Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Í dag, 25. september, eru nákvæmlega 25 ár síðan Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. 25.9.2025 14:17
Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Flest bendir til þess að franski varnarmaðurinn William Saliba muni skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal. 25.9.2025 12:30
Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Halldór Hermann Jónsson lék yfir hundrað leiki í efstu deild í fótbolta á sínum tíma og varð bikarmeistari með Fram. Í dag er hann í hópi fremstu utanvegahlaupara Íslands og keppir á HM á morgun. 25.9.2025 12:01
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Luke Donald, fyrirliði evrópska liðsins, skaut á bandaríska liðið á opnunarhátíð Ryder-bikarsins í golfi. Talsvert hefur verið rætt um launin sem Bandaríkjamenn fá fyrir að keppa í Ryder-bikarnum. 25.9.2025 10:33
Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar, var farið yfir lið körfuboltamannsins Kristófers Acox. Hann teflir jafnan djaft í Fantasy. 25.9.2025 10:02
Botnslagurinn færður Leikur ÍA og KR í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla hefur verið færður yfir á laugardaginn 27. september. 24.9.2025 17:31
Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Þjálfari enska hnefaleikakappans Moses Itauma er tilbúinn að láta hann berjast við heimsmeistarann Oleksandr Usyk. 24.9.2025 16:02
Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Karl-Heinz Rummenigge, ráðgjafi hjá Bayern München, gagnrýndi eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni og nefndi kaupin á Florian Wirtz og Nick Woltemade í því samhengi. 24.9.2025 15:32
Óheppnin eltir Gavi Gavi, miðjumaður Spánarmeistara Barcelona, verður frá keppni í allt að fimm mánuði vegna hnémeiðsla. 24.9.2025 14:32
Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson var gestur Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Þar greindi hann meðal annars frá því að hann væri fyrir ofan bankastjóra Arion banka í Fantasy-deild þeirra. 24.9.2025 14:02