
Kosningar 2016

Verðtrygging verður óþörf með myntráði
Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun.

Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig
Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni.

Ólíklegt að þinglok verði í vikunni: „Forseti ætlar ekki að fara leika einhvern einræðisherra“
Þingmenn stjórnarandstöðunnar tóku til máls undir liðnum fundarstjórn forseta og gagnrýndu það harðlega að starfsáætlun þingsins muni ekki standast.

Könnun MMR: Píratar og Sjálfstæðismenn tapa fylgi
Viðreisn mælist með 12,3% og er það mesta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með hingað til.

Lilja Dögg: „Ég er að skoða þetta með varaformanninn og það mun duga í bili“
Utanríkisráðherra er er ekki viss um að mögulegt formannsframboð sitt myndi slá á þá spennu sem ríkir innan Framsóknarflokksins.

Útlit fyrir að þinglokum verði frestað
Enn eru þó fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar ókláruð og orðið ólíklegt að þingið ljúki störfum í vikunni.

„Ekki trufla óvininn á meðan hann er að kála sér sjálfur“
Þingmenn Framsóknarflokksins eru ekki sammála um atburðarrásina í kjölfar Wintris málsins.

Hvorki Sigurður Ingi né Sigmundur Davíð tala við eldhúsdagsumræður í kvöld
Lilja Alfreðsdóttir talar fyrir framsókn í fyrstu umferð.

Gunnar segir grafið undan formanninum
Gunnar Bragi Sveinsson styður Sigmund Davíð og Lilju Alfreðsdóttur til að leiða flokkinn í komandi kosningabaráttu. Segir hann varaformann og ritara flokksins reyna að grafa undan formanni og augljósar klofningslínur hafa myndast.

Gunnar Bragi sakar Sigurð Inga og Eygló um baktjaldamakk
Gunnar Bragi Sveinsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segist vera sorgmæddur yfir algjörum klofningi innan stjórnar flokksins.

Kusu nýja stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar
Sjö konur af öllu landinu voru kjörnar á ársfundi hreyfingarinnar í gær.

Kannast ekkert við lýsingar Sigurðar
"Nú verður Sigurður Ingi að stíga fram og upplýsa hvaða þingmenn sátu á svikráð um við formann flokksins,“ segir Vigdís Hauksdóttir.

Vill ekki að fólk hagi sér eins og það „eigi“ stuðning
Bjarni Benediktsson segir stöðuna fyrir kosningar vera flókna.

Segir Sigmund hafa misst stuðning þingflokksins í apríl
Sigurður Ingi ræddi formannsbaráttuna á Sprengisandi.

Tveir nýir í stjórn Flokks fólksins
Flokkurinn mun birta framboðslista í öllum kjördæmum á næstu dögum.

Rúrík í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar.

Sigmundur „bað ekki um nema tvennt“ en fékk hvorugt
Segir Sigurð hafa farið á bak orða sinna.


Benedikt áfram formaður Viðreisnar
Fyrsta flokksþing Viðreisnar var haldið í dag.

„Nú er tækifæri til að breyta“
Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag.

Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur
Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag.

Eygló Harðardóttir: "Við verðum að gera breytingar“
Félags- og húsnæðismálaráðherra býður sig fram í varaformannsstöðu Framsóknarflokksins ef Sigmundur Davíð tapar formannskjörinu um næstu helgi.

Eygló ætlar í varaformanninn tapi Sigmundur Davíð formannsslagnum
Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni.

Sigurður Ingi: Telur sig eiga góða möguleika að verða formaður Framsóknarflokksins
Forsætisráðherra hlaut 100% kosningu í Suðurkjördæmi og er bjartsýnn á sigur gegn Sigmundi Davíð um formennsku Framsóknar.

Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar
Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára.

Sigrún Magnúsdóttir: „Lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn“
Umhverfis- og auðlindaráðherra gefur ekki upp hvern hún mun kjósa. Vigdís Hauksdóttir á von á stórsigri Sigmundar Davíðs í kosningu til formanns.

Sigurður Ingi mættur á kjördæmisþing Framsóknarflokksins
Þingið hefst klukkan ellefu og þar mun framboðslisti flokksins í kjördæminu vera staðfestur.

Jákvæðari andi í Alþingishúsinu
Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur.

Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins.

Skiptar skoðanir um íhaldssemi flokksins
Ritari Sjálfstæðisflokksins telur ekki fót fyrir gagnrýni nokkurra stjórnarkvenna í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem sögðu sig úr flokknum vegna íhaldssemi hans í jafnréttismálum. Tvær þingkonur segja eitthvað til í gagnrýninni.