Heilbrigðismál Nýjar og skapandi áherslur í heilsugæslu Öflug heilsugæsluþjónusta er máttarstólpi góðrar heilbrigðisþjónustu og það er áríðandi að halda áfram að styrkja heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.10.2017 21:31 Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. Innlent 12.10.2017 21:26 Fá nýja sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri Undanfarin misseri hefur gengið betur að ráða sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK). Innlent 10.10.2017 20:44 Hafa aldrei sundrað fleiri nýrnasteinum "Um 250 meðferðir við nýrnasteinum hafa verið árlega með steinbrjóti en þörfin hefur farið vaxandi. Árið 2016 voru yfir 340 meðferðir og Landspítali endurnýjaði steinbrjótstækið sumarið 2017,“ segir á landspitali.is. Innlent 9.10.2017 22:46 Helmingur vill spítala við Hringbraut Helmingur, eða 51 prósent, þeirra sem afstöðu taka vill að nýr Landspítali verði á Hringbraut. Innlent 5.10.2017 21:42 Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. Innlent 5.10.2017 21:42 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. Innlent 25.9.2017 21:09 Nífalt fleiri karlmenn heldur en konur fyrirfóru sér í fyrra Mun fleiri karlmenn fremja sjálfsvíg en konur auk þess sem karlar eru yfirleitt yngri þegar þeir grípa til þess ráðs. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir samfélagið verða að leggjast á eitt til að styðja fólk sem lendir í mótvindi. Innlent 14.9.2017 21:30 Tók sjúkrabíl klukkutíma að komast á Ólafsfjörð: „Þetta er ófremdarástand“ Það tók sjúkrabíl heilan klukkutíma að komast í útkall á Ólafsfirði í hádeginu í dag en bakvakt sjúkrabíls í bænum var lögð af í sumar. Innlent 12.9.2017 22:26 99 ára gamalli konu neitað um pláss á hjúkrunarheimili Konan hefur ekki fengið formlega aðstoð frá opinberum aðilum og hafa fjölskyldumeðlimir hennar annast hana til þessa. Landssamband eldri borgara átelur neitunina. Innlent 9.9.2017 13:55 Ástæða til að endurskoða bann við blóðgjöf homma Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra telur að ástæða sé til þess að endurskoða reglur sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð. Tryggja þurfi þó áfram öryggi blóðþega. Innlent 9.9.2017 09:18 Stendur ekki til að malbika malarstæði Landspítalans Slæmt ástand malarbílastæðisins við Landspítalann í Fossvogi hefur vakið athygli. Vætutíð hefur leikið það illa og þörf á tíðum lagfæringum. Ekki á framkvæmdaáætlun spítalans að malbika það í ár. Innlent 7.9.2017 21:10 Sjúkratryggingar greiða aðeins tvær ferðir af allt að þrjátíu Maðurinn var staddur í Reykjavík í fyrra þegar hann varð fyrir slysi sem hafði í för með sér að hann missti löngutöng vinstri handar, brákaði baugfingur og litlifingur fór úr lið. Innlent 6.9.2017 22:22 Vísbending um oflækningar hér á landi Mun meira er gert af ristilspeglunum, speglunum á hnjáliðum, rörísetningu hjá börnum og hálskirtlatökum hér á landi en í nágrannalöndum. Innlent 6.9.2017 22:21 Ekki víst að mygla sé skaðleg "Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 4.9.2017 21:45 Náttúrulaugar fullar af gerlum og skít Dæmi eru um að í náttúrulaugum á Vestfjörðum finnist yfir tvö hundruð sinnum fleiri gerlar en mældust eftir skólpmengun í Reykjavík í sumar. Innlent 4.9.2017 21:45 Andlegri heilsu íslenskra ungmenna hrakar Íslenskum ungmennum líður almennt verr nú en áður. Innlent 4.9.2017 11:10 Hálft sjöunda þúsund yfirgefur heilsugæslu fyrir einkastöðvar Skjólstæðingarnir taka með sér um 200 milljóna króna framlag frá ríkinu. Innlent 3.9.2017 22:05 Opinbera heilbrigðiskerfið og óhefðbundni heilsugeirinn ekki lengur aðskilin Sveinn Guðmundsson ver á morgun doktorsritgerð sína í mannfræði við Háskóla Íslands sem ber heitið "Hugur og líkami eða huglíkami?“ - Læknar, hjúkrunarfræðingar og óhefðbundnar lækningar (Mind and Body or Mindbody - Doctors and Nurses Working with CAM). Innlent 31.8.2017 15:45 Móðir drengs sem reyndi sjálfsvíg: „Mikið að þegar tíu ára börn þurfa að reyna sjálfsmorð til að fá hjálp“ Foreldrar tíu ára drengs sem glímir við alvarlegar geðraskanir segjast ráðþrota gagnvart íslensku heilbrigðskerfi. Innlent 31.8.2017 11:36 Óheppilegu myndbandi af íbúa Hrafnistu dreift á Facebook Skerpa þurfti á leiðbeiningum til gesta Hrafnistu um að taka ekki myndir eða myndbönd af heimilismönnum án leyfis eftir að mál kom upp í sumar þar sem gestur tók myndband af íbúa heimilisins í óheppilegum aðstæðum. Innlent 31.8.2017 11:32 „Það á enginn að þurfa að sitja heima og finnast hann ekki hafa neinn stað til að leita á“ Yfirlæknir segir að tekið sé á móti fólki sem þurfi geðhjálp alla daga, allan sólarhringinn. Áhættuþáttur sé að þjónustan sé á tveimur stöðum. Innlent 29.8.2017 17:45 Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. Innlent 29.8.2017 10:05 „Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn Innlent 28.8.2017 18:07 Óþvegið salat olli niðurgangi kennara Niðurstöður rannsókna Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur gefa til kynna að neysla óþvegins salats sé orsök matarsýkingar sem varð þess valdandi að fjöldi kennara við Hvassaleitishluta Háaleitisskóla fékk magapest. Innlent 28.8.2017 16:05 Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. Innlent 28.8.2017 10:17 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. Innlent 25.8.2017 17:53 Sjö ára drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endukomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að vera búsettur þar. Honum er vísað á slysa- og bráðadeildinna og þarf að bíða þar eftir þjónustu þrátt fyrir að tvær vikur séu liðnar frá slysinu og hann ekki bráðveikur. Innlent 24.8.2017 18:57 Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnarlæknis,segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Innlent 31.7.2017 13:54 Biður almenning og lækna að vera á varðbergi gagnvart einkennum af völdum saurmengunar Sóttvarnarlæknir hefur upplýst lækna á höfuðborgarsvæðinu um einkenni, sem gætu komið upp, vegna sýkinga af völdum saurmengunar á ströndum Reykjavíkur. Innlent 13.7.2017 17:41 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 220 ›
Nýjar og skapandi áherslur í heilsugæslu Öflug heilsugæsluþjónusta er máttarstólpi góðrar heilbrigðisþjónustu og það er áríðandi að halda áfram að styrkja heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.10.2017 21:31
Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. Innlent 12.10.2017 21:26
Fá nýja sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri Undanfarin misseri hefur gengið betur að ráða sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK). Innlent 10.10.2017 20:44
Hafa aldrei sundrað fleiri nýrnasteinum "Um 250 meðferðir við nýrnasteinum hafa verið árlega með steinbrjóti en þörfin hefur farið vaxandi. Árið 2016 voru yfir 340 meðferðir og Landspítali endurnýjaði steinbrjótstækið sumarið 2017,“ segir á landspitali.is. Innlent 9.10.2017 22:46
Helmingur vill spítala við Hringbraut Helmingur, eða 51 prósent, þeirra sem afstöðu taka vill að nýr Landspítali verði á Hringbraut. Innlent 5.10.2017 21:42
Enn fjölgar komum til sjálfstætt starfandi lækna Hálf milljón koma til sérgreinalækna utan opinbera kerfisins á síðasta ári. Greiðslur SÍ í málaflokkinn hafa hækkað um einn og hálfan milljarð. Innlent 5.10.2017 21:42
Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. Innlent 25.9.2017 21:09
Nífalt fleiri karlmenn heldur en konur fyrirfóru sér í fyrra Mun fleiri karlmenn fremja sjálfsvíg en konur auk þess sem karlar eru yfirleitt yngri þegar þeir grípa til þess ráðs. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir samfélagið verða að leggjast á eitt til að styðja fólk sem lendir í mótvindi. Innlent 14.9.2017 21:30
Tók sjúkrabíl klukkutíma að komast á Ólafsfjörð: „Þetta er ófremdarástand“ Það tók sjúkrabíl heilan klukkutíma að komast í útkall á Ólafsfirði í hádeginu í dag en bakvakt sjúkrabíls í bænum var lögð af í sumar. Innlent 12.9.2017 22:26
99 ára gamalli konu neitað um pláss á hjúkrunarheimili Konan hefur ekki fengið formlega aðstoð frá opinberum aðilum og hafa fjölskyldumeðlimir hennar annast hana til þessa. Landssamband eldri borgara átelur neitunina. Innlent 9.9.2017 13:55
Ástæða til að endurskoða bann við blóðgjöf homma Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra telur að ástæða sé til þess að endurskoða reglur sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð. Tryggja þurfi þó áfram öryggi blóðþega. Innlent 9.9.2017 09:18
Stendur ekki til að malbika malarstæði Landspítalans Slæmt ástand malarbílastæðisins við Landspítalann í Fossvogi hefur vakið athygli. Vætutíð hefur leikið það illa og þörf á tíðum lagfæringum. Ekki á framkvæmdaáætlun spítalans að malbika það í ár. Innlent 7.9.2017 21:10
Sjúkratryggingar greiða aðeins tvær ferðir af allt að þrjátíu Maðurinn var staddur í Reykjavík í fyrra þegar hann varð fyrir slysi sem hafði í för með sér að hann missti löngutöng vinstri handar, brákaði baugfingur og litlifingur fór úr lið. Innlent 6.9.2017 22:22
Vísbending um oflækningar hér á landi Mun meira er gert af ristilspeglunum, speglunum á hnjáliðum, rörísetningu hjá börnum og hálskirtlatökum hér á landi en í nágrannalöndum. Innlent 6.9.2017 22:21
Ekki víst að mygla sé skaðleg "Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 4.9.2017 21:45
Náttúrulaugar fullar af gerlum og skít Dæmi eru um að í náttúrulaugum á Vestfjörðum finnist yfir tvö hundruð sinnum fleiri gerlar en mældust eftir skólpmengun í Reykjavík í sumar. Innlent 4.9.2017 21:45
Andlegri heilsu íslenskra ungmenna hrakar Íslenskum ungmennum líður almennt verr nú en áður. Innlent 4.9.2017 11:10
Hálft sjöunda þúsund yfirgefur heilsugæslu fyrir einkastöðvar Skjólstæðingarnir taka með sér um 200 milljóna króna framlag frá ríkinu. Innlent 3.9.2017 22:05
Opinbera heilbrigðiskerfið og óhefðbundni heilsugeirinn ekki lengur aðskilin Sveinn Guðmundsson ver á morgun doktorsritgerð sína í mannfræði við Háskóla Íslands sem ber heitið "Hugur og líkami eða huglíkami?“ - Læknar, hjúkrunarfræðingar og óhefðbundnar lækningar (Mind and Body or Mindbody - Doctors and Nurses Working with CAM). Innlent 31.8.2017 15:45
Móðir drengs sem reyndi sjálfsvíg: „Mikið að þegar tíu ára börn þurfa að reyna sjálfsmorð til að fá hjálp“ Foreldrar tíu ára drengs sem glímir við alvarlegar geðraskanir segjast ráðþrota gagnvart íslensku heilbrigðskerfi. Innlent 31.8.2017 11:36
Óheppilegu myndbandi af íbúa Hrafnistu dreift á Facebook Skerpa þurfti á leiðbeiningum til gesta Hrafnistu um að taka ekki myndir eða myndbönd af heimilismönnum án leyfis eftir að mál kom upp í sumar þar sem gestur tók myndband af íbúa heimilisins í óheppilegum aðstæðum. Innlent 31.8.2017 11:32
„Það á enginn að þurfa að sitja heima og finnast hann ekki hafa neinn stað til að leita á“ Yfirlæknir segir að tekið sé á móti fólki sem þurfi geðhjálp alla daga, allan sólarhringinn. Áhættuþáttur sé að þjónustan sé á tveimur stöðum. Innlent 29.8.2017 17:45
Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. Innlent 29.8.2017 10:05
„Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn Innlent 28.8.2017 18:07
Óþvegið salat olli niðurgangi kennara Niðurstöður rannsókna Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur gefa til kynna að neysla óþvegins salats sé orsök matarsýkingar sem varð þess valdandi að fjöldi kennara við Hvassaleitishluta Háaleitisskóla fékk magapest. Innlent 28.8.2017 16:05
Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. Innlent 28.8.2017 10:17
Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. Innlent 25.8.2017 17:53
Sjö ára drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endukomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að vera búsettur þar. Honum er vísað á slysa- og bráðadeildinna og þarf að bíða þar eftir þjónustu þrátt fyrir að tvær vikur séu liðnar frá slysinu og hann ekki bráðveikur. Innlent 24.8.2017 18:57
Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnarlæknis,segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Innlent 31.7.2017 13:54
Biður almenning og lækna að vera á varðbergi gagnvart einkennum af völdum saurmengunar Sóttvarnarlæknir hefur upplýst lækna á höfuðborgarsvæðinu um einkenni, sem gætu komið upp, vegna sýkinga af völdum saurmengunar á ströndum Reykjavíkur. Innlent 13.7.2017 17:41