Frakkland Dauðsföll af völdum stormsins Ciarán Að minnsta kosti 13 dauðsföll eru rakin síðustu daga til stormsins Ciarán sem gengið hefur yfir Vestur-Evrópu. Innlent 3.11.2023 16:30 Heita því að berjast gegn hatri og hefja rannsókn á skemmdarverkum Yfirvöld í Frakklandi hafa hafið rannsókn á Davíðsstjörnum sem hafa verið að birtast á byggingum í París síðustu daga. Talið er að um hatursherferð gegn gyðingum sé að ræða, sem tengist átökum Ísraela og Hamas á Gasa. Erlent 1.11.2023 08:08 Hrópaði „þið munuð öll deyja“ og var skotin átta sinnum Lögreglumenn í París skutu konu klædda hijab svo hún hlaut lífshættulega áverka eftir að hún hrópaði orðin „Allahu Akbar“ eða „Guð er máttugastur“ og „þið munuð öll deyja“ í lestarstöð í borginni í morgun. Erlent 31.10.2023 22:22 Strokukóngur fær fjórtán ár fyrir strokutilraun Franskur maður sem fékk upphafleg dóm fyrir vopnað rán hefur verið dæmdur í annað sinn til fangelsisvistar fyrir að strjúka úr fangelsi. Fjórtán ár bætast nú við fangelsisvistina eftir að hann flúði fangelsi í París meðal annars með aðstoð þyrlu. Erlent 26.10.2023 08:55 Banna samstöðumótmæli með Palestínumönnum Um helgina lagði innanríkisráðherra Frakklands á landlægt bann við samstöðumótmælum með Palestínu. Þjóðverjar hafa gert slíkt hið sama. Fjölmargir hafa verið handteknir og enn fleiri sektaðir vegna mótmæla síðustu daga. Erlent 19.10.2023 19:57 Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. Fótbolti 17.10.2023 14:00 Þungir bílar borgi hærri bílastæðagjöld Tvær borgir í Frakklandi ráðgera að láta eigendur stærri bíla borga meira í bílastæðagjöld í framtíðinni en eigendur lítilla bíla. Þeir taki meira pláss og séu hættulegri í umferðinni. Erlent 15.10.2023 14:30 Kennari látinn og tveir alvarlega særðir eftir árás í skóla í Arras Kennari er látinn og tveir alvarlega særðir eftir hnífaárás í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. Erlent 13.10.2023 10:40 Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. Erlent 7.10.2023 14:30 Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. Erlent 4.10.2023 08:03 Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. Tíska og hönnun 3.10.2023 13:44 Fá Nóbelinn fyrir tilraunir sínar með ljós Fransk-bandaríski eðlisfræðingurinn Pierre Agostini, ungversk-bandarísku eðlisfræðingurinn Ferenc Krausz og sænsk-bandaríski eðlisfræðingurinn Anne L'Huillier hlutu í morgun Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar með ljós sem fanga „hin skemmstu augnablik“. Erlent 3.10.2023 10:43 Konur í krísu, siðblindir síkópatar og morðkvendi Isabelle Huppert, ein þekktasta leikkona Frakklands og stórstjarna í evrópskri kvikmyndagerð, er heiðursgestur á RIFF í ár. Í tilefni af komu Huppert til landsins hefur Vísir tekið saman nokkra magnaða leiksigra hennar. Bíó og sjónvarp 3.10.2023 09:00 Depardieu segir mannorði sínu hafa verið rústað Gérard Depardieu hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um ásakanir á hendur sér um meint kynferðisofbeldi og áreitni. Hann fullyrðir að fjölmiðlar hafi rústað mannorði hans. Erlent 2.10.2023 15:58 Segja stóran hluta kláms sýna refsivert ofbeldi gegn konum Jafnréttisráð Frakklands segir allt að 90 prósent alls kláms á netinu sýna andlegt, líkamlegt og/eða kynferðislegt ofbeldi gegn konum. Þá er það í mörgum tilvikum svo alvarlegt að hægt væri að sækja menn til saka fyrir það samkvæmt frönskum lögum. Erlent 28.9.2023 07:14 Frakkar hörfa frá Níger Emmanuel Macron, forseti Frakklands, tilkynnti í gær að sendiherra Frakklands í Níger og allir hermenn landsins þar myndu snúa aftur heim fyrir lok þessa árs. Tveir mánuðir eru síðan herinn tók völdin í Níger og fangelsaði forsetann Mohamed Bazoum. Erlent 25.9.2023 09:04 Óli tölva segir enga hættu stafa af iPhone 12 Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er gjarnan kallaður, segir enga ættu stafa af farsímanum iPhone 12, en frönsk stjórnvöld felldu snjallsímann nýlega á geislunarprófi. Viðskipti erlent 21.9.2023 00:04 Sendiherra Frakklands í Níger haldið í gíslingu valdaræningjanna Sylvain Itte, sendiherra Frakklands í Níger, hefur nú verið tekinn í gíslingu af herforingjunum sem nýlega frömdu valdarán í landinu, að sögn Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Erlent 15.9.2023 21:40 Ósáttir við fullyrðingar um iPhone geislun Apple hefur heitið því að uppfæra hugbúnað í iPhone 12 snjallsímum sínum í Frakklandi eftir að frönsk stjórnvöld felldu vöruna á sérstöku geislunarprófi. Fyrirtækið segist hinsvegar ekki sættast á niðurstöður franskra yfirvalda. Viðskipti erlent 15.9.2023 15:18 Hundruðum stelpna gert að skipta um föt eftir bann á skósíðum kyrtlum Nærri þrjú hunndruð franskir nemendur hafa verið beðnir um að skipta um klæðnað eftir að skósíðir kyrtlar voru bannaðir í öllum ríkisreknum skólum landsins í síðustu viku. Bannið tók gildi í gær. Erlent 5.9.2023 20:01 Skutu ferðamenn sem villtust á sæþotum Menn í strandgæslu Alsír eru sagðir hafa skotið tvo ferðamenn til bana á þriðjudaginn. Það gerðu þeir þegar ferðamennirnir fóru inn á yfirráðasvæði Alsír á sæþotum en þeir voru í fríi í Marokkó. Þriðji ferðamaðurinn var handtekinn en þeim fjórða tókst að synda á brott. Erlent 1.9.2023 14:22 Fyrsta rafskútuborg Evrópu bannar þær Rafhlaupahjól verða bönnuð á götum Parísarborgar frá og með morgundeginum. Hafa starfsmenn rafhlaupahjólaleiga unnið að því síðustu daga að ná í síðustu hjólin á götum borgarinnar og ferja þau á brott. Erlent 31.8.2023 23:39 Sendir herforingjastjórn Níger tóninn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að sendiherra landsins í Níger verði ekki kallaður heim, þó herforingjar sem tóku nýverið völd í landinu hafi krafist þess. Macron segir herforingjana ekki hafa umboð til að setja slíkar kröfur fram. Erlent 28.8.2023 13:53 Banna skósíða kyrtla í skólum landsins Gabriel Attal, menntamálaráðherra Frakklands, segist hafa ákveðið að banna stúlkum og konum að klæðast „abaya“, víðum skósíðum kyrtlum í ríkisreknum skólum landsins. Erlent 28.8.2023 08:21 Festust í Eiffel-turninum í eina nótt Tveimur bandarískum ferðamönnum var í gær bjargað úr Eiffel-turninum í París, höfuðborg Frakklands, eftir að hafa fests þar kvöldið áður. Talið er að mennirnir hafi villst er þeir skoðuðu turninn vegna þess hve drukknir þeir voru. Erlent 15.8.2023 17:49 Minnst sex flóttamenn létust í Ermarsundi Sex manns létust þegar bátur með nærri sjötíu flóttamenn innanborðs sökk nærri borginni Calais í Frakklandi við Ermarsund í dag. Erlent 12.8.2023 22:27 Orlofshúsið uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur Orlofsheimilið sem brann í Frakklandi í gær og sem varð til þess að ellefu manns létust, uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur samkvæmt staðgengli saksóknara. Þá hafi eigendur hússins haft leyfi til þess að hýsa sextán manns í húsinu, en alls 28 manns voru staðsettir inni í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Erlent 10.8.2023 16:13 Óttast um líf ellefu eftir eldsvoða á orlofsheimili í Frakklandi Óttast er að ellefu manns hafi látið lífið eftir að mikill eldur kom upp á orlofsheimili fyrir fólk með námserfiðleika í Frakklandi í morgun. Erlent 9.8.2023 10:51 Herforingjastjórnir Vestur-Afríku snúa bökum saman Herforingjastjórnirnar í Búrkína Fasó og Malí hafa varað við því að grípi nágrannaríki Níger til hernaðaraðgerða vegna valdaránsins þar, sé það í raun stríðsyfirlýsing. Búrkína Fasó og Malí muni koma herforingjastjórninni í Níger til aðstoðar. Erlent 1.8.2023 13:26 203 löndum boðið en þrjú útundan: „Viljum ekki að allt fari út böndunum“ Ólympíusambönd 203 ríkja hafa verið boðin velkomin á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Aðeins þrjú sambönd eru útilokuð og segir Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, leikana eiga að verka sem sameinandi afl á tímum átaka. Sport 27.7.2023 13:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 43 ›
Dauðsföll af völdum stormsins Ciarán Að minnsta kosti 13 dauðsföll eru rakin síðustu daga til stormsins Ciarán sem gengið hefur yfir Vestur-Evrópu. Innlent 3.11.2023 16:30
Heita því að berjast gegn hatri og hefja rannsókn á skemmdarverkum Yfirvöld í Frakklandi hafa hafið rannsókn á Davíðsstjörnum sem hafa verið að birtast á byggingum í París síðustu daga. Talið er að um hatursherferð gegn gyðingum sé að ræða, sem tengist átökum Ísraela og Hamas á Gasa. Erlent 1.11.2023 08:08
Hrópaði „þið munuð öll deyja“ og var skotin átta sinnum Lögreglumenn í París skutu konu klædda hijab svo hún hlaut lífshættulega áverka eftir að hún hrópaði orðin „Allahu Akbar“ eða „Guð er máttugastur“ og „þið munuð öll deyja“ í lestarstöð í borginni í morgun. Erlent 31.10.2023 22:22
Strokukóngur fær fjórtán ár fyrir strokutilraun Franskur maður sem fékk upphafleg dóm fyrir vopnað rán hefur verið dæmdur í annað sinn til fangelsisvistar fyrir að strjúka úr fangelsi. Fjórtán ár bætast nú við fangelsisvistina eftir að hann flúði fangelsi í París meðal annars með aðstoð þyrlu. Erlent 26.10.2023 08:55
Banna samstöðumótmæli með Palestínumönnum Um helgina lagði innanríkisráðherra Frakklands á landlægt bann við samstöðumótmælum með Palestínu. Þjóðverjar hafa gert slíkt hið sama. Fjölmargir hafa verið handteknir og enn fleiri sektaðir vegna mótmæla síðustu daga. Erlent 19.10.2023 19:57
Frakkar herða öryggisgæsluna til muna eftir voðaverkin í Brussel Yfirvöld í Frakklandi hafa hert öryggisgæsluna, í tengslum við vináttuleik franska landsliðsins í fótbolta við Skota í kvöld, til muna eftir voðaverkin sem áttu sér stað í Brussel í gærkvöldi þegar að árásarmaður skaut tvo Svía til bana. Fótbolti 17.10.2023 14:00
Þungir bílar borgi hærri bílastæðagjöld Tvær borgir í Frakklandi ráðgera að láta eigendur stærri bíla borga meira í bílastæðagjöld í framtíðinni en eigendur lítilla bíla. Þeir taki meira pláss og séu hættulegri í umferðinni. Erlent 15.10.2023 14:30
Kennari látinn og tveir alvarlega særðir eftir árás í skóla í Arras Kennari er látinn og tveir alvarlega særðir eftir hnífaárás í Gambetta-framhaldsskólanum í bænum Arras í Frakklandi. Erlent 13.10.2023 10:40
Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. Erlent 7.10.2023 14:30
Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. Erlent 4.10.2023 08:03
Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. Tíska og hönnun 3.10.2023 13:44
Fá Nóbelinn fyrir tilraunir sínar með ljós Fransk-bandaríski eðlisfræðingurinn Pierre Agostini, ungversk-bandarísku eðlisfræðingurinn Ferenc Krausz og sænsk-bandaríski eðlisfræðingurinn Anne L'Huillier hlutu í morgun Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar með ljós sem fanga „hin skemmstu augnablik“. Erlent 3.10.2023 10:43
Konur í krísu, siðblindir síkópatar og morðkvendi Isabelle Huppert, ein þekktasta leikkona Frakklands og stórstjarna í evrópskri kvikmyndagerð, er heiðursgestur á RIFF í ár. Í tilefni af komu Huppert til landsins hefur Vísir tekið saman nokkra magnaða leiksigra hennar. Bíó og sjónvarp 3.10.2023 09:00
Depardieu segir mannorði sínu hafa verið rústað Gérard Depardieu hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um ásakanir á hendur sér um meint kynferðisofbeldi og áreitni. Hann fullyrðir að fjölmiðlar hafi rústað mannorði hans. Erlent 2.10.2023 15:58
Segja stóran hluta kláms sýna refsivert ofbeldi gegn konum Jafnréttisráð Frakklands segir allt að 90 prósent alls kláms á netinu sýna andlegt, líkamlegt og/eða kynferðislegt ofbeldi gegn konum. Þá er það í mörgum tilvikum svo alvarlegt að hægt væri að sækja menn til saka fyrir það samkvæmt frönskum lögum. Erlent 28.9.2023 07:14
Frakkar hörfa frá Níger Emmanuel Macron, forseti Frakklands, tilkynnti í gær að sendiherra Frakklands í Níger og allir hermenn landsins þar myndu snúa aftur heim fyrir lok þessa árs. Tveir mánuðir eru síðan herinn tók völdin í Níger og fangelsaði forsetann Mohamed Bazoum. Erlent 25.9.2023 09:04
Óli tölva segir enga hættu stafa af iPhone 12 Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er gjarnan kallaður, segir enga ættu stafa af farsímanum iPhone 12, en frönsk stjórnvöld felldu snjallsímann nýlega á geislunarprófi. Viðskipti erlent 21.9.2023 00:04
Sendiherra Frakklands í Níger haldið í gíslingu valdaræningjanna Sylvain Itte, sendiherra Frakklands í Níger, hefur nú verið tekinn í gíslingu af herforingjunum sem nýlega frömdu valdarán í landinu, að sögn Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Erlent 15.9.2023 21:40
Ósáttir við fullyrðingar um iPhone geislun Apple hefur heitið því að uppfæra hugbúnað í iPhone 12 snjallsímum sínum í Frakklandi eftir að frönsk stjórnvöld felldu vöruna á sérstöku geislunarprófi. Fyrirtækið segist hinsvegar ekki sættast á niðurstöður franskra yfirvalda. Viðskipti erlent 15.9.2023 15:18
Hundruðum stelpna gert að skipta um föt eftir bann á skósíðum kyrtlum Nærri þrjú hunndruð franskir nemendur hafa verið beðnir um að skipta um klæðnað eftir að skósíðir kyrtlar voru bannaðir í öllum ríkisreknum skólum landsins í síðustu viku. Bannið tók gildi í gær. Erlent 5.9.2023 20:01
Skutu ferðamenn sem villtust á sæþotum Menn í strandgæslu Alsír eru sagðir hafa skotið tvo ferðamenn til bana á þriðjudaginn. Það gerðu þeir þegar ferðamennirnir fóru inn á yfirráðasvæði Alsír á sæþotum en þeir voru í fríi í Marokkó. Þriðji ferðamaðurinn var handtekinn en þeim fjórða tókst að synda á brott. Erlent 1.9.2023 14:22
Fyrsta rafskútuborg Evrópu bannar þær Rafhlaupahjól verða bönnuð á götum Parísarborgar frá og með morgundeginum. Hafa starfsmenn rafhlaupahjólaleiga unnið að því síðustu daga að ná í síðustu hjólin á götum borgarinnar og ferja þau á brott. Erlent 31.8.2023 23:39
Sendir herforingjastjórn Níger tóninn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að sendiherra landsins í Níger verði ekki kallaður heim, þó herforingjar sem tóku nýverið völd í landinu hafi krafist þess. Macron segir herforingjana ekki hafa umboð til að setja slíkar kröfur fram. Erlent 28.8.2023 13:53
Banna skósíða kyrtla í skólum landsins Gabriel Attal, menntamálaráðherra Frakklands, segist hafa ákveðið að banna stúlkum og konum að klæðast „abaya“, víðum skósíðum kyrtlum í ríkisreknum skólum landsins. Erlent 28.8.2023 08:21
Festust í Eiffel-turninum í eina nótt Tveimur bandarískum ferðamönnum var í gær bjargað úr Eiffel-turninum í París, höfuðborg Frakklands, eftir að hafa fests þar kvöldið áður. Talið er að mennirnir hafi villst er þeir skoðuðu turninn vegna þess hve drukknir þeir voru. Erlent 15.8.2023 17:49
Minnst sex flóttamenn létust í Ermarsundi Sex manns létust þegar bátur með nærri sjötíu flóttamenn innanborðs sökk nærri borginni Calais í Frakklandi við Ermarsund í dag. Erlent 12.8.2023 22:27
Orlofshúsið uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur Orlofsheimilið sem brann í Frakklandi í gær og sem varð til þess að ellefu manns létust, uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur samkvæmt staðgengli saksóknara. Þá hafi eigendur hússins haft leyfi til þess að hýsa sextán manns í húsinu, en alls 28 manns voru staðsettir inni í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Erlent 10.8.2023 16:13
Óttast um líf ellefu eftir eldsvoða á orlofsheimili í Frakklandi Óttast er að ellefu manns hafi látið lífið eftir að mikill eldur kom upp á orlofsheimili fyrir fólk með námserfiðleika í Frakklandi í morgun. Erlent 9.8.2023 10:51
Herforingjastjórnir Vestur-Afríku snúa bökum saman Herforingjastjórnirnar í Búrkína Fasó og Malí hafa varað við því að grípi nágrannaríki Níger til hernaðaraðgerða vegna valdaránsins þar, sé það í raun stríðsyfirlýsing. Búrkína Fasó og Malí muni koma herforingjastjórninni í Níger til aðstoðar. Erlent 1.8.2023 13:26
203 löndum boðið en þrjú útundan: „Viljum ekki að allt fari út böndunum“ Ólympíusambönd 203 ríkja hafa verið boðin velkomin á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Aðeins þrjú sambönd eru útilokuð og segir Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, leikana eiga að verka sem sameinandi afl á tímum átaka. Sport 27.7.2023 13:31