Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Di María og Cavani sáum um Kára og félaga í París Ángel di María byrjaði Meistaradeildina af krafti og skoraði fyrra mark PSG gegn Malmö. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Man. City missti niður forskot á heimavelli og tapaði Juventus lenti 1-0 undir á Etihad-vellinum en vann sterkan útisigur. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. september 2015 20:00
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. Fótbolti 15. september 2015 19:18
Albert og félagar fengu skell gegn Manchester United Sóknarmaðurinn ungi var í byrjunarliði PSV gegn Man. Utd í Meistaradeild ungmenna. Fótbolti 15. september 2015 17:45
Sjáðu öll mörkin í Meistaradeildinni á einum stað Þátturinn Meistaradeildarkvöld mun fara í loftið í fyrsta sinn í kvöld á Stöð 2 Sport en í þættinum verða öll mörk kvöldsins sýnd. Fótbolti 15. september 2015 14:45
Buffon: Pogba er í sama gæðaflokki og Messi og Ronaldo Ítalski markvörðurinn segir að liðsfélagi sinn hjá Juventus sé í sama gæðaflokki og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo og fyrir vikið hafi aðeins 3-4 félög í heiminum efni á honum. Fótbolti 15. september 2015 10:00
Þjálfari PSV: Við erum ekki hræddir við Manchester United Phillip Cocu segir hollensku meistarana ekki búna að gefast upp gegn stórliði United fyrir fram. Fótbolti 14. september 2015 23:30
Zlatan líklega með gegn Kára og félögum á morgun Sænska ofurstjarnan vill mæta uppeldisfélagsins Malmö en hann var hvíldur vegna meiðsla um helgina. Fótbolti 14. september 2015 22:15
Di Maria feginn að vera farinn frá Englandi | „Fjölskyldunni leið illa“ Argentínski kantmaðurinn ræddi um helgina félagsskipti sín frá Manchester United til Paris Saint-Germain en hann fer ekki fögrum orðum um lífið í Manchester-borg né í Englandi. Fótbolti 14. september 2015 11:30
Rooney ekki með gegn PSV | Ferðaðist ekki með liðinu Wayne Rooney verður ekki með Manchester United í leik liðsins gegn PSV Eindhoven á þriðjudaginn en hann ferðaðist ekki með liðinu til Hollands í dag. Fótbolti 14. september 2015 10:00
Óvíst hvort Agüero verði með gegn Juventus Argentínski framherjinn fór meiddur af velli í leik Manchester City og Crystal Palace um helgina en óvíst er hvort hann nái leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 14. september 2015 09:30
De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. Enski boltinn 2. september 2015 18:45
Chelsea þarf að ferðast meira en 14 þúsund kílómetra í Meistaradeildinni Leikmenn Chelsea þurfa að ferðast heilmikið til að komast í leiki sína í Meistaradeildinni í vetur en í gær kom í ljós að ensku meistararnir lentu í riðli með liðum frá Ísrael, Úkraínu og Portúgal. Fótbolti 28. ágúst 2015 16:15
Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni Kári fær það lauflétta verkefni að dekka Zlatan Ibrahimovic og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni í ár. Verkefnið er ekki auðveldara hjá Alfreði Finnbogasyni sem mætir m.a. Bayern Munchen og Arsenal. Fótbolti 27. ágúst 2015 16:06
Dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag Síðdegis í dag verður dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 27. ágúst 2015 08:30
Rooney: Ég hafði engar áhyggjur af markaleysinu Wayne Rooney skoraði þrennu í kvöld þegar Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 26. ágúst 2015 21:09
Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Fótbolti 26. ágúst 2015 20:54
Rooney með þrennu og Manchester United í Meistaradeildina á ný | Sjáið mörkin Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sannfærandi hætti í kvöld eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge í seinni leik liðanna í umspili. Fótbolti 26. ágúst 2015 19:07
Kári: Möguleikinn á Meistaradeildinni heillaði Kári Árnason ræddi við Hjört Hjartason í Akraborginni í dag um leik Malmö og Celtic í gær en með sigrinum komst Kári í fyrsta sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26. ágúst 2015 17:30
Kári: Það besta sem ég hef upplifað Malmö tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð eftir 2-0 sigur á Celtic í seinni leik liðanna í síðustu umferð forkeppninnar. Fótbolti 26. ágúst 2015 08:30
Birkir Bjarnason og félagar komust ekki í Meistaradeildina Birkir Bjarnason og félagar hans í svissneska liðinu Basel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir að liðið náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Fótbolti 25. ágúst 2015 09:54
Kári Árnason spilar í Meistaradeildinni í vetur Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö slógu skoska liðið Celtic út úr umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25. ágúst 2015 09:42
Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 20. ágúst 2015 12:41
Meistaramörkin | Myndband Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19. ágúst 2015 22:19
Basel klaufar gegn ísraelsku meisturunum Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19. ágúst 2015 21:00
Kári og félagar í fínni stöðu þrátt fyrir tap Kári Árnason og félagar hans í Malmö eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Celtic á Celtic Park í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppninni. Fótbolti 19. ágúst 2015 20:45
Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 19. ágúst 2015 11:45
Lazio í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. ágúst 2015 20:55