Alex Ferguson: Höfum aldrei verið betri á tímabilinu en einmitt núna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er á því að lykillinn að frábæru gengi liðsins upp á síðkastið. sé að hann hafi endurheimt miðvarðarparið sitt. Fótbolti 30. mars 2010 12:30
Bayern bíður og vonast eftir góðum fréttum af Robben og Ribery Það mun ekki koma í ljós fyrr en skömmu fyrir fyrri leik Bayern Munchen og Manchester United í kvöld í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar hvort tvær helstu stjörnur þýska liðsins geti tekið þátt í leiknum. Fótbolti 30. mars 2010 10:30
Iniesta ekki með gegn Arsenal Andres Iniesta getur ekki leikið með Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann meiddist í sigurleik Börsunga gegn Mallorka í gær. Fótbolti 28. mars 2010 18:00
Bæjarar óttast Wayne Rooney Franz Beckenbauer, forseti þýska liðsins FC Bayern, segir að hans lið óttist Wayne Rooney í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæjarar leika gegn Englandsmeisturum Manchester United. Fótbolti 24. mars 2010 17:30
Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. Fótbolti 22. mars 2010 23:45
Forseti Bordeaux: Vonuðumst ekki eftir þessum drætti Jean-Louis Triaud, forseti franska liðsins Bordeaux, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með dráttinn í Meistaradeildinni í dag. Það verður boðið upp á franskan slag milli Lyon og Bordeaux. Fótbolti 19. mars 2010 17:15
Sir Alex: Eigum góða möguleika Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum. Fótbolti 19. mars 2010 15:30
Rummenigge: Man Utd sigurstranglegra Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir að hans menn eigi erfitt en skemmtilegt verkefni fyrir höndum að mæta Manchester United. Fótbolti 19. mars 2010 12:07
Arsenal fékk Barcelona - FC Bayern og Man Utd mætast Dregið hefur verið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og einnig var dregið í undanúrslit. Fótbolti 19. mars 2010 11:18
Í beinni: Meistaradeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55. Fótbolti 19. mars 2010 09:15
Sex þjóðir eiga lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðust í gær og þar með er ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslitin. Alls eiga sex þjóðir fulltrúa í átta liða úrslitunum sem er það mesta síðan 1998-99. Fótbolti 18. mars 2010 20:00
Messi einu marki frá markameti Barcelona í Meistaradeildinni - myndir Lionel Messi fór á kostum í 4-0 sigri Barcelona á Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur þar með skorað 21 mark í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 18. mars 2010 17:00
Sanngjarnt að bera Messi saman við Maradona Carles Puyol segir að Börsungar muni ekki ofmetnast þrátt fyrir stórsigurinn gegn Stuttgart í Meistaradeildinni í gær. Liðið flaug í átta liða úrslitin en dregið verður á morgun. Fótbolti 18. mars 2010 13:00
Meistaradeildin: Barcelona og Bordeaux áfram Evrópumeistarar Barcelona og franska félagið Bordeaux tryggðu sér í kvöld síðustu tvo farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. mars 2010 16:31
Eggert eftirlitsmaður á Spáni í kvöld Eggert Magnússon verður eftirlitsmaður Knattspyrnusambands Evrópu á stórleik Barcelona og Stuttgart í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 17. mars 2010 15:30
John Terry keyrði á starfsmann Chelsea án þess að vita af því John Terry átti erfitt með að komast frá Stamford Bridge í gærkvöldi eftir tapleikinn á móti Inter Milan í Meistaradeildinni. Fjöldi ljósmyndara kepptust við að ná myndir af honum og konu hans Toni, þegar þau yfirgáfu leikvanginn og svo fór að Terry keyrði á öryggisvörð sem var að reyna að halda ágengum ljósmyndurum í burtu. Fótbolti 17. mars 2010 14:00
Xavi verður ekki með Barcelona í kvöld á móti Stuttgart Spænski landliðsmiðjumaðurinn Xavi verður ekki með liðinu í kvöld í seinni leiknum á móti Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Xavi er lykilmaður í spili Barcelona-liðsins og verður því örugglega sárt saknað í þessum mikilvæga leik. Fótbolti 17. mars 2010 13:00
Alves: Þurfum 200% einbeitingu Daniel Alves, bakvörður Evrópumeistara Barcelona, segir að sitt lið þurfi fulla einbeitingu til að komast áfram í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 17. mars 2010 11:30
Dramatíkin á Brúnni - Myndir Það var heldur betur rafmagnað andrúmsloftið á Stamford Bridge í kvöld er Inter sótti Chelsea heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16. mars 2010 23:33
Mourinho: Við vorum miklu betri Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 16. mars 2010 22:38
Sneijder: Við getum farið alla leið Hollendingurinn Wesley Sneijder var besti maður vallarins á Stamford Bridge í kvöld er Inter sló Chelsea út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 16. mars 2010 22:33
Engar afsakanir hjá Ancelotti Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var auðmjúkur og bauð ekki upp á ódýrar afsakanir eftir að lið hans var slegið út úr Meistaradeildinni af Inter. Fótbolti 16. mars 2010 22:26
Meistaradeildin: Inter og CSKA Moskva komin áfram Jose Mourinho var enn og aftur sigurvegarinn á Stamford Bridge í kvöld þegar lærisveinar hans í Inter skelltu fyrrum lærisveinum hans í Chelsea, 0-1, og 3-1 samanlagt. Fótbolti 16. mars 2010 15:38
Ancelotti: Roman vill sjá Chelsea spila svona Sálfræðistríðið fyrir síðari leik Chelsea og Inter hefur verið athyglisvert eins og alltaf þegar Jose Mourinho á í hlut. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur komið með nokkur skot á Mourinho. Fótbolti 16. mars 2010 13:30
Mourinho: Ég ætti enn að vera stjóri Chelsea Jose Mourinho snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld. Inter leikur þá síðari leik sinn gegn Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-1. Fótbolti 16. mars 2010 12:30
Carvalho með Chelsea gegn Inter Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho hefur jafnað sig af meiðslum og verður með Chelsea gegn Inter í Meistaradeildinni á morgun. Inter vann fyrri leikinn 2-1. Fótbolti 15. mars 2010 19:00
Calderon: Real Madrid ætla sér Rooney Fyrrum forseti Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé með augun föst á framherja United, Wayne Rooney og er búist við því að þeir leggji fram risatilboð í leikmanninn næsta sumar. Enski boltinn 14. mars 2010 23:30
Eto'o: Vinnum Chelsea og bikarinn er okkar Samuel Eto'o, framherji Inter, hefur varað Chelsea við sóknarbolta er liðin mætast í Meistaradeild evrópu í næstu viku. Fótbolti 14. mars 2010 20:15
Robinho til varnar Kaka: Útlendingunum er alltaf kennt um hjá Real Madrid Brasilíumaðurinn Robinho hefur komið landa sínum hjá Real Madrid til varnar en Kaka fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína á móti Lyon í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12. mars 2010 14:00
Danir rifja upp þrennuna hans Michael Laudrup á móti Val 1986 Nicklas Bendtner varð á þriðjudagskvöldið fyrsti Daninn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann var maðurinn á bak 5-0 sigur Arsenal á Porto í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitunum. Fótbolti 11. mars 2010 18:15