Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2014 11:17
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. Fótbolti 1. október 2014 11:16
Spánarmeistarnir höfðu betur gegn Ítalíumeisturunum | Sjáðu markið Öll liðin í A-riðli með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar. Fótbolti 1. október 2014 11:14
Paul Scholes: Engin Evrópustemning hjá Man City Paul Scholes, fyrrum leikmaður og nú goðsögn hjá Manchester United, gagnrýndi stuðningsmenn Manchester City eftir 1-1 jafnteflið á móti Roma í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 1. október 2014 09:00
Terry orðinn meðlimur í hundrað leikja klúbbi Meistaradeildarinnar John Terry, fyrirliði Chelsea, spilaði sinn hundraðasta leik í Meistaradeildinni í gær þegar enska liðið vann 1-0 sigur á Sporting Lissabon en þetta var fyrsti sigur liðsins í keppninni í ár. Enski boltinn 1. október 2014 07:30
Totti bætti met Giggs | Myndband Varð elsti markaskorarinn í sögu Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30. september 2014 21:59
100. sigur Bayern í Meistaradeildinni Bayern München er enn með fullt hús stiga í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30. september 2014 17:51
Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. Enski boltinn 30. september 2014 17:00
Ashley Cole: Pressan er öll á Man City í kvöld Ashley Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og nú bakvörður ítalska liðsins Roma, verður mættur á kunnuglega slóðir í kvöld þegar Roma liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í Meistaradeildinni. Enski boltinn 30. september 2014 12:30
Argentínskir spekingar: Við höfum séð það besta frá Messi Lionel Messi skoraði um síðustu helgi sitt 400. mark á atvinnumannaferlinum og þessi tala ætti að hækka verulega enda er argentínski knattspyrnusnillingurinn aðeins 27 ára gamall. Enski boltinn 30. september 2014 11:30
Kolbeinn spilaði í jafntefli Ajax | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Sigþórsson þarf að bíða enn eftir fyrsta marki sínu í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30. september 2014 10:56
City komst á blað með jafntefli | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30. september 2014 10:54
Matic bjargaði Chelsea í Portúgal | Sjáðu markið Chelsea óð í færum í fyrri hálfleik en dugði að lokum 1-0 sigur. Fótbolti 30. september 2014 10:53
Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30. september 2014 10:52
Börsungar þurfa ekki að hafa áhyggjur af Zlatan í kvöld Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með Paris St-Germain í kvöld þegar liðið fær Barcelona í heimsókn á Parc des Princes í París í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 30. september 2014 07:30
Verður markamet Meistaradeildarinnar slegið í vikunni? Cristiano Ronaldo og Lionel Messi nálgast markamet Raúls í Meistaradeild Evrópu og það er aðeins tímaspursmál hvenær þeir slá það. Fótbolti 30. september 2014 06:00
Garcia: Pressan er á Manchester City Rudi Garcia þjálfari ítalska A-deildarliðsins Roma hóf sálfræðihernaðinn í gær fyrir leik Manchester City og Roma í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Fótbolti 28. september 2014 20:00
Costa tæpur fyrir helgina Stjörnuframherjinn getur ef til vill aðeins spilað einn leik í viku í byrjunarliði. Fótbolti 18. september 2014 11:30
Öll Meistaradeildarmörk gærkvöldsins á Vísi Fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Fótbolti 18. september 2014 08:48
Totti: Hef enn margt fram að færa Roma mætir til leiks í Meistaradeild Evrópu eftir nokkurt hlé. Fótbolti 17. september 2014 15:45
Schöne tryggði Ajax stig gegn PSG Kolbeinn Sigþórsson ekki enn kominn á blað í Meistaradeildinni. Fótbolti 17. september 2014 15:14
Schalke náði í stig á Brúnni Klaas-Jan Huntelaar skoraði fyrsta mark þýska liðsins gegn Chelsea í Meistaradeildinni. Fótbolti 17. september 2014 15:12
Boateng sá um gömlu félagana í München Þýski varnarmaðurinn skoraði á síðustu mínútu venjulegs leiktíma. Fótbolti 17. september 2014 15:07
Barcelona marði AOPEL | öll úrslitin í Meistaradeildinni Alsíringur skoraði fyrstu þrennuna fyrir portúgalskt lið í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 17. september 2014 15:02
Sem betur fer er Tevez í Juventus Argentínumaðurinn Carlos Tevez skoraði sín fyrstu Evrópumörk í fimm ár gegn Malmö í gær. Fótbolti 17. september 2014 14:15
Hamann: Liverpool var heppið Fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni í fimm ár var skrautlegur en enska liðið marði 2-1 sigur á Ludogorets eftir ævintýralegan lokakafla. Fótbolti 17. september 2014 12:00
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. Fótbolti 17. september 2014 10:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. Fótbolti 17. september 2014 09:45
Rodgers: Enginn betri undir pressu en Steven Gerrard Liverpool slapp með skrekkinn gegn búlgarska liðinu Ludogorets í endurkomunni í Meistaradeildina. Fótbolti 16. september 2014 21:29
Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. Fótbolti 16. september 2014 12:00