Íslandsvinir

Dylan Sprouse nýtur lífsins á Íslandi
Leikarinn og barnastjarnan Dylan Sprouse hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga.

Kanslari í Bankastræti, vírusvarnarmógúll í felum á Dalvík og auðvitað Ed Sheeran
Innlit valdamikilla stjórnmálamanna voru áberandi á árinu og þá settu stórtónleikar breska tónlistarmannsins Ed Sheerans og fylgdarliðs hans svip sinn á flóru Íslandsvina ársins 2019.

Agndofa yfir matnum á Íslandi
Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi.

Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands
Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram.

Suður-kóreskar YouTube stjörnur fóru mikinn á Íslandi
Suður-kóreskar YouTube stjörnur sem kalla sig 채널십오야 voru hér á landi í október og framleiddu fjölda myndbanda fyrir rás sína.

Kántrístjarna klifraði upp snarbratta hlíð vegna ótta við að verða gómaður á Íslandi
Bandaríska kántrístjarnan Kip Moore segir að ógnvænlegustu aðstæður sem hann hafi komið sér í hafi verið á ferð sinni um Ísland árið 2017. Hann og félagi hans óðu þá ískalda á og klifruðu upp snarbratta hlíð í stað þess að vera gómaðir af

Spencer æfur og segir upptökur af Bar Ananas sanna mál sitt
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi ekki tilefni til að ákæra tvo Íslendinga sem grunaðir voru um að byrla rithöfundinum Robert Spencer vorið 2017.

Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat
Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar.

Kínverskir sjónvarpsþættir teknir upp víða um Ísland
Nýlega yfirgaf um 70 manna teymi kínverskra raunveruleikaþáttagerðarmanna Ísland eftir velheppnaða tökudaga. Búast má við þáttunum á næsta ári og er gert ráð fyrir að milljónatugir áhorfenda muni berja þá augum.

Vann gull á ATP í síðustu viku en var mættur í Tennishöllina í gær
Stefanos Tsitsipas var mættur í Tennishöllina í Kópavogi í gær.

Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“
Við sendum myndbrotið á Eric Clapton og báðum um leyfi fyrir að nota lagið. Hann skoðaði þetta og svaraði um hæl: "I love it“ og veitti þar með sitt leyfi, segir Eggert Skúlason sem undirbýr nú nýja seríu af Sporðaköstum fyrir Stöð 2.

Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli
Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi.

The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni
Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise.

Harry Styles lék óþolandi Íslending í SNL
Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Harry Styles var í aðalhlutverki í Saturday Night Live grínþættinum í Bandaríkjanum um helgina. Þar brá hann sér meðal annars í hlutverk Íslendings sem sótti fæðingarnámskeið með kærustunni.

Chris Pratt á Skálafellsjökli
Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram.

Þyrla sótti tennisstjörnu í Bláa lónið
Búlgarska tennisstjarnan Grigor Dimitrov er staddur hér á landi um þessar mundir og nýtur lífsins.

Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag
Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur.

Brosnan hjónin birta fjölmargar myndir frá Íslandsförinni
Pierce Brosnan og eiginkona hans Keely Shaye Brosnan njóta þess greinilega að vera hér á landi og hafa sýnt vel frá á Instagram.

Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga
Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.

Caroline Wozniacki á Íslandi: „Þetta er ekki Mars“
Ein besta tenniskona heims er í heimsókn á Íslandi.

Brosnan á hraðleið til Húsavíkur?
Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir.

Rick Perry mættur til Íslands
Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag.

Pierce Brosnan mættur til landsins
Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun.

Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni
Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni.

Skærustu stjörnur Filippseyja kyssast undir íslenskum norðurljósum
Filippseyska stjörnuparið Kathryn Bernardo og Daniel Padilla er statt hér á landi ef marka má Instagram-færslu þeirrar fyrrnefndu.

Telja mögulegt að óvissuferð breska skyrbóndans um Ísland skili á endanum milljónum punda
Fjárfestar hafa fjárfest í skyrframleiðslu breska bóndans Sam Moorhouse og er ætlunin að fjárfestingin verði til þess að skyrið sem framleitt er í lítilli verksmiðju við ættaróðal Moorhouse í Bretlandi verði efst á blaði á breskum skyrmarkaði.

Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi
Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana.

Lygileg Íslandssaga Bill Burr: Var beðinn um að ýta konu niður Arnarhól
Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs.

Saoirse Ronan var í Alþingishúsinu og hitti Rósu Björk
Rósa Björk, þingmaður Vinstri grænna, hitti leikkonuna Saoirse Ronan í Alþingishúsinu í dag.

Forseti Indlans kominn til landsins
Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti.