Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Áhugaverðir munir úr knattspyrnusögunni eru á leið á uppboð og munu örugglega seljast fyrir háar upphæðir. 21.7.2025 16:03
Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Á síðasta ári lentu fjölmargir þekktir íþróttamenn í Bandaríkjunum í því að brotist var inn á heimili þeirra. Nú hefur komið í ljós að Suður-amerískur glæpahringur stóð á bak við innbrotin. 21.7.2025 15:15
Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar GSÍ-mótaröðin hélt áfram um helgina en þá fór Korpubikarinn fram á Korpúlfsstaðavelli. Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á frábært golf. 21.7.2025 13:00
Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Í hádeginu var dregið í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu og Víkingar duttu ekki beint í lukkupottinn. 21.7.2025 12:58
Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Golfklúbburinn Oddur opnaði formlega í gær nýja púttaðstöðu sem mun lengja tímabil kylfinga talsvert mikið enda vonast til þess að hægt verði að pútta þar meira og minna allt árið. 15.7.2025 13:45
Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Það verður nóg um að vera á sportrásum Sýnar í dag eins og flesta aðra daga. 14.7.2025 06:02
Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Það virðist vera tímaspursmál hvenær LeBron James yfirgefur herbúðir LA Lakers og verður áhugavert að sjá hvar hann endar. 13.7.2025 23:18
NFL goðsögn féll frá um helgina Luis Sharpe, sem var þrisvar valinn í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl, féll frá um helgina. Hann var 65 ára gamall. 13.7.2025 22:32
Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Það er stíft á milli Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og alþjóða leikmannasamtakanna, Fifpro. 13.7.2025 21:46
Chelsea pakkaði PSG saman Chelsea er heimsmeistari félagsliða en félagið vann úrslitaleikinn gegn PSG, 3-0, í New Jersey í kvöld. 13.7.2025 21:14