Geim-Fréttir Frír War Of The Worlds netleikur kvikmyndin War Of The Worlds verður frumsýnd á næstunni hér á landi. Þeir sem vilja gíra sig upp fyrir myndina geta spilað netleiki á heimasíðu myndarinnar. Slóðin er <a href="http://www.waroftheworlds.com/">www.waroftheworlds.com</a> Leikjavísir 13.10.2005 19:25 BF2 tætir upp söluna á Íslandi Battlefield 2 kom í verslanir núna fyrir helgina og hreinlega rauk úr hillunum enda beðið með mikilli eftirvæntingu. Í samtali við Óla í Senu sem flytur leikinn inn. Fóru öll tvöþúsund stykkin sem komu til landsins í verslanir. Fjögur hundruð stykki voru í boði í forsölu en rúmlega þúsund stykki voru seld á fyrstu tveim dögum sem telst virkilega gott hérna á Íslandi. Leikjavísir 13.10.2005 19:25 Kvikmyndir fyrir PSP vinsælar Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Leikjavísir 13.10.2005 19:25 Foreldrar taka ekki mark á ELSPA Samkvæmt nýlegri rannsókn sem Svissneska fyrirtækið Modulum gerði fyrir ELSPA sýnir að foreldrar taka ekki mark á merkingum sem banna leiki. Foreldrar eru meðvitaðir um merkingarnar en nota þær frekar til hliðsjónar en ekki sem viðvörun um innihald leikja sem eru bannaðir börnum. Leikjavísir 13.10.2005 19:24 Vangaveltur um útgáfudag PS3 Sony hefur ekki gefið fasta dagsetningu hvenær Playstation 3 kemur á markað í Evrópu. Forstjóri Sony Computer Entertainment Europe, David Reeves sagði að fólk gæti orðið fyrir óvæntum glaðning. Leikjavísir 13.10.2005 19:24 Silent Hill á hvíta tjaldið Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Leikjavísir 13.10.2005 19:23 Þingmaður reynir að banna leik Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Leikjavísir 13.10.2005 19:23 Fyrsta Singstar keppnin haldin Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. Leikjavísir 13.10.2005 19:23 Agent 47 mætir til Hollywood Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Leikjavísir 13.10.2005 19:22 Destroy All Humans með hörkudóm Destroy all Humans! leikurinn frá THQ fær 9 af 10 og “Silver Award” í Official Playstation 2 Magazine Leikjavísir 13.10.2005 19:22 EA og BTNet semja um BF2 netþjóna Eins og kom fram í frétt hér á Geim í gær mun BTNet hýsa "Official" leikjaþjónum fyrir Battlefield 2 Electronic Arts og BTNet hafa undirritað samkomulag þess efnis að BTNet setji upp og reki 2 “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Leikjaþjónarnir munu keyra á besta mögulega vélbúnaði frá HP sem nauðsynlegur er til að keyra leiki á borð við Battlefield 2. BTNet kaus að nota HP Proliant ML350 netþjón til að uppfylla kröfur sem spilarar gera til hraðvirkni og öryggi. Leikjavísir 13.10.2005 19:22 BTnet með "Official" BF2 netþjón Geim hefur eftir heimildarmönnum sínum að BTnet muni vera með "Official" leikjaþjón fyrir Battlefield 2 Leikjavísir 13.10.2005 19:22 Hlutverkaspilari dæmdur fyrir morð Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Leikjavísir 13.10.2005 19:21 GTA SA mættur á Xbox og PC Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loks kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Leikjavísir 13.10.2005 19:21 Destroy All Humans Mini-Leikur THQ fyrirtækið sett upp mini leik fyrir PlayStation 2 leikinn, Destroy All Humans, sem er væntanlegur á næstu vikum. Í leiknum fara leikmenn í hlutverk geimveru sem hefur það markmið eitt að rústa jörðinni og íbúum hennar. Leikjavísir 13.10.2005 19:20 Stórstjörnur í Batman leiknum Electronic Arts og Warner Bros. Interactive Entertainment hafa tilkynnt að stórstjörnur myndarinnar Batman Begins muni taka þátt í gerð leiksins. Leikurinn mun innihalda raddir og andlit Christian Bale (Bruce Wayne/Batman), Michael Caine (Alfred Pennyworth), Liam Neeson (Henri Ducard), Katie Holmes (Rachel Dawes), Cillian Murphy (Dr. Jonathan Crane), Tom Wilkinson (Carmine Falcone) og Morgan Freeman (Lucius Fox), en öll munu þau leika þær persónur sem þau léku í myndinni sem er væntanleg 17.júní og er leikstýrt af Christopher Nolan. Leikjavísir 13.10.2005 19:19 John Terry í Pro Evolution Soccer John Terry, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins verður einn af þeim leikmönnum sem munu styðja og kynna nýjasta leikinn í Pro Evolution Soccer seríunni frá Konami. Leikjavísir 13.10.2005 19:19 Cold Winter kominn út Vivendi Universal Games (VU Games) hafa gefið út hinn grófa og harða fyrstu-persónu skotleik Cold Winter . Leikurinn er gerður aðeins fyrir PlayStation 2, en þessi spennandi fyrstu-persónu skotleikur er spennutryllir sem gerist í nútímanum og inniheldur öflugan söguþráð þar sem fjallað er um heim njósnara. Leikjavísir 13.10.2005 19:18 GTA LIBERTY CITY STORIES Rockstar fyrirtækið, sem framleitt hefur Grand Theft Auto leikina, hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum Grand Theft Auto leik fyrir nýju PSP leikjavélina frá Sony Computer. Leikurinn mun verða gefinn út 1.september eða sama dag og PSP tölvan verður gefin út í Evrópu. Leikjavísir 13.10.2005 19:17 European Assault komin í gull Medal of Honor: European Assault er tilbúinn til framleiðslu og mun koma út í Bandaríkjunum sjötta júní fyrir Playstation 2, Xbox og Gamecube. Leikjavísir 13.10.2005 19:16 Gears Of War á PC Leikurinn Gears Of War sem hannaður er sérstaklega fyrir Microsoft vélina Xbox 360 mun nú einnig sjá dagsins ljós á PC. Leikjavísir 13.10.2005 19:16 PS5 jafn öflug og mannsheilinn Ian Pearson sem er höfuðpaur deildar innan British Telecom sem kallast "futurology unit" segir að Playstation 5 verði jafn öflug og mannsheilinn. Leikjavísir 13.10.2005 19:15 Football Manager 2006 fyrir PSP SEGA Europe Ltd, og Sports Interactive kynna með stolti Football Manager 2006 fyrir PSP. Leikurinn er sérhannaður fyrir nýju leikjatölvuna frá Sony eða PSP, þannig að nú geta aðdáendur Foorball Manager leikjanna spilað leikinn hvar sem og hvenær sem er. Leikjavísir 13.10.2005 19:11 Football Manager 2006 SEGA Europe Ltd kynnir með stolti næsta skref Sports Interactive í hinni stórkostlegu Football Manager seríu. Leikurinn inniheldur fjölda nýrra og uppfærðra möguleika, en leikurinn Football Manager 2006 er væntanlegur á markaðinn fyrir bæði PC og Mac í haust. Fyrstu nýjungarnar sem eru kynntar hér eru aðeins brot af þeim nýjungum sem verða í endanlegri útgáfu leiksins. Football Manager 2006 mun innihalda fjöldan allan af nýjungum sem verða kynntar reglulega fram á haust. Leikjavísir 13.10.2005 19:11 Shattered Union Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikjavísir 13.10.2005 19:10 Leikjavefurinn Geim Velkomin á leikjavefinn Geim. Þetta er spánýr vefur sem mun sinna leikjasamfélaginu. Vefurinn mun bjóða uppá nýjustu leikjafréttirnar, leikjadóma, topplista, útgáfuáætlanir og svindl. Leikjavísir 13.10.2005 19:10 Fjórði SSX í framleiðslu Fjórði leikurinn í verðlaunaseríunni SSX er í framleiðslu hjá EA í Vancouver, Kanada, en leikurinn mun heita SSX On Tour. SSX serían hefur unnið ótal verðlaun um allan heim og er fjórða leik seríunnar beðið með mikili eftirvæntingu. Leikjavísir 13.10.2005 19:09 Silfurlituð útgáfa af mini PS2 Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) hefur tilkynnt að gefin verði út silfurlituð útgáfa af litlu PlayStation 2 leikjatölvunni. Þessi nýja silfurlitaða vél mun verða fáanleg í Evrópu frá og með 13.maí 2005, og mun verða sett á markað við hlið hinnar svörtu. Leikjavísir 13.10.2005 19:09 Sean Connery sem 007 Electronic Arts kynnir næsta leik í hinni vinsælu James Bond seríu, eða From Russia With Love, þar sem Sean Connery mætir aftur sem leyniþjónustumaðurinn 007. Leikurinn verður gefinn út í haust fyrir PlayStation 2, Xbox og Nintendo GameCube. Leikjavísir 13.10.2005 19:08 CM5 kemur á leikjatölvur Eidos hefur tilkynnt að Championship Manager 5 muni verða gefinn út á Xbox og PlayStation 2 13.maí 2005. Championship Manager 5 er að koma út í fyrsta skipti á PlayStation 2, en þetta er mest seldi knattspyrnustjóraleikur allra tíma. Leikjavísir 13.10.2005 19:07 « ‹ 1 2 3 ›
Frír War Of The Worlds netleikur kvikmyndin War Of The Worlds verður frumsýnd á næstunni hér á landi. Þeir sem vilja gíra sig upp fyrir myndina geta spilað netleiki á heimasíðu myndarinnar. Slóðin er <a href="http://www.waroftheworlds.com/">www.waroftheworlds.com</a> Leikjavísir 13.10.2005 19:25
BF2 tætir upp söluna á Íslandi Battlefield 2 kom í verslanir núna fyrir helgina og hreinlega rauk úr hillunum enda beðið með mikilli eftirvæntingu. Í samtali við Óla í Senu sem flytur leikinn inn. Fóru öll tvöþúsund stykkin sem komu til landsins í verslanir. Fjögur hundruð stykki voru í boði í forsölu en rúmlega þúsund stykki voru seld á fyrstu tveim dögum sem telst virkilega gott hérna á Íslandi. Leikjavísir 13.10.2005 19:25
Kvikmyndir fyrir PSP vinsælar Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Leikjavísir 13.10.2005 19:25
Foreldrar taka ekki mark á ELSPA Samkvæmt nýlegri rannsókn sem Svissneska fyrirtækið Modulum gerði fyrir ELSPA sýnir að foreldrar taka ekki mark á merkingum sem banna leiki. Foreldrar eru meðvitaðir um merkingarnar en nota þær frekar til hliðsjónar en ekki sem viðvörun um innihald leikja sem eru bannaðir börnum. Leikjavísir 13.10.2005 19:24
Vangaveltur um útgáfudag PS3 Sony hefur ekki gefið fasta dagsetningu hvenær Playstation 3 kemur á markað í Evrópu. Forstjóri Sony Computer Entertainment Europe, David Reeves sagði að fólk gæti orðið fyrir óvæntum glaðning. Leikjavísir 13.10.2005 19:24
Silent Hill á hvíta tjaldið Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Leikjavísir 13.10.2005 19:23
Þingmaður reynir að banna leik Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Leikjavísir 13.10.2005 19:23
Fyrsta Singstar keppnin haldin Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. Leikjavísir 13.10.2005 19:23
Agent 47 mætir til Hollywood Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Leikjavísir 13.10.2005 19:22
Destroy All Humans með hörkudóm Destroy all Humans! leikurinn frá THQ fær 9 af 10 og “Silver Award” í Official Playstation 2 Magazine Leikjavísir 13.10.2005 19:22
EA og BTNet semja um BF2 netþjóna Eins og kom fram í frétt hér á Geim í gær mun BTNet hýsa "Official" leikjaþjónum fyrir Battlefield 2 Electronic Arts og BTNet hafa undirritað samkomulag þess efnis að BTNet setji upp og reki 2 “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Leikjaþjónarnir munu keyra á besta mögulega vélbúnaði frá HP sem nauðsynlegur er til að keyra leiki á borð við Battlefield 2. BTNet kaus að nota HP Proliant ML350 netþjón til að uppfylla kröfur sem spilarar gera til hraðvirkni og öryggi. Leikjavísir 13.10.2005 19:22
BTnet með "Official" BF2 netþjón Geim hefur eftir heimildarmönnum sínum að BTnet muni vera með "Official" leikjaþjón fyrir Battlefield 2 Leikjavísir 13.10.2005 19:22
Hlutverkaspilari dæmdur fyrir morð Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. Leikjavísir 13.10.2005 19:21
GTA SA mættur á Xbox og PC Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loks kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Leikjavísir 13.10.2005 19:21
Destroy All Humans Mini-Leikur THQ fyrirtækið sett upp mini leik fyrir PlayStation 2 leikinn, Destroy All Humans, sem er væntanlegur á næstu vikum. Í leiknum fara leikmenn í hlutverk geimveru sem hefur það markmið eitt að rústa jörðinni og íbúum hennar. Leikjavísir 13.10.2005 19:20
Stórstjörnur í Batman leiknum Electronic Arts og Warner Bros. Interactive Entertainment hafa tilkynnt að stórstjörnur myndarinnar Batman Begins muni taka þátt í gerð leiksins. Leikurinn mun innihalda raddir og andlit Christian Bale (Bruce Wayne/Batman), Michael Caine (Alfred Pennyworth), Liam Neeson (Henri Ducard), Katie Holmes (Rachel Dawes), Cillian Murphy (Dr. Jonathan Crane), Tom Wilkinson (Carmine Falcone) og Morgan Freeman (Lucius Fox), en öll munu þau leika þær persónur sem þau léku í myndinni sem er væntanleg 17.júní og er leikstýrt af Christopher Nolan. Leikjavísir 13.10.2005 19:19
John Terry í Pro Evolution Soccer John Terry, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins verður einn af þeim leikmönnum sem munu styðja og kynna nýjasta leikinn í Pro Evolution Soccer seríunni frá Konami. Leikjavísir 13.10.2005 19:19
Cold Winter kominn út Vivendi Universal Games (VU Games) hafa gefið út hinn grófa og harða fyrstu-persónu skotleik Cold Winter . Leikurinn er gerður aðeins fyrir PlayStation 2, en þessi spennandi fyrstu-persónu skotleikur er spennutryllir sem gerist í nútímanum og inniheldur öflugan söguþráð þar sem fjallað er um heim njósnara. Leikjavísir 13.10.2005 19:18
GTA LIBERTY CITY STORIES Rockstar fyrirtækið, sem framleitt hefur Grand Theft Auto leikina, hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum Grand Theft Auto leik fyrir nýju PSP leikjavélina frá Sony Computer. Leikurinn mun verða gefinn út 1.september eða sama dag og PSP tölvan verður gefin út í Evrópu. Leikjavísir 13.10.2005 19:17
European Assault komin í gull Medal of Honor: European Assault er tilbúinn til framleiðslu og mun koma út í Bandaríkjunum sjötta júní fyrir Playstation 2, Xbox og Gamecube. Leikjavísir 13.10.2005 19:16
Gears Of War á PC Leikurinn Gears Of War sem hannaður er sérstaklega fyrir Microsoft vélina Xbox 360 mun nú einnig sjá dagsins ljós á PC. Leikjavísir 13.10.2005 19:16
PS5 jafn öflug og mannsheilinn Ian Pearson sem er höfuðpaur deildar innan British Telecom sem kallast "futurology unit" segir að Playstation 5 verði jafn öflug og mannsheilinn. Leikjavísir 13.10.2005 19:15
Football Manager 2006 fyrir PSP SEGA Europe Ltd, og Sports Interactive kynna með stolti Football Manager 2006 fyrir PSP. Leikurinn er sérhannaður fyrir nýju leikjatölvuna frá Sony eða PSP, þannig að nú geta aðdáendur Foorball Manager leikjanna spilað leikinn hvar sem og hvenær sem er. Leikjavísir 13.10.2005 19:11
Football Manager 2006 SEGA Europe Ltd kynnir með stolti næsta skref Sports Interactive í hinni stórkostlegu Football Manager seríu. Leikurinn inniheldur fjölda nýrra og uppfærðra möguleika, en leikurinn Football Manager 2006 er væntanlegur á markaðinn fyrir bæði PC og Mac í haust. Fyrstu nýjungarnar sem eru kynntar hér eru aðeins brot af þeim nýjungum sem verða í endanlegri útgáfu leiksins. Football Manager 2006 mun innihalda fjöldan allan af nýjungum sem verða kynntar reglulega fram á haust. Leikjavísir 13.10.2005 19:11
Shattered Union Take 2 Interactive hefur tilkynnt um útgáfu á leiknum Shattered Union, nýjasti leikurinn frá PopTop Software. Leikurinn gerist í tilbúinni veröld þar sem Bandaríkin eru í rúst eftir borgarastyrjöld, en Shattered Union er “turn-based” hernaðarleikur stútfullur af hasar og kemur hann út á PC og leikjatölvurnar. Leikjavísir 13.10.2005 19:10
Leikjavefurinn Geim Velkomin á leikjavefinn Geim. Þetta er spánýr vefur sem mun sinna leikjasamfélaginu. Vefurinn mun bjóða uppá nýjustu leikjafréttirnar, leikjadóma, topplista, útgáfuáætlanir og svindl. Leikjavísir 13.10.2005 19:10
Fjórði SSX í framleiðslu Fjórði leikurinn í verðlaunaseríunni SSX er í framleiðslu hjá EA í Vancouver, Kanada, en leikurinn mun heita SSX On Tour. SSX serían hefur unnið ótal verðlaun um allan heim og er fjórða leik seríunnar beðið með mikili eftirvæntingu. Leikjavísir 13.10.2005 19:09
Silfurlituð útgáfa af mini PS2 Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) hefur tilkynnt að gefin verði út silfurlituð útgáfa af litlu PlayStation 2 leikjatölvunni. Þessi nýja silfurlitaða vél mun verða fáanleg í Evrópu frá og með 13.maí 2005, og mun verða sett á markað við hlið hinnar svörtu. Leikjavísir 13.10.2005 19:09
Sean Connery sem 007 Electronic Arts kynnir næsta leik í hinni vinsælu James Bond seríu, eða From Russia With Love, þar sem Sean Connery mætir aftur sem leyniþjónustumaðurinn 007. Leikurinn verður gefinn út í haust fyrir PlayStation 2, Xbox og Nintendo GameCube. Leikjavísir 13.10.2005 19:08
CM5 kemur á leikjatölvur Eidos hefur tilkynnt að Championship Manager 5 muni verða gefinn út á Xbox og PlayStation 2 13.maí 2005. Championship Manager 5 er að koma út í fyrsta skipti á PlayStation 2, en þetta er mest seldi knattspyrnustjóraleikur allra tíma. Leikjavísir 13.10.2005 19:07