Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vallarmet féllu á frá­bærum Korpubikar

GSÍ-mótaröðin hélt áfram um helgina en þá fór Korpubikarinn fram á Korpúlfsstaðavelli. Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á frábært golf.

Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory

Golfklúbburinn Oddur opnaði formlega í gær nýja púttaðstöðu sem mun lengja tímabil kylfinga talsvert mikið enda vonast til þess að hægt verði að pútta þar meira og minna allt árið.

Fjögur lið sýnt LeBron á­huga

Það virðist vera tímaspursmál hvenær LeBron James yfirgefur herbúðir LA Lakers og verður áhugavert að sjá hvar hann endar.

Chelsea pakkaði PSG saman

Chelsea er heimsmeistari félagsliða en félagið vann úrslitaleikinn gegn PSG, 3-0, í New Jersey í kvöld.

Sjá meira