Heilbrigðismál

Fréttamynd

Raun­veru­leiki átröskunar­sjúk­linga á Ís­landi

Nú fer að styttast í kosningar til Alþingis og var því kjörið tækifæri fyrir sitjandi ráðherra að ýta þeim málum í gegn sem talið er að höfði til kjósenda fyrir þinglok. Geðheilbrigði er eitt af þeim málum sem líklegast verður lagt áherslu á í komandi kosningum en mikilvægt er að muna að geðheilbrigðismál ættu að ná yfir öll geðræn vandamál, en ekki bara það sem að stjórnvöld halda að fólk vilji heyra um.

Skoðun
Fréttamynd

Lækna-Tómas hrósar viðbragðsaðilum á Parken

Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítalanum, segir að fagmannlega hafi verið staðið að fyrstu hjálp þegar Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á Parken í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Við dauðans dyr vegna drullunnar í Járnblendinu

Saga Barða Halldórssonar er mögnuð. Hann veiktist alvarlega, var við dauðans dyr og eru veikindin rakin til óbærilegra vinnuaðstæðna hjá Járnblendinu á Grundartanga. Hann tók slaginn við stórfyrirtækið og hafði sigur.

Innlent
Fréttamynd

Heilbrigðisráðherra. Nú er mál að linni

Nú þessa dagana eru rétt um tuttugu ár sem ég hef unnið í heilbrigðiskerfinu hér á Íslandi. Fljótlega eftir að ég byrjaði mitt starf sem sjúkraþjálfari úti á landi, fékk ég tækifæri til að hitta heilbrigðisráðherra. Tilefnið var að ég og kollegi minn höfðum fengið fund með honum til að ræða stuðning við þverfaglegt verkefni í endurhæfingarþjónustu við offitusjúklinga.

Skoðun
Fréttamynd

Óttast launaskerðingu með aukinni arðvæðingu

Forseti ASÍ hefur áhyggjur af því að aukin arðvæðing í öldrunarþjónustu hér á landi leiði til kjaraskerðingar starfsfólks. Dæmi frá Norðurlöndum ættu að vera Íslendingum víti til varnaðar.

Innlent
Fréttamynd

Eliza Reid opnar herferð þakklætis

Í dag, fimmtudaginn 10.júní klukkan 16:00, hrindir Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda úr vör herferð með yfirskriftina „Þinn stuðningur er okkar endurhæfing“.

Lífið
Fréttamynd

Hvað eru 3 ár í lífi barns?

Lærdómur heimsfaraldurs er að saman vegnar okkur betur. Samstaða og samkennd einkenndu viðbrögð þjóðar í upphafi heimsfaraldurs og ríkir enn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Í því farsæla samstarfi sem Þórólfur, Alma og þeirra teymi átti við Kára og allt hans teymi truflaði það ekki ríkisstjórnina að fulltrúar opinbera kerfisins og fulltrúar einkaframtaksins unnu saman að því verkefni að verja heilbrigði þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­færsla við veikindi – hindrunar­hlaup TR?

Síðastliðin ár hefur undirritaður starfað sem heimilislæknir í Svíþjóð og á Íslandi. Eitt af mínum verkefnum í starfi er að aðstoða einstaklinga sem veikjast og missa starfsþrek. Í mörgum tilfellum gengur þetta vel og einstaklingurinn jafnt sem meðferðaraðilar fara sáttir frá borði.

Skoðun
Fréttamynd

„Þetta var barn með tíu fingur og tíu tær“

Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson hafa á undanförnum vikum gagnrýnt þær brotalamir sem eru í kerfinu þegar konur þurfa að fæða andvana barn. Þau segja að mannlegi þátturinn hafi þurft að víkja í heilbrigðiskerfinu og það sé of vélrænt.

Lífið
Fréttamynd

Hægt að spá fyrir um hvenær maður deyr með blóðprufu

Hægt er að spá fyrir um það með talsverðri nákvæmni hvað fólk á langt eftir ólifað með því að skoða prótein í blóði, samkvæmt nýrri rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar. Niðurstöðurnar gætu til dæmis nýst til lyfjaþróunar.

Innlent
Fréttamynd

Efast um getu landlæknis

Geðhjálp gerir alvarlegar athugasemdir við getu landlæknisembættisins til að sinna eftirliti með réttindum sjúklinga. Samtökin kalla eftir óháðri úttekt á starfsemi allra deilda á geðsviði Landspítala. 

Innlent