Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Dallas Cowboys verða án varnarmannsins sterka Trevon Diggs í NFL-deildinni um helgina en liðið mætir þá Washington Commanders. Sport 17.10.2025 20:09
Mjög skrýtinn misskilningur Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers. Sport 16.10.2025 06:31
Allt á hvolfi í NFL-deildinni NFL-deildin heldur áfram að gefa en ótrúleg úrslit eiga sér stað um hverja helgi í deildinni. Sport 14.10.2025 11:32
Börnin mikilvægari en NFL Xavien Howard tilkynnti óvænt í gær að hann væri hættur að spila í NFL deildinni. Sport 3. október 2025 11:32
Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Eins og flest vita þá fer tískan í hringi, það á bæði við um þegar kemur að fatnaði og útliti en einnig þegar kemur að því hvað er heitt hverju sinni í heimi íþrótta. Innan fótboltaheimsins eru föst leikatriði heldur betur komin í tísku á nýjan leik. Enski boltinn 1. október 2025 07:00
Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð fyrir agalegum meiðslum í leik við New York Jets í Flórída í nótt. Hann virtist fara úr hnjálið en viðbrögð leikmannsins vöktu svo enn meiri athygli. Sport 30. september 2025 10:02
MetLife er nú kallað DeathLife Völlurinn þar sem úrslitaleikur HM í fótbolta fer fram á næsta ári er enn á ný undir smásjánni vegna meiðsla. Sport 29. september 2025 16:30
NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin NFL deildin tilkynnti í dag að þrír leikir næstu fimm árin verða spilaðir á Maracanã, einum sögufrægasta fótboltavelli heims, sem staðsettur er í Rio de Janeiro í Brasilíu. Sport 26. september 2025 23:32
Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Það er aldrei neinn skortur á góðum tilþrifum í NFL-deildinni og Lokasóknin sýnir alltaf það besta á þriðjudögum. Sport 26. september 2025 14:46
Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. Sport 22. september 2025 17:16
Younghoe sparkað burt Younghoe Koo hefur verið látinn fara frá Atlanta Falcons í NFL deildinni. Sport 19. september 2025 22:16
Bills byrjar tímabilið með látum Buffalo Bills ætlar sér stóra hluti í NFL-deildinni í vetur og byrjun liðsins lofar góðu. Sport 19. september 2025 14:48
Fjölgar mannkyninu enn frekar Tónlistarkonan Cardi B á von á sínu fjórða barni og því fyrsta með kærasta sínum, NFL-kappanum Stefon Diggs. Fyrir á hún tvær dætur og einn son með rapparanum Offset. Lífið 17. september 2025 15:12
Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals í NFL deildinni, þarf að gangast undir aðgerð á tánni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Jacksonville Jaguars í gærkvöldi. Sport 15. september 2025 22:46
Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. Sport 9. september 2025 09:32
Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Aðdáandi Buffalo Bills lenti í áflogum við DeAndre Hopkins og Lamar Jackson, leikmenn Baltimore Ravens, og var vísað úr stúkunni undir lok fjórða leikhluta í gærkvöldi. Þar með missti hann af hreint ótrúlegri endurkomu Buffalo Bills í fjórða leikhluta, eða varð mögulega valdur að henni. Sport 8. september 2025 08:13
Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu NFL-tímabilið hófst í nótt þegar NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu 24-20 sigur á Dallas Cowboys. Leikurinn byrjaði þó skelfilega fyrir meistarana. Sport 5. september 2025 07:30
Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Poppstjarnan Taylor Swift og NFL-kappinn Travis Kelce trúlofuðu sig á dögunum eftir tveggja ára samband og eru byrjuð að plana brúðkaupið. Eitt eiga þó enn eftir að gera: flytja inn saman. Lífið 29. ágúst 2025 15:12
Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Dallas Cowboys hefur skipt Micah Parsons til Green Bay Packers viku áður en næsta tímabil í NFL hefst. Sport 29. ágúst 2025 11:33
Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Það styttist í nýtt NFL tímabil og San Francisco 49ers er eitt af liðunum sem eru bornar miklar væntingar til í ár. 49ers er reyndar þegar búið að skrifa söguna áður en tímabilið hefst. Sport 25. ágúst 2025 23:15
Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra NFL félagið Minnesota Vikings bauð upp á tvær karlkyns klappstýrur í síðasta heimaleik og það má með sanni segja að það hafi kallað á hörð viðbrögð hjá sumum. Sport 19. ágúst 2025 07:02
Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Aaron Rodgers er kominn í nýtt lið í NFL deildinni því hann samdi í sumar við Pittsburgh Steelers. Hann fann sér nýtt lið en hann er aftur á móti enn að leita sér ásættanlegum hjálm. Sport 13. ágúst 2025 13:30
Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sá nýliði í NFL-deildinni sem fær langmesta athygli er Shedeur Sanders enda er hann sonur goðsagnarinnar Deion Sanders. Sport 9. ágúst 2025 22:00
Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Æfingarleik NFL liðanna Detroit Lions og Atlanta Falcons var hætt í nótt eftir að leikmaður Detroit Lions varð fyrir óhugnanlegum meiðslum. Sport 9. ágúst 2025 11:32