Costco Bónus fylgist grannt með Costco „Við erum stolt af því að verðin hjá okkur eru í mörgum tilfellum sambærileg og hjá næststærsta smásala heims,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, um hvort opnun Costco hafi haft einhver áhrif á Bónus það sem af er vikunni. Viðskipti innlent 25.5.2017 21:37 Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. Viðskipti innlent 25.5.2017 12:39 Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ Innlent 24.5.2017 14:49 Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. Viðskipti innlent 24.5.2017 10:07 Ölgerðin kaupir höfuðstöðvarnar eftir metár Eigendur Ölgerðarinnar juku hlutafé fyrirtækisins um 1,6 milljarða króna í apríl þegar það keypti höfuðstöðvarnar við Grjótháls. Hagnaðurinn í fyrra nam 800 milljónum, stefnt er að stækkun húsnæðisins. Viðskipti innlent 23.5.2017 17:13 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. Viðskipti innlent 23.5.2017 21:43 Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. Viðskipti innlent 23.5.2017 21:43 Costco risabangsi smellpassaði í skottið á fólksbíl Kaupandi risastórs bangsa í Costco átti ekki auðvelt með að koma bangsanum fyrir í bílnum. Lífið 23.5.2017 19:20 Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. Lífið 23.5.2017 10:03 Undirbúningur opnunarinnar í þrjú ár Viðskiptavinir Costco, sem opnar verslun sína í dag, geta átt von á því að það verð sem boðið er upp á í dag haldist áfram. Ekki sé um opnunartilboð að ræða. Viðskipti innlent 23.5.2017 00:08 Bein útsending: Costco opnar í Kauptúni Bandaríski verslunarrisinn Costco opnar vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í dag. Innlent 22.5.2017 17:29 Segjast ekki ætla að keppa við Costco Forstjórar N1 og Skeljungs segjast ekki geta keppt við lágt verð Costco. Fyrirtækin séu of ólík. Ein bensínstöð í Garðabæ muni ekki breyta stöðu á íslenskum eldsneytismarkaði. Viðskipti innlent 22.5.2017 22:08 Hátt í 200 milljónir í kassann hjá Costco fyrir opnun Bandaríski verslunarrisinn hefur selt hátt í fjörutíu þúsund aðildarkort. Viðskipti innlent 23.5.2017 01:00 Fáðu þér göngutúr um Costco Myndband tekið innan úr verslun Costco í Kauptúni sýnir hvernig umhorfs er í versluninni. Viðskipti innlent 22.5.2017 21:24 Myrkur skall á í Costco Röðin inn í verslun Costco í Kauptúni hefur náð út á bílaplan frá opnun. Viðskipti innlent 22.5.2017 16:57 Engin ástæða til að bregðast sérstaklega við opnun Costco Skeljungur vel samkeppnisfær, segir forstjórinn. Viðskipti innlent 22.5.2017 15:06 Stefnir í rauðan dag hjá olíufélögunum í Kauphöllinni Verð á hlutabréfum í N1 og Skeljungi hafa lækkað í morgun eftir að markaðir voru opnaðir. Viðskipti innlent 22.5.2017 10:05 Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. Viðskipti innlent 21.5.2017 22:06 Bensínstöð Costco opnuð: Selja bensín á 169,9 krónur Lítrinn af bensíni hefur ekki kostað undir 170 krónur á lítrann síðan árið 2009. Viðskipti innlent 21.5.2017 13:28 Lofar engu um bensínverð að svo stöddu "Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. Viðskipti innlent 19.5.2017 13:46 Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu. Viðskipti innlent 17.5.2017 19:49 Ofmetin Costco-áhrif Eins og varla hefur farið fram hjá nokkrum manni hyggur bandaríski verslunarrisinn Costco á opnun verslunar á Íslandi nú í sumarbyrjun. Viðskipti innlent 8.5.2017 13:01 Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. Viðskipti innlent 27.4.2017 20:51 Búa sig undir Costco með kaupum á Olís Hagar skrifuðu í gær undir kaup á Olís fyrir 15 milljarða króna. Forstjóri Haga segir félagið betur í stakk búið til að takast á við samkeppni. Viðskipti innlent 26.4.2017 22:13 Mæta samkeppni frá netinu og komu Costco með allt að 40 prósent verðlækkunum Sólning ætlar að lækka verð á dekkjum um allt að 40 prósent. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að hagstæðara gengi, niðurfellingar á tollum og lægra innkaupsverð spili þar stóran þátt en fyrirtækið sé einnig að mæta breyttum aðstæðum á markaði. Viðskipti innlent 11.4.2017 13:12 Búið að ákveða hvenær Costco opnar í Kauptúni Verslunin verður opnuð að morgni þriðjudagsins 23. maí næstkomandi, klukkan 9:00. Viðskipti innlent 8.4.2017 10:42 Heildsalar lækka verð vegna komu Costco Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands. Viðskipti innlent 14.2.2017 19:16 « ‹ 2 3 4 5 ›
Bónus fylgist grannt með Costco „Við erum stolt af því að verðin hjá okkur eru í mörgum tilfellum sambærileg og hjá næststærsta smásala heims,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, um hvort opnun Costco hafi haft einhver áhrif á Bónus það sem af er vikunni. Viðskipti innlent 25.5.2017 21:37
Mannfjöldinn svo mikill að Costco kerrur kláruðust Svo mikill mannfjöldi er í Costco í dag að ekki eru nægilega margar kerrur fyrir alla. Viðskipti innlent 25.5.2017 12:39
Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ Innlent 24.5.2017 14:49
Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Röð myndaðist fyrir utan vöruhúsið í Kauptúni í morgun. Viðskipti innlent 24.5.2017 10:07
Ölgerðin kaupir höfuðstöðvarnar eftir metár Eigendur Ölgerðarinnar juku hlutafé fyrirtækisins um 1,6 milljarða króna í apríl þegar það keypti höfuðstöðvarnar við Grjótháls. Hagnaðurinn í fyrra nam 800 milljónum, stefnt er að stækkun húsnæðisins. Viðskipti innlent 23.5.2017 17:13
Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. Viðskipti innlent 23.5.2017 21:43
Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. Viðskipti innlent 23.5.2017 21:43
Costco risabangsi smellpassaði í skottið á fólksbíl Kaupandi risastórs bangsa í Costco átti ekki auðvelt með að koma bangsanum fyrir í bílnum. Lífið 23.5.2017 19:20
Íslendingar fylgdust agndofa með opnuninni: „Hehe. Fleiri fjölmiðlar á svæðinu en kúnnar“ Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í morgun. Lífið 23.5.2017 10:03
Undirbúningur opnunarinnar í þrjú ár Viðskiptavinir Costco, sem opnar verslun sína í dag, geta átt von á því að það verð sem boðið er upp á í dag haldist áfram. Ekki sé um opnunartilboð að ræða. Viðskipti innlent 23.5.2017 00:08
Bein útsending: Costco opnar í Kauptúni Bandaríski verslunarrisinn Costco opnar vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í dag. Innlent 22.5.2017 17:29
Segjast ekki ætla að keppa við Costco Forstjórar N1 og Skeljungs segjast ekki geta keppt við lágt verð Costco. Fyrirtækin séu of ólík. Ein bensínstöð í Garðabæ muni ekki breyta stöðu á íslenskum eldsneytismarkaði. Viðskipti innlent 22.5.2017 22:08
Hátt í 200 milljónir í kassann hjá Costco fyrir opnun Bandaríski verslunarrisinn hefur selt hátt í fjörutíu þúsund aðildarkort. Viðskipti innlent 23.5.2017 01:00
Fáðu þér göngutúr um Costco Myndband tekið innan úr verslun Costco í Kauptúni sýnir hvernig umhorfs er í versluninni. Viðskipti innlent 22.5.2017 21:24
Myrkur skall á í Costco Röðin inn í verslun Costco í Kauptúni hefur náð út á bílaplan frá opnun. Viðskipti innlent 22.5.2017 16:57
Engin ástæða til að bregðast sérstaklega við opnun Costco Skeljungur vel samkeppnisfær, segir forstjórinn. Viðskipti innlent 22.5.2017 15:06
Stefnir í rauðan dag hjá olíufélögunum í Kauphöllinni Verð á hlutabréfum í N1 og Skeljungi hafa lækkað í morgun eftir að markaðir voru opnaðir. Viðskipti innlent 22.5.2017 10:05
Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. Viðskipti innlent 21.5.2017 22:06
Bensínstöð Costco opnuð: Selja bensín á 169,9 krónur Lítrinn af bensíni hefur ekki kostað undir 170 krónur á lítrann síðan árið 2009. Viðskipti innlent 21.5.2017 13:28
Lofar engu um bensínverð að svo stöddu "Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. Viðskipti innlent 19.5.2017 13:46
Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu. Viðskipti innlent 17.5.2017 19:49
Ofmetin Costco-áhrif Eins og varla hefur farið fram hjá nokkrum manni hyggur bandaríski verslunarrisinn Costco á opnun verslunar á Íslandi nú í sumarbyrjun. Viðskipti innlent 8.5.2017 13:01
Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. Viðskipti innlent 27.4.2017 20:51
Búa sig undir Costco með kaupum á Olís Hagar skrifuðu í gær undir kaup á Olís fyrir 15 milljarða króna. Forstjóri Haga segir félagið betur í stakk búið til að takast á við samkeppni. Viðskipti innlent 26.4.2017 22:13
Mæta samkeppni frá netinu og komu Costco með allt að 40 prósent verðlækkunum Sólning ætlar að lækka verð á dekkjum um allt að 40 prósent. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að hagstæðara gengi, niðurfellingar á tollum og lægra innkaupsverð spili þar stóran þátt en fyrirtækið sé einnig að mæta breyttum aðstæðum á markaði. Viðskipti innlent 11.4.2017 13:12
Búið að ákveða hvenær Costco opnar í Kauptúni Verslunin verður opnuð að morgni þriðjudagsins 23. maí næstkomandi, klukkan 9:00. Viðskipti innlent 8.4.2017 10:42
Heildsalar lækka verð vegna komu Costco Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands. Viðskipti innlent 14.2.2017 19:16