Hús og heimili

Fréttamynd

Óvenjuleg íbúð í stórborgarstíl

Í Listhúsinu við Engjateig í Laugardalnum er falleg og björt tveggja hæða íbúð til sölu. Eignin er í anda loft-íbúða erlendis sem einkennast af opnum og björtum rýmum með aukinni lofthæð. Ásett verð fyrir eignina er 142 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi

Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu

Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum.

Lífið
Fréttamynd

Kol­brún Pá­lína selur slotið

Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðla og markaðsráðgjafi færir sig um set og hefur því sett einstaka sjö herbergja eign á besta stað í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 182 er 139,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Sniðug íbúð Skoðanabróður til sölu

Bergþór Másson lífskúnstner og annar hlaðvarpsstjórnandi Skoðanabræðra hefur sett nýstárlega íbúð sína við Hverfisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 48,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Hommahöllin komin á sölu

Listamennirnir Há­kon Hildi­brand, frum­kvöðull, menn­ing­ar­frömuður og dragdrottn­ing, og  Haf­steinn Haf­steins­son, mynd­list­ar­maður og rithöfundur hafa sett hið sögufræga stórhýsi, Sigfúsarhús, á Neskaupstað til sölu. Húsið gengur í dag undir nafninu Hommahöllin.

Lífið
Fréttamynd

Nýja vetrarlína Múmínálfanna mætt full af ævintýrum

Moomin Arabia 2023 vetrarlínan, Sliding, er komin í verslanir. Línan verður fáanleg í takmarkaðan tíma, frá deginum í dag fram til loka mars 2024 á meðan birgðir endast. Myndasagan heldur áfram þar sem frá var horfið í vetrarlínu síðasta árs og pastellitaþemað heldur sér einnig.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Modern Glam í Garðabænum

Modern Glam stemning var allsráðandi í síðasta þætti Bætt um betur þar sem gullfalleg íbúð í Urriðaholti var tekin í gegn. Þættirnir eru mikill innblástur fyrir fólk í framkvæmdum. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Eigandi Tulipop selur sjarmerandi miðbæjarperlu

Signý Kolbeinsdóttir vöruhönnuður og hugmyndasmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop hefur sett sjarmerandi íbúð sína við Grettisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 90,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Áttunda áratugnum gefið nýtt líf

Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. 

Lífið
Fréttamynd

Tómas Lemarquis býr stundum í rútu

Stórleikarinn Tómas Lemarquis býr í gamalli rútu á ferðum sínum um landið og hann er að innrétta hana milli þess sem hann flýgur til Hollywood eða Evrópu til að leika í heimsþekktum bíómyndum eða sjónvarpsseríum.

Lífið