Ólympíuleikar

Fréttamynd

Annar Rússi fellur á lyfjaprófi

Það gengur illa hjá Rússum að hrista af sér lyfjastimpilinn því annar rússneskur íþróttamaður er fallinn á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang.

Sport
Fréttamynd

Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni

Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra.

Sport
Fréttamynd

Sturla náði ekki að ljúka keppni

Sturla Snær Snorrason komst ekki í mark á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í nótt þegar hann keppti í stórsvigi. Marcel Hirscher stóð uppi sem sigurvegari.

Sport
Fréttamynd

Bjørgen jafnaði Ole Einar Bjørndalen

Marit Bjørgen gerði sér lítið fyrir og jafnaði medalíufjölda goðsagnarinnar Ole Einar Bjørndalen þegar norska kvennaboðsveitin kom fyrst í marki á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang.

Sport