Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. 20.10.2025 16:48
Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Þórður Þorsteinsson Þórðarson var valinn dómari ársins í Bestu deild kvenna af leikmönnum hennar. 20.10.2025 16:01
Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Birta Georgsdóttir gaf verulega í fyrir framan markið á nýafstöðnu tímabili. Hún var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af leikmönnum hennar. 20.10.2025 14:31
Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Breiðablik hefur sagt Halldóri Árnasyni upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. Ólafur Ingi Skúlason tekur við af honum. 20.10.2025 14:07
Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Albert Brynjar Ingason vildi endilega fara yfir mögulegar vítaspyrnur sem Arsenal átti að fá gegn Fulham í Sunnudagsmessunni. 20.10.2025 13:47
Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Tíðinda gæti verið að vænta úr herbúðum Breiðabliks. Fótbolti.net fullyrðir að skipt verði um þjálfara hjá karlaliði félagsins. 20.10.2025 13:16
Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Tommy Fleetwood stóð uppi sem sigurvegari á DP World India Championship um helgina. Um leið rættist ósk sonar enska kylfingsins. 20.10.2025 12:31
Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Royston Drenthe, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, Everton og fleiri liða, er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slag. 20.10.2025 12:18
Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. 20.10.2025 10:31
Dyche færist nær Forest Margt bendir til þess að Sean Dyche verði næsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu í fyrradag. 20.10.2025 10:04