
Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana
Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG
Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum.
Eftir mögur ár hafa liðin úr ensku úrvalsdeildinni gert góða hluti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Öll ensku liðin komust í 16-liða úrslit og fjögur þeirra unnu sinn riðil. Eftir að hafa ekki komist í 16-liða úrslit í fyrra fékk Tottenham flest stig allra liða í riðlakeppninni í ár.
Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum.
Lucas Vazquez sagði Real Madrid enn vera liðið sem hin liðin þurfa að óttast þegar dregið verður til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu á mánudaginn.
Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool.
Læknir rússneska liðsins bannaði strákunum að stunda kynlíf fyrir leik en svo fengu þeir 7-0 skell.
Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn.
Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld.
Paulo Fonseca, knattspyrnustjóri úkraínska liðsins Shakthar Donetsk, mætti á blaðamannafund klæddur sem Zorro eftir sigur liðsins á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær.
Ensku félögin fimm geta ekki mætt hvort öðru í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár.
Liverpool tryggði sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni og sæti í sextán liða úrslitum keppninnar með sannfærandi 7-0 stórsigri á rússneska liðinu Spartak Moskvu.
Manchester City tókst ekki að landa fullu hús í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið tapaði 2-1 á móti Shakhtar Donetsk í lokaleik sínum í Úkraínu í kvöld.
Fernando Llorente skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Apoel á Wembley í lokaleik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Spartak. Enska liðið getur bæði unnið riðilinn og fallið úr keppni.
Lokaumferðin í riðlum A, B, C og D í Meistaradeildinni fór fram í kvöld og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi.
Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki.
Manchester United tryggði sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á CSKA Moskvu á Old Trafford í kvöld. Untied lenti undir en skoraði tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik.
Chelsea gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld en þetta eina stig dugði ekki til að vinna riðilinn.
United þarf eitt stig á móti CSKA á heimavelli til að vinna A-riðilinn.
Lionel Messi er einn af dáðustu sonum Argentínu og í margra augum einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar.
Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag.
Wolfsburg mætir Slaviu Prag í átta liða úrsiltum Meistaradeildar kvenna.
Lögreglan í Sevilla á Spáni sýndi enskum stuðningsmönnum Liverpool enga miskunn í kringum leik Sevilla og Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni.
Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, þakkaði fyrir sig á óvenjulegan hátt eftir markalausa jafnteflið við Barcelona á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í gær.
Yaya Touré segir að bestu liðum Evrópu stafi ekki ógn af Manchester City.
Eftir 11 ára þrautagöngu hélt Igor Akinfeev, markvörður CSKA Moskvu, loks hreinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Benfica í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.