
Tvö lið sigurstranglegri en Liverpool í Meistaradeildinni
Ofurtölvan hjá FiveThirtyEight hefur reiknað út sigurlíkur félaganna í Meistaradeildinni eftir að dregið var í riðla keppninnar í gær.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Ofurtölvan hjá FiveThirtyEight hefur reiknað út sigurlíkur félaganna í Meistaradeildinni eftir að dregið var í riðla keppninnar í gær.
Gengi Íslendinganna tveggja í Meistaradeild Evrópu í handbolta var ójafnt í kvöld. Aron Pálmarsson var valinn maður leiksins í sigri Barcelona á Nantes. Haukur Þrastarson fór hins vegar meiddur af velli í sigri Kielce.
Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag og verðlaun veitt fyrir frammistöðu í Meistaradeildinni á síðasta tímabili.
Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í Genf í Sviss í dag.
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, fékk ekki verðlaunin sem besti miðjumaður Meistaradeildar kvenna í fótbolta en þessi verðlaun voru afhent í fyrsta sinn í dag.
Riðladráttur Meistaradeildarinnar fer fram í dag og þar verður spennandi að sjá hversu heppin eða óheppin liðin verða með riðla sína.
Mikael Anderson kom inn af varamannabekk Midtjylland er liðið tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 4-1 sigri á Slavia Prag í kvöld. Sverrir Ingiog félagar í PAOK eru úr leik.
Gríska stórliðið Olympiacos tryggði sæti sitt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Omonia Nicosia frá Kýpur.
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni.
Bayern München vann enn einn bikarinn í kvöld er liðið vann 2-1 sigur á Sevilla eftir framlengdan leik í Ungverjalandi.
Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna.
Fimm beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Þrjár þeirra frá Íslandi en tvær þeirra eru erlendis frá.
Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði spænska stórliðsins Barcelona er liðið vann góðan sigur í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Óðinn Þór Ríkharðsson var einnig í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni.
Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld.
Íslendingalið Vive Kielce mátti þola svekkjandi tap gegn Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson fjögur í norsku úrvalsdeildinni.
Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti frábæran leik er lið hans PAOK tryggði sér sæti í umspili Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi var meðal bestu manna vallarins í kvöld.
Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.
Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið.
Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma.
Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar.
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel.
Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær.
Sara Björk Gunnarsdóttir er best þegar mest á reynir. Þetta segir Margrét Lára Viðarsdóttir.
„Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta.
Evrópumeistarar Lyon sungu frægan slagara Whitney Houston í rútunni á leið af Anoeta vellinum þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram.
Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu.
Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld.
Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld.
Fjallað er um Lyon og úrslitaleikinn við Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld í stuttu myndbandi sem keppnin birtir á Twitter-reikningi sínum.
Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Lyon leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Liðið mætir gamla liðinu hennar Söru, Wolfsburg frá Þýskalandi.