Tímamót

Fréttamynd

Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu?

Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu er há og hringlaga, skreytt elegant svörtum slaufum, miðað við val á kökum raunveruleikastjarnanna, Ástrósar Traustadóttur og Kylie Jenner. Báðar birtu mynd af sambærilegum kökum á Instagram í tilefni merkra tímamóta í lífi þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Bjarni Ben orðinn tvö­faldur afi

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er orðinn afi í annað sinn. Margrét Bjarnadóttir elsta dóttir Bjarna og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson eignuðust dóttur á þriðjudaginn.

Lífið
Fréttamynd

„Ban­eitraður veru­leiki að vera í þessari vinnu“

Arnar Björnsson fréttamaður vann sína síðustu vakt á fréttastofu RÚV í gær. Og var kvaddur með virktum. Hann á að baki 45 ára gifturíkan feril, sem hlýtur að teljast dágott og má hann teljast goðsögn. En Arnar segir nú komið gott.

Lífið
Fréttamynd

Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni

Unnur Eggertsdóttir, leikkona og verkefnastjóri og hugmynda- og textasmiður hjá Maurum auglýsingastofu, á von á sínu öðru barni með unnusta sínum Travis. Hún deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Bündchen 44 ára og ó­létt

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bündchen og þjálfarinn Joaquim Valente, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest.

Lífið
Fréttamynd

Ragga Holm og Elma eignuðust dreng

Reykjavíkurdóttirin Ragga Holm og kærastan hennar Elma Valgerður eignuðust frumburð sinn þann 22. október síðastliðinn. Öllum heilsast vel og segist Ragga ekki geta sett það í orð hve stolt hún er af konunni sinni.

Lífið
Fréttamynd

97 braut­skráðust frá HR

97 nemendur útskrifuðust frá Háskólanum í Reykjavík í Norðurljósum í Hörpu á laugardag. Fimm nemendur luku doktorsprófi frá HR að þessu sinni, allir frá tölvunarfræðideild.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Héldu skírnar­veislu á Hótel Borg

Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari, gáfu dóttur sinni nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Parið greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Edda Falak fagnar tveimur mánuðum sem móðir

Edda Falak, baráttukona og áhrifavaldur, og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, eignuðust fallegan dreng fyrir tveimur mánuðum. Um fyrsta barn parsins er að ræða. Þessu greinir Edda frá í færslu á Instagram-reikning sínum.

Lífið
Fréttamynd

Sunn­eva við­stödd fæðingu sonar Jóhönnu

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, var viðstödd fæðingu sonar vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur áhrifavalds, sem kom í heiminn í lok september. Sunneva birti myndskeið af fæðingardeildinni á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Nadine og Snorri eiga von á barni

Hjónin Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta- og markaðssviðs Play, og eiginmaður hennar Snorri Másson fjölmiðlamaður eiga von öðru barni í apríl næstkomandi.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: Ástin, af­mæli og stórir draumar

Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn.

Lífið
Fréttamynd

Mið­aldra kveikjur: Hlutir sem benda til þess að þú sért mið­aldra

Um og yfir fertugt verða ákveðin kaflaskil í lífi fólks þar sem áherslur, venjur og hegðunarmynstur tekur breytingum. Ný heimilistæki, hreinsiefni og góð tilboð fara að vekja áhuga þinn. Hrukkurnar á enninu eru orðnar dýpri, og kynlífið, sem áður var óvænt skemmtun, verður hluti af vikulegri dagskrá, svo lengi mætti telja.

Lífið
Fréttamynd

María Thelma og Steinar Thors héldu brúð­kaup ársins

Nýgiftu hjónin María Thelma Smáradóttir leikkona og Steinar Thors, skiptastjóri hjá Straumi, gengu í hjónaband við fallega athöfn í Hallgrímskirkju liðna helgi. Lífið ræddi við hjúin um stóra daginn, og ógleymanlegt og þaulskipulagt bónorð Steinars.

Lífið
Fréttamynd

Helgi hættur á Heimildinni

Helgi Seljan er einhver þekktasti blaðamaður landsins, margverðlaunaður en hann hefur staðið í ströngu nú í tuttugu ár við að fjalla um stærstu mál samtímans. Nú er það búið. Í bili að minnsta kosti. Helgi hefur ákveðið að henda blaðamannahatti sínum inn í skáp og horfir jafnvel til hafs.

Innlent
Fréttamynd

Páll Óskar kveikti í kofanum

Veitingastaðurinn Tapas barinn fagnaði 24 ára afmæli sínu á dögunum þar sem tónlist, sangríur og dansandi senjorítur settu suðrænan svip á viðburðinn. Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum.

Lífið
Fréttamynd

„Ekki þurrt auga í salnum“

„Við vissum svo sem að þetta yrði magnað en vá, það var bara ekki þurrt auga í salnum á þessu augnabliki,“ segir Guðríður Gunnlaugsdóttir. Hún og eiginmaður hennar Andri Jóns komu sínu nánasta fólki rækilega á óvart um helgina þegar tvöfalt fertugsafmæli þeirra breyttist óvænt í brúðkaup.

Lífið
Fréttamynd

Dóttir Ingós og Alexöndru komin með nafn

Dóttir tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar, betur þekktur sem Ingó veðurguð, og sambýliskonu hans Alexöndru Eirar Davíðsdóttur, var skírð við hátíðlega athöfn um helgina. Stúlkan fékk nafnið Júlía Eir.

Lífið
Fréttamynd

Fékk unnustu í af­mælis­gjöf

Leikaraparið Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir eru trúlofuð. Arnór fór á skeljarnar daginn fyrir 26 ára afmælið sitt í vikunni og lýsir hann sér sem heppnasta manni í heimi.

Lífið
Fréttamynd

„Til­veran breyttist að ei­lífu til hins betra“

Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, lýsir yfir ást sinni á kærasta sínum, Loga Geirssyni, fyrrum landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara, í einlægri færslu á Instagram í tilefni 42 ára afmælis hans.

Lífið
Fréttamynd

Edda Sif og Vil­hjálmur eignuðust dreng

Íþróttafréttakonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Sigurgeirsson framleiðandi eignuðust dreng á dögunum. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum.

Lífið
Fréttamynd

Sturlað augna­blik þegar af­mælis­barnið endaði uppi á borði

„Þessi dagur var í alla staði fullkominn. Gullfallegt veðrið gaf tóninn fyrir því sem varð að frábærri afmælisveislu,“ segir þúsundþjalasmiðurinn, handritshöfundurinn, hugmyndasmiðurinn og fyrrverandi útvarpsmaðurinn Jón Gunnar Geirdal sem fagnaði um helgina stórafmæli sínu þegar hann varð fimmtíu ára.

Lífið