Akstursíþróttir

Fréttamynd

Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld

Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni.

Formúla 1
Fréttamynd

Kristaps Porzingis gefur Formúlu 1 frama upp á bátinn

Kristaps Porzingis, leikmaður Washington Wizards, er einn af hávöxnustu leikmönnum NBA en hann er skráður 221 cm. Hann var staddur á Grand Prix F1 mótinu á Spáni á dögunum og er óhætt að fullyrða að Porzingis sé ólíklegur til að setjast undir stýri á formúlubíl í nánustu framtíð.

Formúla 1
Fréttamynd

Shakira fer úr boltanum í for­múluna

Kólumbíska stjarnan Shakira virðist vera búin að finna sér nýjan elsk­huga ef marka má myndir sem náðust af henni með breska ökuþórnum Lewis Hamilton í Madríd. Í síðasta mánuði sást parið einnig saman á snekkju í Miami.

Lífið
Fréttamynd

Ó­væntar vendingar á Spáni í dag

Max Ver­stappen, ríkjandi heims­meistari öku­manna í For­múlu 1 og öku­maður Red Bull Ra­cing, verður á rás­spól í Spánar­kapp­akstrinum sem fram fer á morgun.

Formúla 1
Fréttamynd

Mynda­syrpa: Sindra tor­færan á Hellu

Sindra torfæran á Hellu var á sínum stað og fór hún fram með pompi og prakt um helgina. Gríðarleg stemning var á svæðinu eins og myndirnar hér að neðan bera með sér.

Sport
Fréttamynd

Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan

Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso komst á verðlaunapall í hundraðasta skipti eftir allt saman

Það var viðburðarrík helgi í Formúlu 1 þar sem keppt var í Sádi-Arabíu að þessu sinni. Sergio Pérez kom, sá og sigraði. Max Verstappen endaði í 2. sæti eftir að byrja fimmtándi í rásröðinni og gamla brýnið Fernando Alonso endaði að lokum í 3. sæti eftir að refsingin sem honum var gefin að kappakstri loknum var dæmd ógild.

Formúla 1
Fréttamynd

Perez á ráspól en heimsmeistarinn ræsir fimmtándi

Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez verður á ráspól þegar farið verður af stað í Sádí Arabíu í öðrum kappakstri tímabilsins í Formúlu 1 síðar í dag. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, verður hins vegar fimmtándi í rásröðinni.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton segir Mercedes eiga langt í land

Lewis Hamilton kom áttundi í mark á æfungunni í aðdraganda Formúlu 1 kappaksturs helgarinnar sem fram fer í Barein. Hann segir sína menn í Mercedes eiga langt í land ætli liðið sér að keppa um titilinn.

Formúla 1