Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði Moldóvu, 1-0, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025 í dag. 16.11.2024 13:59
Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Ruud van Nistelrooy, sem lét af störfum hjá Manchester United í byrjun vikunnar, hefur sótt um knattspyrnustjórastarfið hjá Coventry City. 16.11.2024 13:34
LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. 16.11.2024 12:45
Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16.11.2024 11:17
Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeild karla í fótbolta. 15.11.2024 15:18
Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Eftir að hafa náð frábærum árangri með Gummersbach síðan hann tók við liðinu 2020 hefur Guðjón Valur Sigurðsson framlengt samning sinn við það til 2027. 15.11.2024 14:51
Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleikina gegn Kanada og Danmörku. 15.11.2024 13:11
LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Þrátt fyrir að verða fertugur í lok ársins virðist ekkert vera að hægjast á LeBron James. Hann segir að hann spili þó varla mörg ár í viðbót. 15.11.2024 12:00
Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Gedeon Dimoke er genginn í raðir körfuboltaliðs Hattar. Honum er ætlað að fylla skarð Matejs Karlovic sem er meiddur. 15.11.2024 11:36
Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Rúben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, heimsótti Old Trafford í gær, í fyrsta sinn eftir að hann tók við nýja starfinu. Hann kom heppnum stuðningsmönnum liðsins á óvart. 15.11.2024 10:30