Þórarinn er með nýjan pítsustað á prjónunum Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, vinnur að því að opna pitsukeðju, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 1. maí 2019 08:30
Kaupa nærri tíu prósent af öllum osti Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domino's, starfaði erlendis frá 1997 til 2010 hjá hratt vaxandi fyrirtæki og var þar vanur "harkinu“. "Marga skorti reynsluna til að takast á við eftirmál hrunsins en segja má að ég hafði verið í sl Viðskipti innlent 1. maí 2019 08:00
Hætti að drekka og allt blómstraði "Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán. Lífið 20. apríl 2019 10:00
Lækka verðið til frambúðar Verðið á veitingastaðnum Þremur frökkum hefur verið lækkað um 20 prósent eftir afmælistilboð í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 4. apríl 2019 06:00
Telur Dominos geta stórlækkað verð Facebook-færsla Gunnars Smára þar sem hann ber saman verð á margaríta-pítsum á milli landa hefur vakið töluverða athygli. Framkvæmdastjóri Ikea á Íslandi telur að eigendur pítsastaða hér á landi séu ekki að okra á landsmönnum, en að hans mati væri gáfulegra að lækka verð á pítsum til þess að selja meira. Viðskipti innlent 2. apríl 2019 13:00
Fréttir af andláti Benedorm stórlega ýktar Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins. Viðskipti innlent 1. apríl 2019 11:35
Gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA "óvægin og óréttmæt“ Hrefna Sverrisdóttir, veitingakona á ROK, svaraði í dag gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA, Þórarins Ævarssonar, á verðlag á íslenskum veitingastöðum. Hrefna sagði gagnrýni Þórarins hafa verið óvægna og óréttmæta. Viðskipti innlent 17. mars 2019 14:33
Sala Domino's á Íslandi jókst um fjögur prósent Sala Dominos's á Íslandi jókst um 4,2 prósent á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri sem breska móðurfélagið, Domino's Pizza Group, birti í kauphöllinni í Lundúnum í gær. Viðskipti innlent 13. mars 2019 08:45
Segir mikinn áhuga á 27 milljóna Sushiplássi á Stjörnutorgi Veitingarými á miðju Stjörnutorgi er nú til sölu. Fjöldi áhugasamra hafa sett sig í samband við eiganda Sushibarsins og viðrað hugmyndir sínar um framtíð plássins. Viðskipti innlent 7. mars 2019 11:30
Allar konurnar komust áfram Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur. Lífið 7. mars 2019 08:00
Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6. mars 2019 16:52
Borgar sig að leyfa fólki að borga það sem það vill Undanfarna daga hefur kaffihúsið Pallett í Hafnarfirði leyft viðskiptavinum að borga það sem það vill fyrir allar veitingar. Eigendur kaffihússins segja að það hafi gengið prýðilega, enda sé fólk í eðli sínu gott og sanngjarnt. Viðskipti innlent 6. mars 2019 13:30
Hrefna lokar Skelfiskmarkaðnum Hrefna Rósa Sætran og samstarfsmenn hennar hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum Skelfiskmarkaðnum. Viðskipti innlent 4. mars 2019 11:31
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. Viðskipti innlent 4. mars 2019 11:00
Neil Patrick Harris fékk sér að borða á Hlemmi Bandaríski leikarinn Neil Patrick Harris er staddur hér á landi ásamt eiginmanni sínum David Burtka. Lífið 1. mars 2019 17:26
Erfiðleikar fá veitingamenn til að naga neglur Umtalsverður samdráttur var hjá mörgum veitingastöðum í miðborginni í fyrra. Fjöldi veitingastaða sem eru innan við eins árs eru til sölu. Eigendur Osushi hafa brugðið á það ráð að loka veitingastaðnum í Borgar Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 07:45
KFC á Íslandi skiptir um franskar Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi mun innan tíðar reiða fram franskar kartöflur frá nýjum framleiðanda. Viðskipti innlent 20. febrúar 2019 10:00
Dalakaffi víkur Kaffihúsið Dalakaffi við upphaf gönguleiðar í Reykjadal inn af Hveragerði verður að víkja af staðnum. Innlent 19. febrúar 2019 06:00
Ólafur Örn um Michelin-málið: „Þetta er ansi brútal“ Ólafur Örn Ólafsson stjörnukokkur segist vera í sjokki eftir að veitingastaðurinn Dill Restaurant var sviptur Michelin-stjörnu sinni fyrr í kvöld. Viðskipti innlent 18. febrúar 2019 23:15
Lítur ekki á stjörnumissinn sem einhvern heimsendi Framkvæmdastjóri Dill Restaurant segir það hafa komið flatt upp á starfslið Dill að hafa misst Michelin-stjörnuna í dag. Viðskipti innlent 18. febrúar 2019 20:58
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 18. febrúar 2019 18:54
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 17. febrúar 2019 07:45
„Andakjötsmeistari“ meðal kokka á Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun í ár fer fram dagana 27. febrúar til 3. mars. Viðskipti innlent 15. febrúar 2019 11:49
Vegan ekki nóg fyrir Vínyl Kaffihúsið Vínyl á Hverfisgötu, sem um árabil var eini veitingastaðurinn í Reykjavík sem var alfarið vegan, hefur boðað stefnubreytingu með vorinu. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 14:30
Þrælar sér ekki út fyrir leigufélögin Rekstarumhverfi verslana- og veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur er dýrt og erfitt, íbúarnir eru horfnir á braut og flest íbúðahús orðin hótel eða gistirými segir eigandi kaffihúss sem hættir rekstri nú um mánaðarmót því tvöfalda átti leigu á húsnæði staðarins. Innlent 11. febrúar 2019 20:00
Lokar kaffihúsinu eftir að leigan hækkaði um 100 prósent Eftir níu ára rekstur hafa aðstandendur kaffihússins C is for Cookie við Týsgötu tekið ákvörðun um að skella í lás um mánaðamótin. Viðskipti innlent 11. febrúar 2019 09:00
Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan staðfestir þó ekki að húsleit hafi verið gerð á skemmtistaðnum í aðgerðum lögreglu í miðborginni í tengslum við umfangsmikla brotastarfsemi. Innlent 10. febrúar 2019 16:00
Vekja „Draugaveg“ til lífsins með ísbar og tattústofu Hvað veldur því að eitt fjölfarnasta horn í miðborg Reykjavíkur hefur skartað mörgum tómum verslunarrýmum undanfarna mánuði og ár? Viðskipti innlent 7. febrúar 2019 09:15
Sjö staðir ætla hafa opið lengur vegna Superbowl Engar kvartanir hafa borist til lögreglu vegna fyrri leyfa. Innlent 31. janúar 2019 10:41
Ekkert fékkst upp í 25 milljóna gjaldþrot Hróa veitinga Félagið lýst gjaldþrota árið 2014. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 13:20