Fiskeldi Arnarlax 20 milljarða virði 6 árum eftir að Matthías mætti á Bíldudal Arnarlax er komið í flokk verðmætustu fyrirtækja landsins og telst yfir tuttugu milljarða króna virði, miðað við yfirtökutilboð sem norska félagið Salmar þarf að gera öðrum eigendum Arnarlax. Innlent 14.2.2019 18:50 Segir stjórnvöld færa norskum auðjöfrum landsins gæði á silfurfati Jón Kaldal segir söluvöruna í milljarða viðskiptum aðgang að íslenskri náttúru. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:13 Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. Viðskipti innlent 14.2.2019 10:20 Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. Innlent 11.2.2019 14:33 Leif Av Reyni til liðs við Arctic Fish Leif Av Reyni hefur verið ráðinn verkefnastjóri sjó- og landeldis hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Fish. Viðskipti innlent 5.2.2019 11:31 Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. Skoðun 5.2.2019 10:43 Misskiljum ekki neitt Fyrir örfáum dögum kom enn ein tilkynningin um að fundist hefði gat á opinni sjókví sem innihélt vel á annað hundrað þúsund frjóa norska laxa. Skoðun 31.1.2019 07:07 Formaður SFS til liðs við Laxar fiskeldi Hefur störf 1. febrúar. Viðskipti innlent 28.1.2019 15:11 Enn á ný gat hjá Arnarlaxi Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá Arnarlaxi um gat á nótarpoka einnar sjókvíar fyrirtækisins við Hringsdal í Arnarfirði. Innlent 22.1.2019 22:02 Gat á sjókví Arnarlax Unnið er að athugun á hvort slysaslepping hafi átt sér stað. Innlent 22.1.2019 17:54 Segir íbúa í Eyjafirði vilja taka upplýsta ákvörðun um fiskeldi Fjölmenn ráðstefna um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði hófst í Hofi í morgun. Innlent 19.1.2019 11:42 Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið. Innlent 17.1.2019 22:24 Telja ráðherra vera vanhæfan og lögin andstæð stjórnarskrá Stefnendur í dómsmáli gegn ríkinu og laxeldisfyrirtækjum telja bráðabirgðarekstrarleyfi til laxeldis í Tálknafirði og Patreksfirði ekki standast lög. Innlent 15.1.2019 22:00 Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Viðskipti innlent 14.1.2019 09:57 Fyrirhugað gjald á fiskeldisfélög ýmist sagt allt of hátt eða of lágt Skiptar skoðanir eru á ágæti fyrirhugaðrar gjaldtöku á fiskeldisfyrirtæki. Gjaldið mun leggjast á framleiðsluheimild en ekki raunverulega framleiðslu. Mun skila milljarði en veiðifélög telja það ekki nóg. Innlent 13.1.2019 22:28 Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. Innlent 8.1.2019 22:19 Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi. Innlent 7.1.2019 22:14 Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð fiskeldis á Vestfjörðum Um 46 prósent landsmanna eru jákvæðir gagnvart fiskeldi í sjó á Vestfjörðum en rétt tæp 30 prósent eru neikvæðir. Innlent 28.12.2018 12:56 Rannsaka hvort laxeldið fæli þorskinn burt Norskir sjómenn fullyrða að laxeldiskvíar í sjó fæli þorskinn burt úr fjörðunum. Erlent 19.12.2018 22:23 Lögbrot í skjóli hins opinbera Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Skoðun 19.12.2018 14:27 Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins. Innlent 12.12.2018 22:35 Á undanþágu næstu tíu mánuði Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári. Innlent 21.11.2018 12:59 Landvernd kvartar til ESA Landvernd hefur kvartað til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA Innlent 14.11.2018 22:34 Sænskur blaðamaður sektaður fyrir að sniglast í sjókvíaeldi Sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Mikael Frödin var fyrir helgi dæmdur til greiðslu sektar í undirrétti í Alta-héraði Noregs fyrir brot gegn fiskeldislöggjöf landsins. Erlent 11.11.2018 21:55 Beiðni Arnarlax um undanþágu liggur óafgreidd Ósk Arnarlax um undanþágu frá ákvæði um hvíldartíma hefur verið í vinnslu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í nær fjóra mánuði án niðurstöðu. Innlent 8.11.2018 21:54 Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 5.11.2018 17:58 Kokkar biðja Arnarlax afsökunar Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax segjast hafa náð sáttum í máli sem reis eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli kokkalandsliðsins og Arnarlax. Innlent 2.11.2018 16:41 Laxeldi í opnum og lokuðum kerfum Eigum við að borga fyrir sparnað norskra stórfyrirtækja? Skoðun 29.10.2018 14:56 Bæjarstjórn Bolungarvíkur segir óvissu í fiskeldi vera ólíðandi Það er óásættanlegt að rekstrargrundvelli fyrirtækja á Vestfjörðum, sem og annars staðar á Íslandi, sé kippt undan þeim eins og staðan er nú í íslensku fiskeldi segir bæjarstjórn Bolungarvíkur í nýrri bókun. Innlent 14.10.2018 21:56 Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. Innlent 11.10.2018 11:01 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Arnarlax 20 milljarða virði 6 árum eftir að Matthías mætti á Bíldudal Arnarlax er komið í flokk verðmætustu fyrirtækja landsins og telst yfir tuttugu milljarða króna virði, miðað við yfirtökutilboð sem norska félagið Salmar þarf að gera öðrum eigendum Arnarlax. Innlent 14.2.2019 18:50
Segir stjórnvöld færa norskum auðjöfrum landsins gæði á silfurfati Jón Kaldal segir söluvöruna í milljarða viðskiptum aðgang að íslenskri náttúru. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:13
Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. Viðskipti innlent 14.2.2019 10:20
Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. Innlent 11.2.2019 14:33
Leif Av Reyni til liðs við Arctic Fish Leif Av Reyni hefur verið ráðinn verkefnastjóri sjó- og landeldis hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Fish. Viðskipti innlent 5.2.2019 11:31
Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. Skoðun 5.2.2019 10:43
Misskiljum ekki neitt Fyrir örfáum dögum kom enn ein tilkynningin um að fundist hefði gat á opinni sjókví sem innihélt vel á annað hundrað þúsund frjóa norska laxa. Skoðun 31.1.2019 07:07
Enn á ný gat hjá Arnarlaxi Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá Arnarlaxi um gat á nótarpoka einnar sjókvíar fyrirtækisins við Hringsdal í Arnarfirði. Innlent 22.1.2019 22:02
Gat á sjókví Arnarlax Unnið er að athugun á hvort slysaslepping hafi átt sér stað. Innlent 22.1.2019 17:54
Segir íbúa í Eyjafirði vilja taka upplýsta ákvörðun um fiskeldi Fjölmenn ráðstefna um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði hófst í Hofi í morgun. Innlent 19.1.2019 11:42
Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið. Innlent 17.1.2019 22:24
Telja ráðherra vera vanhæfan og lögin andstæð stjórnarskrá Stefnendur í dómsmáli gegn ríkinu og laxeldisfyrirtækjum telja bráðabirgðarekstrarleyfi til laxeldis í Tálknafirði og Patreksfirði ekki standast lög. Innlent 15.1.2019 22:00
Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Viðskipti innlent 14.1.2019 09:57
Fyrirhugað gjald á fiskeldisfélög ýmist sagt allt of hátt eða of lágt Skiptar skoðanir eru á ágæti fyrirhugaðrar gjaldtöku á fiskeldisfyrirtæki. Gjaldið mun leggjast á framleiðsluheimild en ekki raunverulega framleiðslu. Mun skila milljarði en veiðifélög telja það ekki nóg. Innlent 13.1.2019 22:28
Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. Innlent 8.1.2019 22:19
Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi. Innlent 7.1.2019 22:14
Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð fiskeldis á Vestfjörðum Um 46 prósent landsmanna eru jákvæðir gagnvart fiskeldi í sjó á Vestfjörðum en rétt tæp 30 prósent eru neikvæðir. Innlent 28.12.2018 12:56
Rannsaka hvort laxeldið fæli þorskinn burt Norskir sjómenn fullyrða að laxeldiskvíar í sjó fæli þorskinn burt úr fjörðunum. Erlent 19.12.2018 22:23
Lögbrot í skjóli hins opinbera Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Skoðun 19.12.2018 14:27
Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins. Innlent 12.12.2018 22:35
Á undanþágu næstu tíu mánuði Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári. Innlent 21.11.2018 12:59
Landvernd kvartar til ESA Landvernd hefur kvartað til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA Innlent 14.11.2018 22:34
Sænskur blaðamaður sektaður fyrir að sniglast í sjókvíaeldi Sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Mikael Frödin var fyrir helgi dæmdur til greiðslu sektar í undirrétti í Alta-héraði Noregs fyrir brot gegn fiskeldislöggjöf landsins. Erlent 11.11.2018 21:55
Beiðni Arnarlax um undanþágu liggur óafgreidd Ósk Arnarlax um undanþágu frá ákvæði um hvíldartíma hefur verið í vinnslu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í nær fjóra mánuði án niðurstöðu. Innlent 8.11.2018 21:54
Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 5.11.2018 17:58
Kokkar biðja Arnarlax afsökunar Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax segjast hafa náð sáttum í máli sem reis eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli kokkalandsliðsins og Arnarlax. Innlent 2.11.2018 16:41
Laxeldi í opnum og lokuðum kerfum Eigum við að borga fyrir sparnað norskra stórfyrirtækja? Skoðun 29.10.2018 14:56
Bæjarstjórn Bolungarvíkur segir óvissu í fiskeldi vera ólíðandi Það er óásættanlegt að rekstrargrundvelli fyrirtækja á Vestfjörðum, sem og annars staðar á Íslandi, sé kippt undan þeim eins og staðan er nú í íslensku fiskeldi segir bæjarstjórn Bolungarvíkur í nýrri bókun. Innlent 14.10.2018 21:56
Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. Innlent 11.10.2018 11:01