Skóla- og menntamál 379 nýstúdentar útskrifaðir frá MR Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó föstudaginn 31. maí. Innlent 1.6.2019 17:23 Fimm MR-ingar skipa eðlisfræðilandsliðið Íslenskt landslið mun taka þátt í Ólympíuleikunum í Eðlisfræði (IPhO) sem fram fara í Tel Aviv í Ísrael 6. til 15. júlí næstkomandi. Mótið er árlegt mót fyrir afburðanemendur í eðlisfræði yngri en 20 ára. Innlent 31.5.2019 19:14 Dúxaði með hæstu meðaleinkunn í sögu Kvennaskólans Dúx Kvennaskólans í ár er Inga Lilja Ásgeirsdóttir og útskrifaðist hún með meðaleinkunnina 9,86. Innlent 31.5.2019 11:27 Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. Innlent 29.5.2019 09:07 Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. Innlent 28.5.2019 11:36 Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. Innlent 27.5.2019 12:34 „Sjálfstraustið er mikilvægt en sjálfsefinn er hættulegur“ Guðjón Ari Logason, sem útskrifaðist frá skólanum við hátíðlega athöfn í Háskólabíói síðasta laugardag. Innlent 28.5.2019 14:09 „Allir misstu andlitið nema amma“ Birna Filippía Steinarsdóttir er dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Birna segir árangurinn hafa komið sér á óvart. Innlent 28.5.2019 07:54 Vilja jafna vægi sveinsprófs og stúdentsprófs Ráðherrann lýsti ánægju sinni með málið og segir það mikilvægt að fjölga útskriftarnemum á tæknisviði, ásamt því að undirstrika mikilvægi fólks sem hefur lokið námi við meira enn eitt fag á vinnumarkaðinum. Innlent 28.5.2019 02:01 Gjaldþrot Hraðbrautarfélags nemur rúmum milljarði Rétt tæp þrjú prósent fengust upp í almennar kröfur í þrotabú fasteignafélagsins Faxafen ehf. Viðskipti innlent 27.5.2019 11:15 Dúxinn á Ísafirði kom öllum á óvart með að bresta í söng Pétur Ernir Svavarsson kom foreldrum sínum í opna skjöldu. Innlent 27.5.2019 11:21 218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju. Innlent 25.5.2019 15:14 Dúxaði í FÁ með 9,1 í meðaleinkunn Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram í dag og útskrifuðust þar 118 nemendur. Dúx skólans á vorönn er Ástrós Ögn Ágústsdóttir sem útskrifast af Náttúrufræðibraut með 9,1 í meðaleinkunn. Innlent 24.5.2019 20:58 Helga Lind Mar nýr framkvæmdastjóri SHÍ Þá mun Kolfinna Tómasdóttir taka við stöðu alþjóðafulltrúa og Kristín Nanna Einarsdóttir verður ritstjóri Stúdentablaðsins. Innlent 24.5.2019 20:55 Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. Innlent 24.5.2019 13:35 Skólastarfið í Úlfarsárdal í uppnámi Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð. Innlent 24.5.2019 11:34 Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun. Innlent 24.5.2019 02:02 Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02 Stækkum þar sem allt er að stækka! Garðabær er að stækka. Kópavogur er að stækka. Hafnarfjörður er að stækka. Skoðun 23.5.2019 02:01 Reif upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar og Jóns Atla á ráðstefnu Mótmælandi greip upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Jóns Atla Benediktssonar, rektor Háskóla Íslands á setningarathöfn ráðstefnu sem haldin er þessa dagana í Reykjavík. Innlent 22.5.2019 17:28 „Þú ert sigurvegari ef þú klárar námið!“ Opið hús verður hjá Mími þriðjudaginn 4. júní. Kennarar, náms- og starfsráðgjafar og verkefnastjórar munu kynna Menntastoðir hjá Mími og svara spurningum um námsbrautina sem hefst í haust bæði í staðnámi og fjarnámi. Lífið kynningar 21.5.2019 16:42 Efast stórlega um að foreldrar átti sig á að frí bitni á námi Formaður Skólastjórafélags Íslands hefur þungar áhyggjur af því að foreldrar geti tekið börn úr skóla til að fara í frí. Formaður Velferðarvaktarinnar kallar eftir vitundarvakningu. Tillögur Velferðarvaktarinnar eru komnar inn á borð stýrihóps stjórnarráðsins að beiðni Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Innlent 21.5.2019 05:48 Borgin bregðist ekki við athugasemdum Umhverfis- og skipulagssvið hefur ekki brugðist við athugasemdum Heilbrigðiseftirlitsins frá árinu 2018. Innlent 21.5.2019 05:51 Skemmdarvargar herja á leikskóla í Árbæ Leikskólastjóri biðlar til nágranna um hvers kyns upplýsingar eða vísbendingar um hver stendur að baki skemmdunum. Innlent 20.5.2019 22:13 Árangur lokuskiptaaðgerða svipaður hjá konum og körlum Þrátt fyrir að konur hafi reynst vera með alvarlegri þrengsli í ósæðarloku hjartans en karlar, þá er árangur af lokuskiptaaðgerðum mjög svipaður hjá báðum kynjum og langtímalífslíkur að lokinni aðgerð sömuleiðis. Innlent 20.5.2019 02:01 Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn "Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu“, segir Ólína.Þorleifsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn en þar eru nemendur í danstímum allan vetuirnn. Innlent 19.5.2019 19:13 Nemendur MA slegnir eftir alvarlegt slys á dimmisjón Nemendur Menntaskólans á Akureyri eru slegnir eftir alvarlegt slys sem varð við dimmiteringu útskriftarnema í bænum í gær, að sögn formanns nemendafélags skólans sem dimmiteraði ásamt samnemendum sínum í gær. Innlent 16.5.2019 14:36 Játa aðild að íkveikju sem leiddi til eldsvoða í Seljaskóla Rannsókn lögreglu á bruna í Seljaskóla aðfaranótt sunnudagsins 12. maí síðastliðins er langt komin. Innlent 16.5.2019 14:05 Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs verði metin Þingmaður Samfylkingarinnar óttast að stytting námstíma til stúdentsprófs kunni að hafa ýtt undir brottfall ungmenna frá efnaminni heimilum úr skóla. Þá séu vísbendingar um að dregið hafi úr þátttöku ungmenna í afreksíþróttum. Innlent 15.5.2019 19:33 Skólastarf hefst á ný eftir eldsvoða Skólastarf mun hefjast að nýju í Seljaskóla í Breiðholti í dag en starfsmenn skólans nýttu daginn í gær í hreinsun á skólanum. Innlent 14.5.2019 02:02 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 139 ›
379 nýstúdentar útskrifaðir frá MR Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó föstudaginn 31. maí. Innlent 1.6.2019 17:23
Fimm MR-ingar skipa eðlisfræðilandsliðið Íslenskt landslið mun taka þátt í Ólympíuleikunum í Eðlisfræði (IPhO) sem fram fara í Tel Aviv í Ísrael 6. til 15. júlí næstkomandi. Mótið er árlegt mót fyrir afburðanemendur í eðlisfræði yngri en 20 ára. Innlent 31.5.2019 19:14
Dúxaði með hæstu meðaleinkunn í sögu Kvennaskólans Dúx Kvennaskólans í ár er Inga Lilja Ásgeirsdóttir og útskrifaðist hún með meðaleinkunnina 9,86. Innlent 31.5.2019 11:27
Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. Innlent 29.5.2019 09:07
Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. Innlent 28.5.2019 11:36
Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. Innlent 27.5.2019 12:34
„Sjálfstraustið er mikilvægt en sjálfsefinn er hættulegur“ Guðjón Ari Logason, sem útskrifaðist frá skólanum við hátíðlega athöfn í Háskólabíói síðasta laugardag. Innlent 28.5.2019 14:09
„Allir misstu andlitið nema amma“ Birna Filippía Steinarsdóttir er dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Birna segir árangurinn hafa komið sér á óvart. Innlent 28.5.2019 07:54
Vilja jafna vægi sveinsprófs og stúdentsprófs Ráðherrann lýsti ánægju sinni með málið og segir það mikilvægt að fjölga útskriftarnemum á tæknisviði, ásamt því að undirstrika mikilvægi fólks sem hefur lokið námi við meira enn eitt fag á vinnumarkaðinum. Innlent 28.5.2019 02:01
Gjaldþrot Hraðbrautarfélags nemur rúmum milljarði Rétt tæp þrjú prósent fengust upp í almennar kröfur í þrotabú fasteignafélagsins Faxafen ehf. Viðskipti innlent 27.5.2019 11:15
Dúxinn á Ísafirði kom öllum á óvart með að bresta í söng Pétur Ernir Svavarsson kom foreldrum sínum í opna skjöldu. Innlent 27.5.2019 11:21
218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju. Innlent 25.5.2019 15:14
Dúxaði í FÁ með 9,1 í meðaleinkunn Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram í dag og útskrifuðust þar 118 nemendur. Dúx skólans á vorönn er Ástrós Ögn Ágústsdóttir sem útskrifast af Náttúrufræðibraut með 9,1 í meðaleinkunn. Innlent 24.5.2019 20:58
Helga Lind Mar nýr framkvæmdastjóri SHÍ Þá mun Kolfinna Tómasdóttir taka við stöðu alþjóðafulltrúa og Kristín Nanna Einarsdóttir verður ritstjóri Stúdentablaðsins. Innlent 24.5.2019 20:55
Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. Innlent 24.5.2019 13:35
Skólastarfið í Úlfarsárdal í uppnámi Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð. Innlent 24.5.2019 11:34
Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun. Innlent 24.5.2019 02:02
Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02
Stækkum þar sem allt er að stækka! Garðabær er að stækka. Kópavogur er að stækka. Hafnarfjörður er að stækka. Skoðun 23.5.2019 02:01
Reif upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar og Jóns Atla á ráðstefnu Mótmælandi greip upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Jóns Atla Benediktssonar, rektor Háskóla Íslands á setningarathöfn ráðstefnu sem haldin er þessa dagana í Reykjavík. Innlent 22.5.2019 17:28
„Þú ert sigurvegari ef þú klárar námið!“ Opið hús verður hjá Mími þriðjudaginn 4. júní. Kennarar, náms- og starfsráðgjafar og verkefnastjórar munu kynna Menntastoðir hjá Mími og svara spurningum um námsbrautina sem hefst í haust bæði í staðnámi og fjarnámi. Lífið kynningar 21.5.2019 16:42
Efast stórlega um að foreldrar átti sig á að frí bitni á námi Formaður Skólastjórafélags Íslands hefur þungar áhyggjur af því að foreldrar geti tekið börn úr skóla til að fara í frí. Formaður Velferðarvaktarinnar kallar eftir vitundarvakningu. Tillögur Velferðarvaktarinnar eru komnar inn á borð stýrihóps stjórnarráðsins að beiðni Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Innlent 21.5.2019 05:48
Borgin bregðist ekki við athugasemdum Umhverfis- og skipulagssvið hefur ekki brugðist við athugasemdum Heilbrigðiseftirlitsins frá árinu 2018. Innlent 21.5.2019 05:51
Skemmdarvargar herja á leikskóla í Árbæ Leikskólastjóri biðlar til nágranna um hvers kyns upplýsingar eða vísbendingar um hver stendur að baki skemmdunum. Innlent 20.5.2019 22:13
Árangur lokuskiptaaðgerða svipaður hjá konum og körlum Þrátt fyrir að konur hafi reynst vera með alvarlegri þrengsli í ósæðarloku hjartans en karlar, þá er árangur af lokuskiptaaðgerðum mjög svipaður hjá báðum kynjum og langtímalífslíkur að lokinni aðgerð sömuleiðis. Innlent 20.5.2019 02:01
Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn "Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu“, segir Ólína.Þorleifsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn en þar eru nemendur í danstímum allan vetuirnn. Innlent 19.5.2019 19:13
Nemendur MA slegnir eftir alvarlegt slys á dimmisjón Nemendur Menntaskólans á Akureyri eru slegnir eftir alvarlegt slys sem varð við dimmiteringu útskriftarnema í bænum í gær, að sögn formanns nemendafélags skólans sem dimmiteraði ásamt samnemendum sínum í gær. Innlent 16.5.2019 14:36
Játa aðild að íkveikju sem leiddi til eldsvoða í Seljaskóla Rannsókn lögreglu á bruna í Seljaskóla aðfaranótt sunnudagsins 12. maí síðastliðins er langt komin. Innlent 16.5.2019 14:05
Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs verði metin Þingmaður Samfylkingarinnar óttast að stytting námstíma til stúdentsprófs kunni að hafa ýtt undir brottfall ungmenna frá efnaminni heimilum úr skóla. Þá séu vísbendingar um að dregið hafi úr þátttöku ungmenna í afreksíþróttum. Innlent 15.5.2019 19:33
Skólastarf hefst á ný eftir eldsvoða Skólastarf mun hefjast að nýju í Seljaskóla í Breiðholti í dag en starfsmenn skólans nýttu daginn í gær í hreinsun á skólanum. Innlent 14.5.2019 02:02