvöld. Fótbolti 13. mars 2018 21:30
Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur leikið 19 færri leiki í Evrópu í vetur en Everton hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er samt með fleiri mörk. Enski boltinn 8. mars 2018 22:30
Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. Fótbolti 8. mars 2018 08:00
Pochettino: Við áttum meira skilið Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7. mars 2018 22:30
Tottenham úr leik eftir háspennu á Wembley │ Sjáðu mörkin Juventus er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan leik gegn Tottenham á Wembley í kvöld. Fótbolti 7. mars 2018 21:45
Basel úr leik þrátt fyrir sigur á Etihad │ Sjáðu mörkin Manchester City fékk Basel í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City vann fyrri leikinn 4-0 úti í Sviss og var því komið með annan fótinn í átta liða úrslitin. Fótbolti 7. mars 2018 21:30
Sjáðu magnaða stuðningssveit Porto þramma syngjandi um Liverpool í gær Porto er úr leik í Meistaradeildinni eftir markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta þarf ekki að koma mikið á óvart eftir 5-0 sigur Liverpool í fyrr leiknum í Portúgal. Fótbolti 7. mars 2018 10:30
Ronaldo jafnaði met og er að stinga Messi af í Meistaradeildinni Erfitt er að mótmæla því að Cristiano Ronaldo er besti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi. Fótbolti 7. mars 2018 09:30
Jürgen Klopp: Liverpool á heima í Meistaradeildinni Rauði herinn fór auðveldlega í gegnum Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. mars 2018 08:00
Real í 8-liða úrslit áttunda árið í röð │ Sjáðu mörkin Real Madrid vann fyrri leikinn gegn PSG 3-1 á heimavelli og var í ágætri stöðu fyrir seinni leik liðanna í París í kvöld. Fótbolti 6. mars 2018 21:45
Liverpool áfram eftir markalausan leik á Anfield │ Sjáðu atvikin Liverpool vann fyrri leik einvígisins gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 5-0 í Portúgal og gat farið nokkuð auðveldlega í gegnum seinni leikinn í kvöld. Fótbolti 6. mars 2018 21:30
Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 1. mars 2018 14:00
Stjörnuleikmenn PSG hrynja niður í aðdraganda Real Madrid leiksins Það hefur kostað sitt fyrir franska stórliðið Paris Saint Germain að vinna Marseille tvisvar sinnum á síðustu fjórum dögum. Tvær stórstjörnur liðsins hafa meiðst í leikjunum og framundan er seinni leikurinn við Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. mars 2018 08:00
Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög. Fótbolti 28. febrúar 2018 20:00
Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. Fótbolti 28. febrúar 2018 09:30
Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. Fótbolti 27. febrúar 2018 11:30
Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. Fótbolti 27. febrúar 2018 08:15
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. Fótbolti 26. febrúar 2018 18:30
Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. Fótbolti 26. febrúar 2018 08:30
Óskar Hrafn: Leiðinlegur Mourinho er að eyðileggja Manchester United Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki ánægður með Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir slaka frammistöðu liðsins gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 22. febrúar 2018 10:00