Vinnumarkaður Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:09 Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:46 Atvinnuleysi jókst um 1,3 prósentustig á milli mánaða Hagstofa Íslands segir 8.500 manns hafa verið atvinnulausa í ágúst síðastliðnum. Innlent 26.9.2019 09:38 Uppsagnir í Arion banka: „Þetta verður erfiður dagur fyrir okkur öll“ Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, sendi starfsfólki bankans tölvupóst í morgun þar sem hann tilkynnti um viðamiklar skipulagsbreytingar hjá bankanum sem samþykktar voru í af stjórn Arion banka í dag. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:18 Arion segir upp 100 manns Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í morgun nýtt skipulag bankans sem tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:07 Verði ekki skylt að auglýsa í dagblöðum Fjármálaráðherra hefur sent inn til umsagnar breytingar á reglum um auglýsingar lausra starfa. Innlent 26.9.2019 06:00 Icelandair segir upp 87 flugmönnum og gerir kjarasamning við þá sem eftir eru Icelandair hefur undirritað framlengingu á kjarasamningi við Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) sem gildir til 30. september 2020. Þá hefur verið ákveðið að horfa frá áformum um að færa 111 flugmenn í 50% starf. Viðskipti innlent 25.9.2019 19:35 Menn í vinnu pakka saman Starfsmannaleigan Menn í vinnu hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta, en fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota í síðustu viku. Viðskipti innlent 25.9.2019 12:03 Starfsmenn Arion bíða fregna af uppsögnum Vísir setti sig í samband við Harald Guðna Eiðsson, upplýsingafulltrúa Arion banka, í gærkvöldi sem sagði að það væru engar hópuppsagnir fyrirhugaðar í dag. Viðskipti innlent 23.9.2019 09:52 Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. Innlent 22.9.2019 14:47 Sólveig Anna segir sína hlið málsins: „Átti ég að starfa með manni sem mig langaði ekkert að starfa með“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt Facebook-færslu þar sem hún fer yfir sína hlið vegna uppsagnar fyrrverandi skrifstofustjóra Eflingar sem skrifaði undir starfslokasamning skömmu eftir að Sólveig Anna tók við sem formaður félagsins. Innlent 21.9.2019 14:44 Efling vísar ásökunum á bug Stéttarfélagið Efling segir að öll réttindi starfsmanna Eflingar sem varin eru í ráðningarsamningum, kjarasamningum og lögum hafi verið virt í einu og öllu, það eigi bæði við um fyrrum starfsmenn sem og núverandi starfsmenn í veikindaleyfi. Innlent 21.9.2019 11:15 Fjögur mál í gangi gegn Eflingu vegna starfsmannamála Tveir fyrrverandi starfsmenn sem var sagt upp fyrirvaralaust hjá Eflingu hafa leitað til hæstaréttarlögmanns og telja að félagið hafi brotið á réttindum sínum. Þá hafa tveir starfsmenn í veikindaleyfi leitað til sama lögmanns með sömu kröfu. Innlent 20.9.2019 21:52 21 milljón í greiningu á iðnaðarkostum á Norðvesturlandi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mun veita SSNV tímabundinn 21 milljón króna styrk til greiningar á iðnaðarkostum sem gætu hentað Norðurlandi vestra. Innlent 20.9.2019 14:22 Meðferðin á útlendingum á vinnumarkaðnum Undanfarin ár hefur miklu púðri verið varið í að vekja athygli á þeim launamun sem ríkir á milli karla og kvenna á Íslandi. Er það afar réttmætt. Skoðun 19.9.2019 02:00 Meiðyrðamál Manna í vinnu tekin fyrir Eiríkur Jónsson baðst einn afsökunar vegna ummæla eða fréttar í tengslum við starfsmannaleigu sem var sökuð um misnotkun á starfsmönnum. Hópur verkalýðsforingja fékk kröfubréf. Tvö meiðyrðamál tekin fyrir á morgun. Innlent 19.9.2019 02:01 ASÍ fer hörðum orðum um fjárlagafrumvarp stjórnvalda Miðstjórn ASÍ fagnar því að nú liggi fyrir nýjar tillögur stjórnvalda að breytingum á tekjuskattskerfinu en segir breytingarnar skila sér of seint í vasa launafólks. Innlent 18.9.2019 23:15 Gjaldþrot West Seafood á Flateyri: Fólk dofið yfir því hver staðan er eftir fyrri áföll Formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða segir atvinnuástandið á Flateyri hafa verið sorgarsaga frá því að Kambur lokaði 2007. Innlent 18.9.2019 11:41 Þegar hauststressið heltekur hugann Eftir sælusumarið mikla sem dældi yfir okkur sól og gleði í sumar getur verið erfitt að mæta aftur í haustrútínuna. Þar bíða sumra stútfull innhólf af tölvupósti sem allir öskra á svör, krefjandi skilafrestir, stressaðir stjórnendur, alls konar foreldrafundir, skutl á fótboltaæfingar svo ég tali nú ekki um stressið sem fylgir því að komast í jógatíma á réttum tíma. Skoðun 18.9.2019 02:02 Sex mikilvægustu straumar í innleiðingu stefnu á árinu 2020 Á síðastliðnum árum höfum við séð fordæmalausar breytingar í heiminum sem hafa gjörbreytt viðskiptaumhverfi fyrirtækja. Skoðun 16.9.2019 09:53 Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi. Innlent 14.9.2019 14:18 Ítreka kröfur um styttingu Formannafundur BSRB samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld. Innlent 14.9.2019 02:04 Atvinnuhlutfall hæst á Íslandi Atvinnuhlutfall á Íslandi er hæst innan ríkja Evrópu samkvæmt nýlegri greiningu Eurostat, 87,6 prósent allra á aldrinum 20 til 64 ára er í vinnu. Innlent 13.9.2019 02:02 Bein útsending: Fara teymisvinna og vellíðan saman? VIRK, Embætti landlæknis og Vinnueftirlit Ríkisins gangast fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Fara teymisvinna og vellíðan saman? í Gullteigi á Grand Hótel í dag. Innlent 12.9.2019 08:07 Bassaleikari bestar hjá Origo Svavar H. Viðarsson hefur verið ráðinn deildarstjóri hjá Origo. Viðskipti innlent 11.9.2019 10:20 Þórdís Lóa á toppnum með 1,7 milljónir og varaborgarfulltrúar fá hálfa milljón Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er með rúma 1,7 milljón króna í heildarlaun. Þá eru heildarlaun launahæstu varaborgarfulltrúa rúmar 800 þúsund krónur. Innlent 10.9.2019 14:09 Fjöldi öryrkja tvöfaldast: Stór ástæða kulnun og streita Fjöldi öryrkja hefur ríflega tvöfaldast frá aldamótum og bregðast gæti þurft við með aðgerðum í ríkisfjármálum haldi þróunin áfram með sama hætti. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir streitu og kulnun á vinnumarkaði stóra ástæðu og telur að stytta þurfi vinnuvikuna. Umdeilt frumvarp um starfsgetumat verður líklega lagt fram í vor. Innlent 7.9.2019 18:35 Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). Viðskipti innlent 6.9.2019 09:07 Segja aukinn jöfnuð geta aukið hagvöxt Laun eru ekki bara kostnaður fyrir atvinnurekendur heldur líka uppspretta eftirspurnar. Þetta segja tveir lektorar í hagfræði sem halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag. Aukinn tekjujöfnuður geti haft jákvæð áhrif á hagvöxt. Innlent 6.9.2019 02:06 Sérstök regla um álag hækkar laun borgarfulltrúa verulega Dæmi eru um að laun borgarfulltrúa í Reykjavík hafi hækkað um rúmlega 20 prósent á um sjö mánaða tímabili. Ástæða hækkana hrókeringar á embættum innan stjórnkerfisins sem og þóknanir vegna sérstakrar reglu um að seta í þremur fastanefndum veiti rétt á 200 þúsund króna álagsgreiðslu á mánuði. Innlent 6.9.2019 02:05 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 98 ›
Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:09
Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:46
Atvinnuleysi jókst um 1,3 prósentustig á milli mánaða Hagstofa Íslands segir 8.500 manns hafa verið atvinnulausa í ágúst síðastliðnum. Innlent 26.9.2019 09:38
Uppsagnir í Arion banka: „Þetta verður erfiður dagur fyrir okkur öll“ Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, sendi starfsfólki bankans tölvupóst í morgun þar sem hann tilkynnti um viðamiklar skipulagsbreytingar hjá bankanum sem samþykktar voru í af stjórn Arion banka í dag. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:18
Arion segir upp 100 manns Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í morgun nýtt skipulag bankans sem tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 26.9.2019 09:07
Verði ekki skylt að auglýsa í dagblöðum Fjármálaráðherra hefur sent inn til umsagnar breytingar á reglum um auglýsingar lausra starfa. Innlent 26.9.2019 06:00
Icelandair segir upp 87 flugmönnum og gerir kjarasamning við þá sem eftir eru Icelandair hefur undirritað framlengingu á kjarasamningi við Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) sem gildir til 30. september 2020. Þá hefur verið ákveðið að horfa frá áformum um að færa 111 flugmenn í 50% starf. Viðskipti innlent 25.9.2019 19:35
Menn í vinnu pakka saman Starfsmannaleigan Menn í vinnu hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta, en fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota í síðustu viku. Viðskipti innlent 25.9.2019 12:03
Starfsmenn Arion bíða fregna af uppsögnum Vísir setti sig í samband við Harald Guðna Eiðsson, upplýsingafulltrúa Arion banka, í gærkvöldi sem sagði að það væru engar hópuppsagnir fyrirhugaðar í dag. Viðskipti innlent 23.9.2019 09:52
Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. Innlent 22.9.2019 14:47
Sólveig Anna segir sína hlið málsins: „Átti ég að starfa með manni sem mig langaði ekkert að starfa með“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt Facebook-færslu þar sem hún fer yfir sína hlið vegna uppsagnar fyrrverandi skrifstofustjóra Eflingar sem skrifaði undir starfslokasamning skömmu eftir að Sólveig Anna tók við sem formaður félagsins. Innlent 21.9.2019 14:44
Efling vísar ásökunum á bug Stéttarfélagið Efling segir að öll réttindi starfsmanna Eflingar sem varin eru í ráðningarsamningum, kjarasamningum og lögum hafi verið virt í einu og öllu, það eigi bæði við um fyrrum starfsmenn sem og núverandi starfsmenn í veikindaleyfi. Innlent 21.9.2019 11:15
Fjögur mál í gangi gegn Eflingu vegna starfsmannamála Tveir fyrrverandi starfsmenn sem var sagt upp fyrirvaralaust hjá Eflingu hafa leitað til hæstaréttarlögmanns og telja að félagið hafi brotið á réttindum sínum. Þá hafa tveir starfsmenn í veikindaleyfi leitað til sama lögmanns með sömu kröfu. Innlent 20.9.2019 21:52
21 milljón í greiningu á iðnaðarkostum á Norðvesturlandi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mun veita SSNV tímabundinn 21 milljón króna styrk til greiningar á iðnaðarkostum sem gætu hentað Norðurlandi vestra. Innlent 20.9.2019 14:22
Meðferðin á útlendingum á vinnumarkaðnum Undanfarin ár hefur miklu púðri verið varið í að vekja athygli á þeim launamun sem ríkir á milli karla og kvenna á Íslandi. Er það afar réttmætt. Skoðun 19.9.2019 02:00
Meiðyrðamál Manna í vinnu tekin fyrir Eiríkur Jónsson baðst einn afsökunar vegna ummæla eða fréttar í tengslum við starfsmannaleigu sem var sökuð um misnotkun á starfsmönnum. Hópur verkalýðsforingja fékk kröfubréf. Tvö meiðyrðamál tekin fyrir á morgun. Innlent 19.9.2019 02:01
ASÍ fer hörðum orðum um fjárlagafrumvarp stjórnvalda Miðstjórn ASÍ fagnar því að nú liggi fyrir nýjar tillögur stjórnvalda að breytingum á tekjuskattskerfinu en segir breytingarnar skila sér of seint í vasa launafólks. Innlent 18.9.2019 23:15
Gjaldþrot West Seafood á Flateyri: Fólk dofið yfir því hver staðan er eftir fyrri áföll Formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða segir atvinnuástandið á Flateyri hafa verið sorgarsaga frá því að Kambur lokaði 2007. Innlent 18.9.2019 11:41
Þegar hauststressið heltekur hugann Eftir sælusumarið mikla sem dældi yfir okkur sól og gleði í sumar getur verið erfitt að mæta aftur í haustrútínuna. Þar bíða sumra stútfull innhólf af tölvupósti sem allir öskra á svör, krefjandi skilafrestir, stressaðir stjórnendur, alls konar foreldrafundir, skutl á fótboltaæfingar svo ég tali nú ekki um stressið sem fylgir því að komast í jógatíma á réttum tíma. Skoðun 18.9.2019 02:02
Sex mikilvægustu straumar í innleiðingu stefnu á árinu 2020 Á síðastliðnum árum höfum við séð fordæmalausar breytingar í heiminum sem hafa gjörbreytt viðskiptaumhverfi fyrirtækja. Skoðun 16.9.2019 09:53
Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi. Innlent 14.9.2019 14:18
Ítreka kröfur um styttingu Formannafundur BSRB samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld. Innlent 14.9.2019 02:04
Atvinnuhlutfall hæst á Íslandi Atvinnuhlutfall á Íslandi er hæst innan ríkja Evrópu samkvæmt nýlegri greiningu Eurostat, 87,6 prósent allra á aldrinum 20 til 64 ára er í vinnu. Innlent 13.9.2019 02:02
Bein útsending: Fara teymisvinna og vellíðan saman? VIRK, Embætti landlæknis og Vinnueftirlit Ríkisins gangast fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Fara teymisvinna og vellíðan saman? í Gullteigi á Grand Hótel í dag. Innlent 12.9.2019 08:07
Bassaleikari bestar hjá Origo Svavar H. Viðarsson hefur verið ráðinn deildarstjóri hjá Origo. Viðskipti innlent 11.9.2019 10:20
Þórdís Lóa á toppnum með 1,7 milljónir og varaborgarfulltrúar fá hálfa milljón Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er með rúma 1,7 milljón króna í heildarlaun. Þá eru heildarlaun launahæstu varaborgarfulltrúa rúmar 800 þúsund krónur. Innlent 10.9.2019 14:09
Fjöldi öryrkja tvöfaldast: Stór ástæða kulnun og streita Fjöldi öryrkja hefur ríflega tvöfaldast frá aldamótum og bregðast gæti þurft við með aðgerðum í ríkisfjármálum haldi þróunin áfram með sama hætti. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir streitu og kulnun á vinnumarkaði stóra ástæðu og telur að stytta þurfi vinnuvikuna. Umdeilt frumvarp um starfsgetumat verður líklega lagt fram í vor. Innlent 7.9.2019 18:35
Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). Viðskipti innlent 6.9.2019 09:07
Segja aukinn jöfnuð geta aukið hagvöxt Laun eru ekki bara kostnaður fyrir atvinnurekendur heldur líka uppspretta eftirspurnar. Þetta segja tveir lektorar í hagfræði sem halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag. Aukinn tekjujöfnuður geti haft jákvæð áhrif á hagvöxt. Innlent 6.9.2019 02:06
Sérstök regla um álag hækkar laun borgarfulltrúa verulega Dæmi eru um að laun borgarfulltrúa í Reykjavík hafi hækkað um rúmlega 20 prósent á um sjö mánaða tímabili. Ástæða hækkana hrókeringar á embættum innan stjórnkerfisins sem og þóknanir vegna sérstakrar reglu um að seta í þremur fastanefndum veiti rétt á 200 þúsund króna álagsgreiðslu á mánuði. Innlent 6.9.2019 02:05