Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Verk að vinna hjá PSG og Juventus

    Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu verða gefnir út í kvöld. Þá tekur Barcelona á móti PSG og Bayern München sækir Juventus heim. Bayern er í fínum málum eftir 2-0 sigur á heimavelli gegn Juventus. Barcelona nældi í 2-2 jafntefli gegn PSG í Frakklandi og stendur því vel að vígi fyrir leikinn á heimavelli sínum í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Á 70 sekúndum breyttist allt

    Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Innkoma Messi breytti öllu

    Barcelona slapp með skrekkinn gegn franska liðinu PSG í kvöld og komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á útivallamarkareglunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    "Einstakt tækifæri"

    Malaga sækir Dortmund heim í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markalaust í Malaga

    Það er allt opið í rimmu Malaga og Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir leik liðanna í kvöld. Ekkert mark var skorað í leik liðanna.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tímabilið mögulega búið hjá Kroos

    Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi meiddist í kvöld

    Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Beckham: Áttum jafnteflið skilið

    David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    PSG jafnaði í blálokin

    Blaise Matuidi skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir PSG í kvöld á lokasekúndum leiksins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það mark setur meiri í seinni leik liðanna sem fram fer á Spáni. Lokatölur í kvöld 2-2.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    PSG vill halda Beckham

    Forráðamenn franska liðsins PSG eru ánægðir með David Beckham og hafa áhuga á því að halda honum á næsta tímabili.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun

    Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal áfram í Meistaradeildinni

    Kvennalið Arsenal varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að liðið sló út ítalska liðið Torres.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pique vill fá Pepe til Barcelona

    Gerard Pique, miðvörður Barcelona og spænska landsliðsins, væri alveg til í að fá Portúgalann Pepe til félagsins ef hann fengi að velja einhvern leikmann Real Madrid.

    Fótbolti