Elías Rafn og félagar slógu út Manchester United Elías Rafn Ólafsson var í marki Midtjylland í Meistaradeild ungmenna í fótbolta í dag þegar danska liðið sló út Manchester United og komst í átta liða úrslit keppninnar. Fótbolti 13. mars 2019 15:00
Darren Till spáir því að Liverpool slátri Bayern í kvöld Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. Sport 13. mars 2019 14:00
Guardiola vonar að Bayern slái út Liverpool Pep Guardiola heldur með sínum gömlu lærisveinum í kvöld. Fótbolti 13. mars 2019 13:30
Besti árangur ensku liðanna frá 2011 og nú er komið að Liverpool Ensku liðin hafa ekki verið fleiri í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í átta ár og Liverpool fær í kvöld tækifæri til að bæta stöðu enskra liða enn frekar í hópi átta bestu liða Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð. Fótbolti 13. mars 2019 12:00
Ronaldo hlýtur að vera hataður af stuðningsmönnum Atlético Þetta í fimmta sinn á sex árum sem Atlético Madrid liðið dettur út á móti liðinu hans Cristiano Ronaldo. Fótbolti 13. mars 2019 10:00
Cristiano Ronaldo: Þess vegna fengu þeir mig hingað Cristiano Ronaldo átti nú alveg rétt á því að vera svolítið hrokafullur eftir 3-0 sigur Juventus á Atletico Madrid í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Ronaldo skoraði öll mörkin og tryggði með því Juventus liðinu sæti í átta liða úrslitunum. Fótbolti 13. mars 2019 09:00
Klopp: Þurfum að sýna hugrekki og spila okkar besta fótbolta Risa próf fyrir Liverpool í kvöld. Enski boltinn 13. mars 2019 08:00
Þrenna frá Ronaldo og Juventus sló út Atlético Atlético vann fyrri leikinn 2-0 á heimavelli en Juventus snéri við taflinu í kvöld. Fótbolti 12. mars 2019 22:00
City niðurlægði Schalke Manchester City vann fyrri leikinn 3-2 í Þýskalandi en þeir slógu upp veislu á Etihad í kvöld. Fótbolti 12. mars 2019 21:45
Vilja vinna fernuna fyrir City stuðningsmanninn sem varð fyrir fólskulegri árás Stuðningsmenn Manchester City vilja að sínir leikmenn heiðri slasaðan stuðningsmann félagsins með því að vinna fernuna á þessu tímabili. Enski boltinn 12. mars 2019 16:45
Pressa á Ronaldo fyrir leik kvöldsins Seinni leikirnir í einvígjum Juventus og Atletico Madrid annars vegar og Manchester City og Schalke 04 hins vegar í Meistaradeild Evrópu fara fram í kvöld áður en sextán liða úrslitunum lýkur á morgun. Fótbolti 12. mars 2019 13:00
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 11. mars 2019 15:36
Tvö ár frá ótrúlegustu endurkomu allra tíma | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Barcelona vann ótrúlegan sigur á PSG í Meistaradeildinni. Endurkoma sem verður líklega aldrei toppuð. Fótbolti 8. mars 2019 18:30
Fagnaði í 10 til 15 sekúndur en áttaði sig síðan á því hverju hann hafði lofað á Twitter Norðmaðurinn Tor Henrik Stensland er mikill stuðningsmaður Manchester United og hann hefur upplifað skemmtilegar vikur eftir að landi hans Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. Stensland bjóst aftur á móti ekki við sigri í París. Fótbolti 8. mars 2019 12:30
Það VAR rétt að dæma víti á PSG Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. Fótbolti 8. mars 2019 11:30
Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. Fótbolti 8. mars 2019 11:00
Stuðningsmaður United berst fyrir lífi sínu eftir árás leigubílsstjóra Stuðningsmaður Manchester United liggur illa haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa verið stunginn af leigubílsstjóra í Parísarborg. Fótbolti 7. mars 2019 21:41
Setti met hjá Man. United í Meistaradeildinni í gær en fer í skólann á morgun Þrír táningar voru inn á vellinum í gærkvöldi þegar Manchester United liðið sló Paris Saint Germain út úr Meistaradeildinni og einn þeirra þarf að mæta í tíma í skólanum á morgun. Enski boltinn 7. mars 2019 16:00
Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Fótbolti 7. mars 2019 14:00
Tengdasonur Svanhildar Hólm sturlaðist á skrifstofunni þegar Rashford skoraði "Af því að Ingi Björn tengdasonur okkar setur aldrei neitt á Twitter ætla ég bara að gera það fyrir hann. Svona fagnar maður vel heppnuðu víti United á 90. mínútu.“ Lífið 7. mars 2019 13:30
Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. Fótbolti 7. mars 2019 12:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. Fótbolti 7. mars 2019 11:30
Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Ole Gunnar Solskjær stýrði liði sonar síns á Rey Cup í Reykjavík sumarið 2015. Fótbolti 7. mars 2019 10:30
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. Fótbolti 7. mars 2019 09:00
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. Fótbolti 7. mars 2019 08:00
Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 7. mars 2019 07:00
Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 7. mars 2019 06:00
Neymar brjálaður yfir vítadómnum: Fjórir menn sem vita ekkert um fótbolta Neymar þurfti að horfa á úr stúkunni þegar liðsfélagar hans féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 6. mars 2019 23:16
Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 6. mars 2019 23:04
Porto áfram eftir framlengingu Porto er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Roma í framlengingu. Fótbolti 6. mars 2019 22:45