Draumadagur í Drangey hjá Áslaugu Örnu og vinum Veðurblíðan og náttúrufegurðin í Skagafirðinum virtust fara vel með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýsköpunarráðherra, og stjörnum prýddan vinahóp hennar í skemmtiferð þeirra í vikunni. Lífið 22. júlí 2022 13:48
Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. Lífið 16. júní 2022 11:52
Myndaveisla frá Íslandsmeistaramótinu í Streetball um helgina Útvarpsstöðin X977 og KKÍ stóðu fyrir Íslandsmeistaramótinu í Streetball síðastliðinn laugardag og segja aðstandendur mótsins þátttökuna hafa verið gríðarlega góða og færri hafa komist að en vildu. Lífið 15. júní 2022 10:03
Allir regnbogans litir í frumsýningapartý ÆÐI Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit í frumsýningapartýi sjónvarpsþáttanna ÆÐI síðastliðið miðvikudagskvöld en þar fengu gestir að horfa á fyrstu tvo þætti seríu 4. Lífið 13. júní 2022 16:45
Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. Lífið 3. júní 2022 16:31
Myndaveisla frá Blárri nýsköpun í Húsi sjávarklasans Yfir 50 fyrirtæki sýndu matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun í Húsi sjávarklasans í gær. Á viðburðinum Blá nýsköpun voru í boði veitingar og jazz. Lífið 20. maí 2022 13:30
Kosningapartý, fjör og gleði Það var mikið líf og fjör um helgina þar sem kosningapartý voru haldin víðsvegar um Reykjavík á meðan beðið var eftir niðurstöðunum. Ljósmyndari frá Vísi kíkti við í nokkur teiti og fangaði stemninguna þar sem flokkarnir fögnuðu kvöldinu. Lífið 16. maí 2022 12:00
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Lífið 5. maí 2022 21:31
Ölgerðin hélt langþráða árshátíð í tékkneskum kastala Árshátíð Ölgerðarinnar var haldin með pompi og prakt í Prag í Tékklandi á laugardag þar sem 450 starfsmenn komu saman í Prag kastala. Það færist nú í aukana að fyrirtæki haldi starfsmannafögnuði sína á erlendri grundu en skömmu á undan Ölgerðinni hélt verkfræðistofan Efla árshátíð sína í Marrakesh í Marokkó. Lífið 4. maí 2022 14:19
Svona var stemningin í Eldhúspartýi FM957 Jón Jónsson, Herra Hnetusmjör, Hugó, GDRN og Svala Björgvins komu fram í Eldhúspartýi FM957 á fyrsta degi sumars. Útvarpskonan Ósk Gunnars var kynnir kvöldsins. Lífið 26. apríl 2022 20:01
Safarík myndaveisla frá frumsýningu Ávaxtakörfunnar Ávaxtakarfan var frumsýnd um helgina í Hörpu þar sem sýningarnar munu fara fram. Einvalalið leikara fer með hlutverk ávaxtanna og grænmetisins og var líkt og Eyþór Ingi hafi aldrei gert annað en að leika sjálfumglaðan ananas. Lífið 19. apríl 2022 17:30
Förðunarskvísur landsins mættu saman í afmæli Mist og Co. Verslunin Mist og Co. fagnaði eins árs afmæli á dögunum. Haldið var upp á tilefnið með veglegu boði í veislusal Spritz á Rauðarárstíg. Lífið 18. apríl 2022 17:01
Myndaveisla frá afhendingu Lúðursins í Gamla bíói ÍMARK, félag íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunaði á dögunum auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Lífið 16. apríl 2022 10:01
KK tók lagið í opnun Eden Yoga í kartöflugeymslunum Eden Yoga opnaði nýtt og glæsilegt stúdíó í gömlu kartöflugeymslunum við Rafstöðvarveg um helgina. Eden Yoga er í eigu Söru Maríu Júlíudóttur og Lovísu Kristínar Einarsdóttur en þær söfnuðu fyrir opnuninni í gegnum KarolinaFund ásamt fríðu föruneyti yogakennara og markþjálfa. Lífið 7. apríl 2022 14:31
Dynjandi lófaklapp á fyrstu sýningu Skjálfta Íslenska kvikmyndin Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur, sem byggð er á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra skjálfta, var frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í gær. Lífið 1. apríl 2022 14:32
Simmi Vill kátur í Höllinni Það mættu fjölmargir í útgáfuhóf veftímaritsins Höllin mín í Húsgagnahöllinni á dögunum en þar mátti meðal annars sjá Berglindi Hreiðars sem hafði útbúið fallegar og gómsætar kræsingar fyrir gesti og gangandi. Lífið 1. apríl 2022 13:41
Stemning á opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar Það var heilmikil stemning í Bíó Paradís við opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fyrir helgi. Fólk úr kvikmyndabransanum og aðrir góðir gestir fjölmenntu og nutu þess að skála og spjalla án fjölda- og fjarlægðatakmarkana. Bíó og sjónvarp 27. mars 2022 21:00
Hlátur og grátur í frumsýningarpartýi Fyrsta bliksins Fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð af Fyrsta blikinu verður sýndur á Stöð 2 klukkan 18:55. Ása Ninna Pétursdóttir þáttastjórnandi hélt viðburð á Sjálandi þar sem aðstandendur þáttanna og vinir og fjölskylda fengu forskot á sæluna. Lífið 25. mars 2022 17:02
Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. Lífið 24. mars 2022 14:30
Myndaveisla frá flokksþingi nýrrar Framsóknar Um helgina var 36. flokksþing Framsóknar haldið undir yfirskriftinni Ný Framsókn fyrir landið allt. Á laugardagskvöldinu var svo blásið til veislu á Grand hótel en þar var gríðarleg stemning og margt um manninn. Lífið 23. mars 2022 17:32
Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust. Tíska og hönnun 21. mars 2022 13:31
Myndaveisla frá Hlustendaverðlaununum Það var mikið um dýrðir þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í gærkvöldi. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna steig á stokk, en viðburðuinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Lífið 20. mars 2022 19:31
Dansað fram á nótt á Þorrablóti Grafarvogs Þorrablót Fjölnis í Grafarvogi fór fram um helgina. Einvala lið tónlistarfólks skemmti Fjölnisfólki í Egilshöll en þorrablótin í Grafarvogi undanfarin ár hafa vakið mikla lukku. Lífið 16. mars 2022 10:31
Trylltur dans stiginn á Þorrablóti Vesturbæjar Mörg hundruð manns skemmtu sér inn í nóttina í DHL-höllinni, íþróttahúsi KR-inga, á árlegu þorrablóti. Þrátt fyrir að til veislunnar hefði verið boðað með skömmum fyrirvara fjölmenntu Vesturbæingar og skemmtu sér konunglega. Lífið 14. mars 2022 14:30
Myndaveisla frá Söngvakeppninni á laugardag Eins og fór ekki framhjá neinum þá voru úrslit Söngvakeppninnar á laugardag og Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision í maí. Elín, Sigga og Beta Eyþórsdættur stóðu uppi sem sigurvegarar með lagið Með hækkandi sól. Lífið 14. mars 2022 13:31
Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. Lífið 11. mars 2022 13:31
Þrír bæjarlistarmenn frumsýndu nýjan fjölskyldusöngleik í Gaflaraleikhúsinu Mikið var um að vera í Gaflaraleikhúsinu um helgina þegar fjölskyldusöngleikurinn Langelstur að eilífu var frumsýndur. Var bæði hlegið og grátið í salnum, enda er þetta einstök saga um fallega vináttu. Menning 3. mars 2022 14:01
Hlátrasköll og faðmlög hjá fólkinu á bak við Verbúðina Áttundi og síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær eins og fór eflaust ekki framhjá neinum. Leikarar og aðstandendur hittust á Ölveri í gærkvöldi. Lífið 14. febrúar 2022 22:46
Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jólatónleikar Stöðvar 2 voru sýndir á þorláksmessu. Eins og komið hefur fram hér á Vísi fóru Sóli Hólm og Eva Laufey á kostum sem kynnar og tóku meira að segja lagið. Jól 27. desember 2021 15:00
Innilit á æfingu á Jólagestum Björgvins Björgvin Halldórsson heldur sína árlegu jólatónleika á laugardag, Jólagestir Björgvins. Tónleikarnir fara fram klukkan 17 og 20 í Laugardalshöll og verða einnig sýndir í streymi. Lífið 17. desember 2021 15:39