Norðurþing Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. Innlent 28.3.2019 16:50 Skjálfti 3,0 að stærð í Öxarfirði Ekkert lát virðist vera á jarðskjálftahrinunni í Öxarfirði. Innlent 28.3.2019 13:55 Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Tæplega 340 skjálftar hafa mælst í Öxarfirði frá miðnætti á sjálfvirkum jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Innlent 28.3.2019 07:41 Tveir stórir skjálftar með stuttu millibili við Kópasker Tveir jarðskjálftar í stærri kantinum riðu yfir í Öxarfirði með um hálfrar mínútu millibili. Skjálftarnir fundust vel á Kópaskeri. Innlent 27.3.2019 22:05 Kvöldmaturinn stóð í íbúa Kópaskers í skjálftahrinunni: „Eins og einhver sé að keyra á húsið“ Um 500 skjálftar hafa mælst frá því á laugardag. Innlent 27.3.2019 11:30 Tvö hundruð skjálftar bættust í hrinuna eftir miðnætti Tveir skjálftar mælst 3,1 að stærð og íbúar á Kópaskeri beðnir um að huga að innanstokksmunum og viðbragðsáætlunum. Innlent 27.3.2019 10:38 Eldur í kísilverksmiðju PCC á Bakka Búið er að slökkva eldinn. Innlent 27.3.2019 07:44 Jarðskjálftahrina í Öxarfirði Jarðskjáftahrina hefur staðið yfir í Öxarfirði síðan síðastliðinn laugardag en flestir skjálftarnir hafa átt sér stað um sex kílómetra suðvestur af Kópaskeri. Innlent 26.3.2019 21:39 Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. Innlent 23.3.2019 15:53 Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. Viðskipti innlent 19.3.2019 18:24 Krefjast tíðari moksturs á Dettifossvegi Stjórn Markaðstofu Norðurland segir að þjónusta Vegagerðarinnar við Dettifossveg að vetrarlagi sé óásættanleg. Ekki sé boðlegt að vegurinn að einni helsti náttúruperlu landsins sé aðeins mokaður tvisvar sinnum á ári að vetrarlagi Innlent 25.2.2019 17:42 85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03 Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12 Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. Innlent 24.1.2019 09:43 Gæti fjölgað farþegum og orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið Niðurgreiðslur flugfargjalda til íbúa landsbyggðarinnar gætu orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið og fjölgað farþegum, að mati forstjóra Flugfélagsins Ernis. Innlent 6.12.2018 21:22 Fyrstu flugfreyjur í sögu Ernis í fyrsta áætlunarflugi Dornier Þáttaskil urðu í sögu Flugfélagsins Ernis þegar stærsta og hraðfleygasta vél félagsins fór í sitt fyrsta áætlunarflug. Flugfreyjur voru um borð í vél félagsins í fyrsta sinn. Innlent 5.12.2018 20:24 Leita við Húsavík eftir að neyðarblys sást Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Norðausturlandi eftir að neyðarblys sást nærri Húsavík. Innlent 19.11.2018 18:11 Styttu farbann yfir manni sem segist hafa orðið fyrir túbusjónvarpsárás Farbannið stytt um 45 daga. Innlent 13.11.2018 22:22 Tveir starfsmenn PCC á Bakka í farbann Tveir erlendir starfsmenn kísilvers PCC á Bakka við Húsavík voru í gærkvöldi úrskurðaðir í allt að þriggja mánaða farbann, í héraðsdómi Norðurlands eystra. Innlent 5.11.2018 07:14 Handteknir eftir útskrift af spítala Tveir menn, grunaðir um líkamsárásir, voru handteknir þegar þeir útskrifuðust af Sjúkrahúsinu á Akureyri. Innlent 4.11.2018 14:37 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. Innlent 23.10.2018 22:09 Rekstur Bakkaganga í uppnámi Enginn vill sjá um rekstur jarðganga í gegnum Húsavíkurhöfða. Hvorki Vegagerðin né sveitarfélagið telja göngin á sínum vegum. Innlent 18.10.2018 21:45 Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. Innlent 3.10.2018 15:24 Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. Innlent 2.10.2018 21:33 Óskaði eftir leyfi út október í kjölfar óviðeigandi samskipta Þá viðurkennir Örlygur að hafa gert mistök er hann beindi reiði sinni gegn starfsmanni sveitarfélagsins vegna málsins. Innlent 19.9.2018 16:30 Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. Innlent 14.9.2018 22:45 Felldi niður skipulagsgjald Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun. Innlent 6.8.2018 22:01 Valgerður nýr skólastjóri Framhaldsskólans á Húsavík Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók þessa ákvörðun að fenginni umsögn skólanefndar skólans. Innlent 30.7.2018 16:24 Töluvert tjón hjá PCC á Bakka og tekur nokkrar vikur að laga Ljóst er að töluvert tjón varð þegar eldur kviknaði í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þar er búið að stöðva alla framleiðslu og gæti tekið vikur að ræsa verksmiðjuna upp á ný. Innlent 10.7.2018 14:13 Eldur kom upp í kísilveri PCC á Bakka Eldur kom upp í kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 9.7.2018 23:43 « ‹ 9 10 11 12 13 ›
Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. Innlent 28.3.2019 16:50
Skjálfti 3,0 að stærð í Öxarfirði Ekkert lát virðist vera á jarðskjálftahrinunni í Öxarfirði. Innlent 28.3.2019 13:55
Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Tæplega 340 skjálftar hafa mælst í Öxarfirði frá miðnætti á sjálfvirkum jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Innlent 28.3.2019 07:41
Tveir stórir skjálftar með stuttu millibili við Kópasker Tveir jarðskjálftar í stærri kantinum riðu yfir í Öxarfirði með um hálfrar mínútu millibili. Skjálftarnir fundust vel á Kópaskeri. Innlent 27.3.2019 22:05
Kvöldmaturinn stóð í íbúa Kópaskers í skjálftahrinunni: „Eins og einhver sé að keyra á húsið“ Um 500 skjálftar hafa mælst frá því á laugardag. Innlent 27.3.2019 11:30
Tvö hundruð skjálftar bættust í hrinuna eftir miðnætti Tveir skjálftar mælst 3,1 að stærð og íbúar á Kópaskeri beðnir um að huga að innanstokksmunum og viðbragðsáætlunum. Innlent 27.3.2019 10:38
Jarðskjálftahrina í Öxarfirði Jarðskjáftahrina hefur staðið yfir í Öxarfirði síðan síðastliðinn laugardag en flestir skjálftarnir hafa átt sér stað um sex kílómetra suðvestur af Kópaskeri. Innlent 26.3.2019 21:39
Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. Innlent 23.3.2019 15:53
Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. Viðskipti innlent 19.3.2019 18:24
Krefjast tíðari moksturs á Dettifossvegi Stjórn Markaðstofu Norðurland segir að þjónusta Vegagerðarinnar við Dettifossveg að vetrarlagi sé óásættanleg. Ekki sé boðlegt að vegurinn að einni helsti náttúruperlu landsins sé aðeins mokaður tvisvar sinnum á ári að vetrarlagi Innlent 25.2.2019 17:42
85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03
Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12
Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. Innlent 24.1.2019 09:43
Gæti fjölgað farþegum og orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið Niðurgreiðslur flugfargjalda til íbúa landsbyggðarinnar gætu orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið og fjölgað farþegum, að mati forstjóra Flugfélagsins Ernis. Innlent 6.12.2018 21:22
Fyrstu flugfreyjur í sögu Ernis í fyrsta áætlunarflugi Dornier Þáttaskil urðu í sögu Flugfélagsins Ernis þegar stærsta og hraðfleygasta vél félagsins fór í sitt fyrsta áætlunarflug. Flugfreyjur voru um borð í vél félagsins í fyrsta sinn. Innlent 5.12.2018 20:24
Leita við Húsavík eftir að neyðarblys sást Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Norðausturlandi eftir að neyðarblys sást nærri Húsavík. Innlent 19.11.2018 18:11
Styttu farbann yfir manni sem segist hafa orðið fyrir túbusjónvarpsárás Farbannið stytt um 45 daga. Innlent 13.11.2018 22:22
Tveir starfsmenn PCC á Bakka í farbann Tveir erlendir starfsmenn kísilvers PCC á Bakka við Húsavík voru í gærkvöldi úrskurðaðir í allt að þriggja mánaða farbann, í héraðsdómi Norðurlands eystra. Innlent 5.11.2018 07:14
Handteknir eftir útskrift af spítala Tveir menn, grunaðir um líkamsárásir, voru handteknir þegar þeir útskrifuðust af Sjúkrahúsinu á Akureyri. Innlent 4.11.2018 14:37
Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. Innlent 23.10.2018 22:09
Rekstur Bakkaganga í uppnámi Enginn vill sjá um rekstur jarðganga í gegnum Húsavíkurhöfða. Hvorki Vegagerðin né sveitarfélagið telja göngin á sínum vegum. Innlent 18.10.2018 21:45
Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. Innlent 3.10.2018 15:24
Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. Innlent 2.10.2018 21:33
Óskaði eftir leyfi út október í kjölfar óviðeigandi samskipta Þá viðurkennir Örlygur að hafa gert mistök er hann beindi reiði sinni gegn starfsmanni sveitarfélagsins vegna málsins. Innlent 19.9.2018 16:30
Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. Innlent 14.9.2018 22:45
Felldi niður skipulagsgjald Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun. Innlent 6.8.2018 22:01
Valgerður nýr skólastjóri Framhaldsskólans á Húsavík Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók þessa ákvörðun að fenginni umsögn skólanefndar skólans. Innlent 30.7.2018 16:24
Töluvert tjón hjá PCC á Bakka og tekur nokkrar vikur að laga Ljóst er að töluvert tjón varð þegar eldur kviknaði í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þar er búið að stöðva alla framleiðslu og gæti tekið vikur að ræsa verksmiðjuna upp á ný. Innlent 10.7.2018 14:13
Eldur kom upp í kísilveri PCC á Bakka Eldur kom upp í kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 9.7.2018 23:43