Arnar um stórleik Ægis: Hann æfir eins og hann spilar Stjarnan vann endurkomusigur gegn Keflavík á heimavelli 87-81. Stjarnan var mest nítján stigum undir og Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 26. október 2023 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Njarðvík 90-79 | Nýliðarnir stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkinga Álftanes varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann góðan ellefu stiga sigur, 90-79. Körfubolti 26. október 2023 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Hamar 98-91 | Haukar höfðu betur gegn gamla liði þjálfarans Haukar unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 98-91. Körfubolti 26. október 2023 21:05
Grindvíkingar fá króatískan miðherja Karlalið Grindavíkur í körfubolta hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru. Körfubolti 26. október 2023 15:30
Zoran Vrkic í sitt þriðja félag á Íslandi Breiðablik hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum eftir töp í þremur fyrstu leikjum liðsins. Körfubolti 26. október 2023 12:30
Fjórfaldur portúgalskur meistari til Stjörnumanna Stjörnumenn hafa styrkt karlalið sitt og tefla fram mögulega nýjum leikmanni á móti Keflavík í kvöld. Körfubolti 26. október 2023 10:17
Úlfur Úlfur: Mundi ekkert eftir viðtalinu sem hann fór í eftir að Stólarnir unnu Gestur Körfuboltakvölds Extra í gær var Helgi Sæmundur sem er meðlimur og annar stofnanda hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur. Körfubolti 25. október 2023 09:30
Álftanes leikur til styrktar Ljósinu: „Viljum nýta þá athygli sem okkur er veitt til góðs“ Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund á starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum. Í því tilefni er boðað til góðgerðaleiks næstkomandi fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Njarðvíkingum í Forsetahöllinni. Körfubolti 24. október 2023 16:30
Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Körfubolti 23. október 2023 23:00
Njarðvíkingum hefur ekki tekist að slá Keflavík út úr bikarnum í tæp nítján ár Keflavík hefur haft gott tak á nágrönnum sínum úr Njarðvík þegar kemur að bikarleikjum liðanna undanfarna tvo áratugi. Körfubolti 23. október 2023 16:00
Benedikt um Milka í kvöld: Hann er undirbúinn fyrir hvað sem er Njarðvík tekur á móti Keflavík í 32 liða úrslitum VÍS bikarsins í körfubolta í kvöld en þetta er fyrsti Reykjanesbæjarslagurinn í vetur og í fyrsta sinn sem gamli Keflvíkingurinn Dominykas Milka spilar með nágrönnunum á móti sínu gamla liði. Körfubolti 23. október 2023 14:30
„Hann getur verið skrímsli varnarlega“ Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í körfubolta, er leikmaður sem Teitur Örlygsson og Helgi Már Magnússon err sérstaklega hrifnir af. Fóru þeir yfir hvað það er sem gerir Tómas Val jafn góðan og raun ber vitni. Körfubolti 23. október 2023 12:01
Þegar Teitur brenndi sig inn í sálina á Helga Magg Í lokin á síðasta körfuboltakvöldi rifjaði Helgi Magnússon upp skemmtilega sögu af Teiti Örlygssyni. Körfubolti 23. október 2023 07:00
Er stjarna fædd í Grindavík? Hinn 17 ára Arnór Tristan Helgason, leikmaður Grindavíkur, heillaði sérfræðinga körfuboltakvölds upp úr skónum með frammistöðu sinni gegn Íslandsmeisturum Tindastóls á föstudaginn. „Hann kom með rosalega góða orku í leikinn,“ - sagði Helgi Magnússon. Körfubolti 22. október 2023 08:01
Hrifust helst af troðslum og baksendingum Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds töldu saman bestu tilþrif þriðju umferðar deildarinnar. Það var nóg um glæsilegar troðslur en flinkar sendingar fyrir aftan bak og góður varnarleikur greip augað einnig. Körfubolti 21. október 2023 13:08
Hræðist fyrir hönd Keflvíkinga: Líkindi með liðunum undir stjórn Péturs Keflavík vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Val í vikunni góð endurkoma í seinni hálfleik skilaði sigri eftir erfiða byrjun. Umræða um slakan varnarleik liðsins skapaðist á Subway Körfuboltakvöldinu. Körfubolti 21. október 2023 11:15
Systkini gera það gott hjá Stjörnunni og eiga ekki langt að sækja hæfileikana Systkini að Vestan eru að vekja töluverða athygli í Subway deildunum í körfubolta núna í upphafi tímabils með liðum Stjörnunnar. Þau Kolbrún María og Ásmundur Múli koma af miklu körfuboltaheimili og stefna langt í íþróttinni. Körfubolti 21. október 2023 09:01
„Ef við ætlum að gera eitthvað þá þurfum við að hætta að vera svona krúttlegir“ „Ég er svekktur bara, eðlilega,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, eftir afar súrt tap gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. október 2023 22:15
Benedikt eftir stórsigur á Hetti: Átti ekki von á svona stórum sigri hérna Njarðvík og Höttur áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar 3. umferð Subway deildar lauk í kvöld. Bæði lið voru taplaus fyrir leikinn í kvöld svo það var ljóst að eitthvað varð að gefa eftir hjá öðru liðinu. Á endanum voru það Njarðvíkingar sem höfðu betur en þeir kjöldrógu Hattarmenn og höfðu 36 stiga sigur 107-71, Benedikt Guðmundsson var að vonum stoltur af sínum mönnum. Körfubolti 20. október 2023 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 96-106 | Stólarnir sóttu sigur í Grindavík Íslandsmeistarar Tindastóls sóttu sigur til Grindavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en á endanum hafði Tindastóll betur sem þýðir að heimamenn eru enn að leita að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 20. október 2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20. október 2023 21:00
Kane komið vel inn í hlutina í Grindavík: „Þurfum að gera þetta með honum“ Grindavík tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld. Grindvíkingar eru á heimavelli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum. Andstæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Íslandsmeistararnir frá Sauðárkróki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga er spenntur fyrir áskorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu viðbót liðsins. Körfubolti 20. október 2023 14:01
Sjáðu hvernig magnaðir taktar Remy Martin kláruðu Valsmenn í gær Remy Martin var hetja Keflvíkinga í fyrsta leik sínum í Sláturhúsinu á Sunnubraut í gær þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Valsmönnum. Körfubolti 20. október 2023 11:16
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 80-90 í leik þar sem Ægir Þór Steinarsson dró vagninn fyrir gestina. Körfubolti 19. október 2023 22:05
Kjartan Atli eftir sögulegan sigur: Ef kakan er nógu stór þá fá allir að borða Álftanes vann í kvöld sögulegan sigur því þetta var fyrsti útisigur liðsins í efstu deild í körfubolta. Leikurinn var liður í þriðju umferð Subway deildarinnar og var Breiðablik andstæðingurinn. Leikurinn var fyrsti útileikur Álftaness í efstu deild og eftir hann ræddi Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, við Vísi og Stöð 2 Sport. Körfubolti 19. október 2023 21:52
Pétur: Þýðir ekkert að gefast upp í hálfleik Keflavík vann Val með minnsta mun 87-86. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 19. október 2023 21:30
„Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Körfubolti 19. október 2023 21:28
Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. Körfubolti 19. október 2023 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Álftanes 71-91 | Fyrsti útisigur Álftaness í efstu deild Álftanes vann nokkuð þægilegan tuttugu stiga útisigur, 71-91, á Breiðabliki í Subway deild karla í kvöld. Munurinn var níu stig í hálfleik en tilfinningin var sú að Álftnesingar væru klaufar að vera ekki búnir að ganga frá leiknum. Körfubolti 19. október 2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 87-86 | Ótrúlegur viðsnúningur Keflvíkinga skilaði sigrinum Keflavík tók á móti ósigruðu Valsliði í stórleik kvöldsins í þriðju umferð Subway deildar karla í körfubolta. Keflavíkurliðið var 12 stigum undir þegar flautað var til hálfleiks en ótrúlegur viðsnúningur í þeim seinni gaf Remy Martin tækifærið til að sigla sigrinum heim með sigurkörfu þegar aðeins 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 19. október 2023 21:00