Markvörður Bayern með krabbamein Mala Grohs, markvörður Þýskalandsmeistara Bayern München, hefur greinst með krabbamein. Félagið hefur framlengt samning hennar til að styðja við bakið á henni. 17.11.2024 09:30
Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. 16.11.2024 16:42
Aron Einar miðvörður í Niksic Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni. 16.11.2024 15:54
Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Wolfsburg sigraði Potsdam, 3-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. 16.11.2024 14:54
Frækinn sigur Vals í Kristianstad Íslands- og bikarmeistarar Vals eru komnir í sextán liða úrslit EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Íslendingaliði Kristianstad, 24-29, í Svíþjóð í dag. Valskonur unnu einvígið, 56-48 samanlagt. 16.11.2024 14:30
Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 16.11.2024 14:19
Sóley Margrét heimsmeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í +84 kg flokki. Heimsmeistaramótið fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 16.11.2024 14:02
Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði Moldóvu, 1-0, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025 í dag. 16.11.2024 13:59
Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Ruud van Nistelrooy, sem lét af störfum hjá Manchester United í byrjun vikunnar, hefur sótt um knattspyrnustjórastarfið hjá Coventry City. 16.11.2024 13:34
LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. 16.11.2024 12:45