Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Forsætisráðherra hefur skipað Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára. Viðskipti innlent 23. desember 2019 17:15
Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. Innlent 21. desember 2019 11:54
Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. Innlent 20. desember 2019 13:11
Framkvæmdastjóri hjá Goldman Sachs tilnefndur í embætti varaseðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Gunnar Jakobsson í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. Forsætisráðherra skipar í embættið. Viðskipti innlent 18. desember 2019 17:20
Steingrímur tekur við fjármálum Samherja í Hollandi Steingrímur H. Pétursson hefur verið ráðinn fjármálastjóri á skrifstofu Samherja í Hollandi. Viðskipti innlent 18. desember 2019 14:55
Erla tekur við af Óskari Hrafni hjá VÍS Erla Tryggvadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Vátryggingafélags Íslands. Viðskipti innlent 16. desember 2019 16:27
Reynslubolti að norðan og austan verður sölustjóri hjá Fly over Iceland Birna Lind Björnsdóttir hefur verið ráðin sölustjóri FlyOver Iceland sem býður upp á ferðalag yfir náttúru Íslands í húsakynnum fyrirtækisins úti á Granda. Viðskipti innlent 16. desember 2019 15:13
Hættir hjá Högum og flytur utan Steingrímur Halldór Pétursson, framkvæmdastjóri fjármála og viðskiptaþróunar Haga, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu Viðskipti innlent 16. desember 2019 06:00
Sviðsstjórarnir taka undir lýsingar mannauðsstjórans sem sagði upp fyrir uppsagnir Fyrrverandi sviðsstjórar hjá Hafrannsóknarstofnun Íslands segja lýsingar fyrrverandi mannauðsstjóra stofnunarinnar í samræmi við þeirra upplifun á atburðarásinni hvað við kemur uppsögnum starfsfólks í nóvember. Innlent 13. desember 2019 14:45
Aðalheiður leiðir verkefnamenningu hjá OR Orkuveita Reykjavíkur hefur ráðið Aðalheiði Sigurðardóttur í nýtt starf forstöðumanns verkefnastofu. Viðskipti innlent 12. desember 2019 09:18
Styrmir til Arion banka Styrmir Sigurjónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arion banka. Viðskipti innlent 11. desember 2019 10:49
41 vill verða útvarpsstjóri Alls barst 41 umsókn um starf útvarpsstjóra en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær. Svo segir í tilkynningu frá stjórn Ríkisútvarpsins. Innlent 10. desember 2019 16:00
Milla Ósk úr Efstaleiti til aðstoðar Lilju Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 9. desember 2019 15:41
Kristleifur tekur við af Kim hjá Össuri Kristleifur Kristjánsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður rannsóknar og þróunar hjá Össuri. Viðskipti innlent 9. desember 2019 08:09
Steinunn Inga tekur við af Ágústu Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Innlent 7. desember 2019 07:48
Telur ráðningu Magnúsar Geirs löngu ákveðna og ólykt leggja frá Efstaleiti Það var löngu ákveðið hvern Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra myndi skipa sem Þjóðleikhússtjóra. Hið sama virðist vera uppi á teningnum í Efstaleiti þar sem stjórn RÚV vill velja í stól útvarpsstjóra bak við luktar dyr. Svo segir ristjóri Mannlífs. Innlent 6. desember 2019 14:30
Yngvi stígur úr stjórn Sýnar og verður framkvæmdastjóri Yngvi Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Sýnar hf. og hefur því sagt sig úr stjórn félagsins, þar sem hann hefur setið síðan árið 2014. Viðskipti innlent 5. desember 2019 10:25
Guðrún Ögmundsdóttir skipuð skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu í fjármála og efnahagsráðuneytinu til fimm ára. Innlent 4. desember 2019 10:13
Þjóðleikhússtjóri meðal sautján umsækjenda Alls bárust sautján umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu. Innlent 4. desember 2019 09:30
Sveitamaður í húð og hár en til í að bjarga málunum í tvo mánuði Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur verið skipaður tímabundið í embætti ríkislögreglustjóra en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, tilkynnti á blaðamannafundi í hádeginu að Haraldur Johannessen hefði sagt af sér. Innlent 3. desember 2019 14:59
Haraldur hættir sem ríkislögreglustjóri Haraldur Johannessen hættir sem ríkislögreglustjóri um áramótin. Innlent 3. desember 2019 11:49
Frá Kolibri til Aton.JL Benedikt Hauksson hefur verið ráðinn til samskiptafélagsins Aton.JL sem ráðgjafi. Viðskipti innlent 3. desember 2019 11:48
Samherji segir upp öllum skipverjum á stærsta línuveiðiskipinu Öllum átján skipverjum Önnu EA 305, stærsta línuveiðiskipi Samherja, var sagt upp í gær. Skipstjórinn segir aldrei gaman að fá slík tíðindi en sumir hverjir hafi átt von á þessu. Innlent 3. desember 2019 10:27
Hrönn ráðin til Aldeilis Hrönn Blöndal Birgisdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá auglýsingastofunni Aldeilis. Viðskipti innlent 3. desember 2019 10:03
Brynja Dögg sett sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem lögfræðingur hefur verið sett sem framkvæmdastjóri kirkjuráðs frá og með 14. nóvember 2019 og til vors 2020. Viðskipti innlent 3. desember 2019 07:21
Stjarna fengin til að sjá um fjármál Stjörnunnar Baldvin Sturluson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Ungmennafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ. Viðskipti innlent 2. desember 2019 11:45
Ellefu forstöðumenn ráðnir til starfa á Landspítalanum Í samræmi við nýtt skipurit Landspítalans sem tók gildi þann 1. október síðastliðinn hefur verið gengið frá ráðningu ellefu forstöðumanna þjónustukjarna á spítalanum. Innlent 2. desember 2019 07:50
Gunnar Birgisson hættir sem bæjarstjóri Gunnar Ingi Birgisson lætur á morgun af störfum sem bæjarstjóri Fjallabyggðar. Hann er sagður hafa óskað eftir lausn frá störfum af persónulegum og heilsufarslegum ástæðum. Innlent 30. nóvember 2019 14:31
Kolbrún Pálína meðal reynslubolta sem misstu vinnuna Fjölmiðlakonan Kolbrún Pálína Helgadóttir er meðal þeirra fimmtán sem misstu vinnuna hjá Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, Mbl.is og K100 í dag. Árvakur var rekinn með 415 milljóna króna tapi í fyrra en uppsagnirnar koma í miðri kjarabaráttu blaðamanna. Viðskipti innlent 28. nóvember 2019 16:08
Búið að reka báða íslensku þjálfarana í Belgíu Arnar Grétarsson er ekki lengur þjálfari belgíska B-deildarliðsins Roeselare. Fótbolti 27. nóvember 2019 12:27