Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? 24.9.2025 11:00
Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Nokkrir leikmenn bandaríska liðsins hafa ákveðið að gefa alla upphæðina sem þeir fá fyrir að taka þátt í Ryder-bikarnum í golfi til góðgerðamála. 24.9.2025 10:31
Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Florian Wirtz hefur farið rólega af stað með Liverpool eftir að hafa verið keyptur á háa fjárhæð frá Bayer Leverkusen. Hann segist þó vera rólegur yfir stöðu mála. 24.9.2025 09:33
Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram á Canfranc-Pirineos á Spáni 25.-28. september. Tólf keppa fyrir Íslands hönd á HM og hafa aldrei verið fleiri. 23.9.2025 16:47
Áfall fyrir Houston Fred VanVleet, leikstjórnandi Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, missir væntanlega af öllu næsta tímabili vegna meiðsla. 23.9.2025 16:10
Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar gat ekki orða bundist þegar hann sá hvar landi hans, Raphinha, endaði í kosningunni um besta fótboltamann heims. 23.9.2025 15:15
Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Eins og í fyrra hafa KA-menn orðið betri eftir því sem á tímabilið hefur liðið. Innkoma Birnis Snæs Ingason hefur góð áhrif á lið KA. 23.9.2025 13:45
Madueke frá í tvo mánuði Noni Madueke, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í jafnteflinu við Manchester City, 1-1, í fyrradag. 23.9.2025 12:31
Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Jóni Guðmundssyni fannst svörin sem hann fékk frá dómaranefnd KKÍ þegar hann ætlaði að snúa aftur í dómgæslu ekki merkileg. 23.9.2025 11:59
Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sérfræðingar Stúkunnar eiga erfitt með að sjá KR koma sér upp úr fallsæti og finnst líklegt að liðið falli í næstefstu deild í fyrsta sinn síðan 1977. 23.9.2025 11:01