Skóla- og menntamál Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum Innlent 9.8.2019 18:25 Framkvæmdum ólokið í Fossvogsskóla: Öllum bekkjum komið fyrir í húsnæðinu Ágúst er genginn í garð og stutt er í að skólastarf hefjist á öllum skólastigum. Framkvæmdum í Fossvogsskóla, sem lokað var um miðjan mars vegna myglu í húsnæðinu, er ekki lokið en í tölvupósti sem sendur var á aðstandendur nemenda skólans segir að skólayfirvöldum hafi tekist að skipuleggja starfið með þeim hætti að unnt verður að hýsa alla nemendur skólans í skólahúsnæðinu. Innlent 9.8.2019 15:38 Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi Innlent 9.8.2019 11:31 Kárssnesskóli endurbyggður Tillaga Batterísins – arkitekta að 5.500 fermetra nýbyggingu Kársnesskóla við Skólagerði hefur verið samþykkt í bæjarráði Kópavogs. Innlent 9.8.2019 02:06 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Innlent 8.8.2019 02:02 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. Innlent 7.8.2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. Innlent 7.8.2019 11:21 Dæmt í máli Kristins gegn HR Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Innlent 7.8.2019 02:01 Richard kann íslensku og 50 önnur tungumál Hinn breski Richard Simcott, einn þekktasti tungumálamaður heims, dvelur í rúmlega mánuð á Íslandi í fríi. Richard kveðst hafa lært meira en fimmtíu tungumál og geta talað 25 þeirra, þar á meðal íslensku sem hann rifjar nú upp. Innlent 6.8.2019 02:03 Skólinn okkar – Illa búið að frístund Í Kelduskóla, eins og mörgum öðrum skólum í Reykjavík, er frístund afgangstærð í huga þeirra sem fara með völdin yfir skólamálum. Skoðun 2.8.2019 10:46 Stoðþjónustu vantar fyrir skóla í strjálbýlli byggð Skólakerfið á strjálbýlli stöðum á landsbyggðinni hefur ekki aðgang að nauðsynlegri stoðþjónustu eins og fræðsluskrifstofu, sálfræðingum eða öðrum sérfræðingum segir sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Innlent 1.8.2019 13:24 Vaxandi munur á ungmennum í dreifbýli og þéttbýli Hlutfallslega hverfa mun fleiri ungmenni frá námi á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, segir sviðsstjóri hjá Menntamálastofnun. Þá sé hópur þeirra sem er hvorki í námi né starfi hlutfallslega fjölmennari í dreifbýli en þéttbýli. Strákum og ungmennum að erlendum uppruna er mun hættara við að tilheyra þessum hópum en öðrum. Innlent 31.7.2019 18:13 Lýðkjörinn og þá á ekkert að segja eða gera segir formaður KÍ Ég sem félagsmaður í Félagi grunnskólakennara er afar ósátt. Skoðun 31.7.2019 15:18 Skólinn okkar – lög 91/2008 Til eru lög um grunnskóla númer 91/2008 sem ég hvet alla foreldra, nemendur og ekki síst þá sem bera ábyrgð á skólamálum að lesa. Skoðun 29.7.2019 09:10 Áhyggjur af stöðu geðheilbrigðismála í HÍ Við upphaf háskólanáms taka á móti stúdentum margar nýjar áskoranir. Skoðun 30.7.2019 13:26 Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“ Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor. Innlent 30.7.2019 13:12 Gleymmérei - Rými til heilsuræktar í annríki háskólalífsins Heilsa er umræðuefni sem ávallt virðist fanga huga fólks, enda snýst umræðan um aðferðir til að öðlast góða heilsu, stuðla að heilbrigðu líferni og að líða almennt sem best. Góð heilsa er jú gulli betri. Skoðun 29.7.2019 20:10 Aldursvænn háskóli – ónýtt auðlind Með breyttri aldursamsetningu þjóðarinnar er komin upp ný staða sem felst í aukinni eftirspurn eldra fólks eftir menntun á háskólastigi. Samhliða þessu kann að verða stöðnun eða samdráttur í fjölda yngri nemenda í háskóla. Skoðun 29.7.2019 09:43 Leggja þurfi aukna áherslu á félagsfærni í kennslu Skólastjórnendur og kennarar þurfa að huga að breyttum kennsluháttum til framtíðar og virkja gagnrýna hugsun hjá nemendum hvað varðar notkun tækninnar í skólastarfi. Innlent 26.7.2019 17:26 SÍN betra en LÍN? Innleiðing námsstyrkja er gott skref áfram en á sama tíma felur frumvarpið í sér nokkur skref afturábak. Skoðun 24.7.2019 14:15 SHÍ birtir umsögn sína við frumvarpi um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Innlent 23.7.2019 13:50 Skólinn okkar Síðan mitt fyrsta barn var skráð í leikskóla hef ég tekið þátt í starfi foreldrafélaga. Hvort sem það er leikskóli, grunnskóli eða hjá íþróttafélaginu þá hefur það verið auðsótt mál að taka þátt. Skoðun 23.7.2019 12:59 Heimavist verði opnuð að nýju Sveitarfélög á Suðurlandi krefjast þess að starfrækt verði heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands eins og var fram til ársins 2016. Innlent 22.7.2019 02:01 Ísland með eitt öflugasta leikskólakerfið í Evrópu Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að umgjörð leikskólakerfisins hér á landi er talin ein sú besta í Evrópu. Ísland er eitt níu Evrópuríkja sem uppfylla öll gæðaviðmið um skipulag og umgjörð í leikskólastarfi samkvæmt nýrri rannsókn Innlent 21.7.2019 16:56 Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur ætlar að gefa öllum leikskólum landsins í samstarfi við nokkra aðila námsefnið "Lærum og leikum með hljóðin". Hún hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar. Innlent 20.7.2019 10:58 Buðu styrki og bónusa fyrir lykilfólk í tímabundnu starfi Í greinargerð lögmanns Seðlabankans segir að stjórnendur bankans hafi verið knúnir til að beita ýmsum ráðum til að halda í starfsfólk gjaldeyriseftirlitsins. Innlent 19.7.2019 02:00 Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. Innlent 14.7.2019 19:31 Námslán hjá Framtíðinni heyra fortíðinni til Framkvæmdastjóri segir engu að síður að reksturinn hafi gengið mjög vel. Um áherslubreytingu sé að ræða eftir flutning til Kviku banka. Viðskipti innlent 11.7.2019 17:08 Mega börn ekki hafa skoðanir fyrr en þau eru 18 ára? Í síðustu viku komu fram sterkar skoðanir á því hvort ungmenni í Vinnuskólanum í Reykjavík ættu að fá fræðslu um umhverfismál í víðum skilningi og um mögulegar leiðir til að koma skoðunum sínum á framfæri. Skoðun 10.7.2019 13:12 Kæri kennari Í veðurblíðu undanfarinna vikna hef ég, kennarasonurinn, glaðst yfir því að kennarar njóti góðra daga í sumarleyfinu. Bakþankar 10.7.2019 02:01 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 139 ›
Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum Innlent 9.8.2019 18:25
Framkvæmdum ólokið í Fossvogsskóla: Öllum bekkjum komið fyrir í húsnæðinu Ágúst er genginn í garð og stutt er í að skólastarf hefjist á öllum skólastigum. Framkvæmdum í Fossvogsskóla, sem lokað var um miðjan mars vegna myglu í húsnæðinu, er ekki lokið en í tölvupósti sem sendur var á aðstandendur nemenda skólans segir að skólayfirvöldum hafi tekist að skipuleggja starfið með þeim hætti að unnt verður að hýsa alla nemendur skólans í skólahúsnæðinu. Innlent 9.8.2019 15:38
Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi Innlent 9.8.2019 11:31
Kárssnesskóli endurbyggður Tillaga Batterísins – arkitekta að 5.500 fermetra nýbyggingu Kársnesskóla við Skólagerði hefur verið samþykkt í bæjarráði Kópavogs. Innlent 9.8.2019 02:06
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Innlent 8.8.2019 02:02
Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. Innlent 7.8.2019 14:42
Dæmt í máli Kristins gegn HR Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Innlent 7.8.2019 02:01
Richard kann íslensku og 50 önnur tungumál Hinn breski Richard Simcott, einn þekktasti tungumálamaður heims, dvelur í rúmlega mánuð á Íslandi í fríi. Richard kveðst hafa lært meira en fimmtíu tungumál og geta talað 25 þeirra, þar á meðal íslensku sem hann rifjar nú upp. Innlent 6.8.2019 02:03
Skólinn okkar – Illa búið að frístund Í Kelduskóla, eins og mörgum öðrum skólum í Reykjavík, er frístund afgangstærð í huga þeirra sem fara með völdin yfir skólamálum. Skoðun 2.8.2019 10:46
Stoðþjónustu vantar fyrir skóla í strjálbýlli byggð Skólakerfið á strjálbýlli stöðum á landsbyggðinni hefur ekki aðgang að nauðsynlegri stoðþjónustu eins og fræðsluskrifstofu, sálfræðingum eða öðrum sérfræðingum segir sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Innlent 1.8.2019 13:24
Vaxandi munur á ungmennum í dreifbýli og þéttbýli Hlutfallslega hverfa mun fleiri ungmenni frá námi á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, segir sviðsstjóri hjá Menntamálastofnun. Þá sé hópur þeirra sem er hvorki í námi né starfi hlutfallslega fjölmennari í dreifbýli en þéttbýli. Strákum og ungmennum að erlendum uppruna er mun hættara við að tilheyra þessum hópum en öðrum. Innlent 31.7.2019 18:13
Lýðkjörinn og þá á ekkert að segja eða gera segir formaður KÍ Ég sem félagsmaður í Félagi grunnskólakennara er afar ósátt. Skoðun 31.7.2019 15:18
Skólinn okkar – lög 91/2008 Til eru lög um grunnskóla númer 91/2008 sem ég hvet alla foreldra, nemendur og ekki síst þá sem bera ábyrgð á skólamálum að lesa. Skoðun 29.7.2019 09:10
Áhyggjur af stöðu geðheilbrigðismála í HÍ Við upphaf háskólanáms taka á móti stúdentum margar nýjar áskoranir. Skoðun 30.7.2019 13:26
Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“ Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor. Innlent 30.7.2019 13:12
Gleymmérei - Rými til heilsuræktar í annríki háskólalífsins Heilsa er umræðuefni sem ávallt virðist fanga huga fólks, enda snýst umræðan um aðferðir til að öðlast góða heilsu, stuðla að heilbrigðu líferni og að líða almennt sem best. Góð heilsa er jú gulli betri. Skoðun 29.7.2019 20:10
Aldursvænn háskóli – ónýtt auðlind Með breyttri aldursamsetningu þjóðarinnar er komin upp ný staða sem felst í aukinni eftirspurn eldra fólks eftir menntun á háskólastigi. Samhliða þessu kann að verða stöðnun eða samdráttur í fjölda yngri nemenda í háskóla. Skoðun 29.7.2019 09:43
Leggja þurfi aukna áherslu á félagsfærni í kennslu Skólastjórnendur og kennarar þurfa að huga að breyttum kennsluháttum til framtíðar og virkja gagnrýna hugsun hjá nemendum hvað varðar notkun tækninnar í skólastarfi. Innlent 26.7.2019 17:26
SÍN betra en LÍN? Innleiðing námsstyrkja er gott skref áfram en á sama tíma felur frumvarpið í sér nokkur skref afturábak. Skoðun 24.7.2019 14:15
SHÍ birtir umsögn sína við frumvarpi um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Innlent 23.7.2019 13:50
Skólinn okkar Síðan mitt fyrsta barn var skráð í leikskóla hef ég tekið þátt í starfi foreldrafélaga. Hvort sem það er leikskóli, grunnskóli eða hjá íþróttafélaginu þá hefur það verið auðsótt mál að taka þátt. Skoðun 23.7.2019 12:59
Heimavist verði opnuð að nýju Sveitarfélög á Suðurlandi krefjast þess að starfrækt verði heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands eins og var fram til ársins 2016. Innlent 22.7.2019 02:01
Ísland með eitt öflugasta leikskólakerfið í Evrópu Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að umgjörð leikskólakerfisins hér á landi er talin ein sú besta í Evrópu. Ísland er eitt níu Evrópuríkja sem uppfylla öll gæðaviðmið um skipulag og umgjörð í leikskólastarfi samkvæmt nýrri rannsókn Innlent 21.7.2019 16:56
Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur ætlar að gefa öllum leikskólum landsins í samstarfi við nokkra aðila námsefnið "Lærum og leikum með hljóðin". Hún hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar. Innlent 20.7.2019 10:58
Buðu styrki og bónusa fyrir lykilfólk í tímabundnu starfi Í greinargerð lögmanns Seðlabankans segir að stjórnendur bankans hafi verið knúnir til að beita ýmsum ráðum til að halda í starfsfólk gjaldeyriseftirlitsins. Innlent 19.7.2019 02:00
Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. Innlent 14.7.2019 19:31
Námslán hjá Framtíðinni heyra fortíðinni til Framkvæmdastjóri segir engu að síður að reksturinn hafi gengið mjög vel. Um áherslubreytingu sé að ræða eftir flutning til Kviku banka. Viðskipti innlent 11.7.2019 17:08
Mega börn ekki hafa skoðanir fyrr en þau eru 18 ára? Í síðustu viku komu fram sterkar skoðanir á því hvort ungmenni í Vinnuskólanum í Reykjavík ættu að fá fræðslu um umhverfismál í víðum skilningi og um mögulegar leiðir til að koma skoðunum sínum á framfæri. Skoðun 10.7.2019 13:12
Kæri kennari Í veðurblíðu undanfarinna vikna hef ég, kennarasonurinn, glaðst yfir því að kennarar njóti góðra daga í sumarleyfinu. Bakþankar 10.7.2019 02:01