Spánn

Fréttamynd

Leið­togar Kata­lóna fá þunga fangelsis­dóma

Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið.

Erlent
Fréttamynd

Plácido Domingo hættir í kjöl­far á­sakana

Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar.

Erlent
Fréttamynd

Fylgdust með Assange allan sólarhringinn

Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA.

Erlent
Fréttamynd

Þingkosningar á Spáni í nóvember

Spánverjar standa frammi fyrir fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum eftir að Pedro Sanchez, forsætisráðherra og formaður Sósíalistaflokksins, tókst ekki að koma saman þingmeirihluta fyrir nýja ríkisstjórn.

Erlent
Fréttamynd

Boðað til nýrra kosninga á Spáni

Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum.

Erlent
Fréttamynd

Spánverjar hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna

Spænskir dómstólar hafa úrskurðað að Hugo Armando Carvajal, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu Venesúela, verði ekki framseldur til Bandaríkjanna þar sem hans bíða ákærur vegna eiturlyfjasmygls. Þess í stað hefur honum verið sleppt úr haldi.

Erlent