Rauði herinn skrefi nær undanúrslitunum Liverpool er í góðri stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. apríl 2019 20:45
Shearer segir Messi vera meira vandamál en Liverpool í eltingarleik City við fernuna Markahæsti maður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hefur farið yfir möguleika Manchester City á að vinna sögulega fernu á þessu tímabili. Það er komin apríl og möguleiki Pep Guardiola og félaga er enn til staðar. Enski boltinn 9. apríl 2019 09:30
Jürgen Klopp vildi ekki mæta Porto í Meistaradeildinni Liverpool spilar í kvöld fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherjinn er Porto, óskamótherji fyrir marga í átta liða úrslitunum en þó ekki fyrir knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 9. apríl 2019 09:00
Coutinho sýnir og sannar að Liverpool hjartað slær enn í brjósti hans Nýtt viðtal við fyrrum Liverpool manninn Philippe Coutinho vottar um það að næsta framtíð hans er hjá Barcelona en ekki hjá ensku liði. Hann dreymir samt um að spila á Anfield í vor. Það gleður örugglega marga stuðningsmenn Liverpool að heyra hugarfar hans til Manchester United. Enski boltinn 8. apríl 2019 09:00
Jürgen Klopp skilur enn ekkert í heppni Man. United á móti PSG Margir hafa verið að velta sér upp úr lukkunni sem var í liði með Liverpool á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Knattspyrnustjóri Liverpool er enn að komast yfir heppnissigur Manchester United á móti PSG í Meistaradeildinni. Enski boltinn 2. apríl 2019 23:00
Laugardalsvöllur er á ótrúlegu markakorti Cristiano Ronaldo Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur skorað hvar sem hann hefur komið og með hvaða liði sem hann hefur spilað. Fótbolti 27. mars 2019 23:30
Segir að Liverpool sé meira lið en Manchester City og Barcelona Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur trú á Liverpool í Meistaradeildinni og er mjög hrifinn af liðsheildinni hjá Jürgen Klopp þó að hann sé enginn sérstakur aðdáandi fótboltans sem Liverpool liðið spilar. Enski boltinn 27. mars 2019 13:30
Laun og árangur í Meistaradeildinni Þátttökulið Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu deila með sér um 270 milljarða króna verðlaunafé þetta keppnistímabilið. Skoðun 27. mars 2019 07:00
United ætlar að borga hluta miðaverðs stuðningsmanna á Nou Camp Manchester United ætlar að greiða hluta miðaverðs stuðningsmanna á leik liðsins við Barcelona á Nývangi í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 22. mars 2019 06:00
Ronaldo sektaður fyrir fagnið Cristiano Ronaldo fékk ekki bann fyrir fagn sitt gegn Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum en þarf að greiða sekt. Fótbolti 21. mars 2019 17:16
Tap í Lyon hjá Söru Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg töpuðu fyrri leiknum við Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 20. mars 2019 21:38
Sjö ár liðin síðan að Messi varð markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi Lionel Messi hefur ekki aðeins bætt markamet Barcelona því hann hefur miklu meira en tvöfaldað metið. Fótbolti 20. mars 2019 15:30
Manchester City hefur haft heppnina með sér Manchester City á enn góða möguleika á að vinna fjórfalt á þessu tímabili og þar hjálpar til að heppnin hefur heldur betur verið með liðinu þegar kemur að mótherjum í útsláttarkeppnum þremur. Enski boltinn 19. mars 2019 15:30
Ræða róttækar breytingar á Meistaradeildinni á morgun Miklar breytingar gætu verið í farvatninu í Meistaradeildinni í fótbolta ef að róttækar breytingar verða samþykktar á hugmyndafundi UEFA og stærstu félaganna í Evrópu sem fer fram á morgun. Fótbolti 18. mars 2019 12:00
Cristiano Ronaldo gæti verið í vandræðum UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Fótbolti 18. mars 2019 11:15
Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 15. mars 2019 16:15
Messi á Old Trafford og Liverpool mætir Porto Einn enskur leikur er í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15. mars 2019 11:15
7-0 sigur City kostaði hann starfið Schalke er þjálfaralaust eins og stendur. Fótbolti 15. mars 2019 07:00
Gary Lineker spurði á Twitter og svarið var Messi Þetta var vikan þar sem Cristiano Ronaldo og Lionel Messi minntu okkur enn á ný hvað þeir eru rosalega góðir í fótbolta. Fótbolti 14. mars 2019 23:30
Myndband fyrir þá sem þurfa frekari sönnun á stökkkrafti Van Dijk Virgil van Dijk er á góðri leið með að verða besti miðvörður heims ef hann er ekki orðinn það nú þegar. Enski boltinn 14. mars 2019 22:45
Sterk Southampton áhrif í tveimur flottum útisigrum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Southampton er ekki beint lið sem þú tengir við Meistaradeildina enda lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. Enski boltinn 14. mars 2019 15:30
Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. Fótbolti 14. mars 2019 15:00
Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Virgil van Dijk er elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og þeir syngja til hans við hvert tækifæri. Enski boltinn 14. mars 2019 14:30
Klopp hefur ekki tapað tveggja leikja einvígi í Evrópu sem stjóri Liverpool Liverpool er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti þýska liðinu Bayern München. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hélt þar áfram sigurgöngu sinni í Evrópukeppninni. Fótbolti 14. mars 2019 12:30
Besta sem hann hefur séð til Liverpool á síðastliðnu ári Knattspyrnusérfræðingur hjá BBC, sem þekkir mjög vel til hjá Liverpool, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins á móti Bayern München á Allianz Arena í München í gær. Enski boltinn 14. mars 2019 10:00
Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. Fótbolti 13. mars 2019 22:00
Tvö mörk og tvær stoðsendingar frá Messi er Barcelona kláraði Lyon Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Lyon í kvöld. Fótbolti 13. mars 2019 21:45
Eftir bragðdauf jafntefli verður allt undir í kvöld Það er allt undir í kvöld þegar tveir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu. Í Barcelona taka heimamenn á móti franska liðinu Lyon og í Bæjaralandi mætir Jürgen Klopp með lærisveina sína í Liverpool á heimavöll Þýskalandsmeistaranna, Bayern München. Fótbolti 13. mars 2019 16:45
Elías Rafn og félagar slógu út Manchester United Elías Rafn Ólafsson var í marki Midtjylland í Meistaradeild ungmenna í fótbolta í dag þegar danska liðið sló út Manchester United og komst í átta liða úrslit keppninnar. Fótbolti 13. mars 2019 15:00
Darren Till spáir því að Liverpool slátri Bayern í kvöld Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. Sport 13. mars 2019 14:00