Norski boltinn Jónatan Ingi allt í öllu í sigri Sogndal Jónatan Ingi Jónsson var maður leiksins þegar Íslendingalið Sogndal vann 1-3 sigur á Stjordals-Blink í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld Fótbolti 26.5.2022 19:43 Hólmbert hafði betur gegn Brynjari og Viðari Hólmbert Aron Friðjónsson og liðsfélagar hans í Lillestrøm höfðu betur gegn Brynjari Inga Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni, leikmönnum Vålerenga, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 2-0. Fótbolti 25.5.2022 20:03 Jafnt í Íslendingaslagnum í Noregi Það var nóg af mínútum hjá íslenskum konum og körlum í norska fótboltanum í dag. Það voru skoruð mörk í öllum leikjum en jafntefli var niðurstaðan í uppgjöri Íslendingaliðanna Bodø/Glimt og Strømsgodset. Fótbolti 25.5.2022 18:11 Viðar segir norskum fjölmiðlamanni að fara að vinna vinnuna sína Viðar Örn Kjartansson er kominn í fjölmiðlastríð við norskan fótboltasérfræðing sem hafði gagnrýnt leik hans og þá sérstaklega litla vinnusemi hans á vellinum. Fótbolti 24.5.2022 10:31 Birkir á bekknum þegar Balotelli skoraði fimm í lokaumferðinni Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í 7-0 sigri Adana Demirspor í lokaumferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 22.5.2022 18:53 Hlín á skotskónum og Elísabet vann stórsigur Fjöldi íslenskra knattspyrnukvenna var í eldlínunni í sænska og norska boltanum í dag. Fótbolti 22.5.2022 15:17 Hólmbert Aron og félagar ósigraðir á toppnum Hólmbert Aron Friðjónsson lék tæpan hálftíma er Lilleström vann 4-1 útisigur á Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.5.2022 18:31 Stórir íslenskir sigrar í norska bikarnum Fyrsta umferð norsku bikarkeppninnar fór fram í dag. Alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni og öll unnu þau stórsigra. Fótbolti 19.5.2022 17:53 Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Fótbolti 19.5.2022 16:00 Svava og Ingibjörg áfram í 16-liða úrslit Svava Rós Guðmundsdóttir og Ingibjörg Siguðardóttir eru báðar komnar áfram í 16-liða úrslit norska bikarsins í fótbolta með sínum liðum eftir stórsigra í kvöld. Fótbolti 18.5.2022 19:28 Viking komið á toppinn í Noregi | Silkeborg öruggt í þriðja sæti Íslendingalið Viking er komið á topp Eliteserien, norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þá virðist sem Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg séu komnir í sumarfrí eftir að ljóst var að liðið endar í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 16.5.2022 20:30 Emil fór aftur í hjartastopp: „Þakklátur að þetta hafi farið vel“ Fótboltamaðurinn Emil Pálsson fór aftur í hjartastopp í síðustu viku. Emil lenti í þeirri skelfilegu lífsreynslu að fara í hjartastopp er hann var að spila með Sogndal í Noregi. Nú lenti hann í því að hníga niður á æfingu hjá FH hér á landi. Fótbolti 16.5.2022 19:52 Svava Rós skoraði tvö er Brann fór á toppinn Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvívegis er Brann vann 10-0 stórsigur á Åvaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Svíþjóð voru íslenskir bakverðir í eldlínunni. Fótbolti 15.5.2022 17:35 Alfons og Viðar Ari reimuðu á sig markaskó Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í fótbolta, skoraði mark Bodø/Glimt í 1-1-jafntefli liðsins gegn Lilleström í sjöttu umferð norsku efstu deildarinnar í dag. Fótbolti 8.5.2022 18:40 Jafnt í toppslagnum í Noregi | Rosengård tók toppsætið í Svíþjóð Vålerenga og Brann gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá fór fjöldi leikja fram í sænsku úrvalsdeild kvenna þar sem alls voru sex Íslendingar í eldlínunni. Fótbolti 8.5.2022 15:31 Viking Stavanger komst á toppinn með sigri Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viking Stavanger þegar liðið lagði Molde að velli í norsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.5.2022 19:02 Hólmbert Aron með þrennu í stórsigri og Selma Sól spilaði í naumum sigri Rosenborgar Hólmbert Aron Friðjónsson og Selma Sól Magnúsdóttir unnu bæði sína leiki í Noregi í dag. Fótbolti 4.5.2022 18:30 „Kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn“ Alfons Sampsted fékk olnbogaskot í andlitið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Hann fékk myndarlegt glóðarauga en segist ekki koma til með að missa af mínútu með Bodö/Glimt. Fótbolti 2.5.2022 10:32 Alfons lék allan leikinn er Bodø/Glimt tapaði í bikarúrslitum Molde er norskur bikarmeistari í fótbolta eftir 1-0 sigur á Alfonsi Sampsted og félögum í Bodø/Glimt. Fótbolti 1.5.2022 16:15 Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir. Fótbolti 1.5.2022 14:46 Hættu loks við að stöðva hátíð sem þrír Íslendingar taka þátt í Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann ætla sér að skapa mikla hátíð og stemningu í kringum leikinn við Vålerenga í úrvalsdeild kvenna í Noregi. Vålerenga sagði ítrekað nei við því en hefur nú loks snúist hugur. Fótbolti 29.4.2022 16:31 Gott gengi Hólmberts og félaga heldur áfram Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ålesund í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.4.2022 19:52 Hólmbert skaut Lilleström á toppinn Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í 4.umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 24.4.2022 18:12 Jónatan Ingi kominn á blað í Noregi Jónatan Ingi Jónsson er byrjaður að láta að sér kveða í norska fótboltanum eftir að hafa nýverið gengið í raðir Sogndal frá FH. Fótbolti 23.4.2022 20:45 Ingibjörg byrjaði og Vålerenga viðheldur 100% árangri sínum Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og spilaði allan leikinn í 2-0 sigri liðsins á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.4.2022 15:18 Alfons og félagar í bikarúrslit eftir sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt eru á leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur gegn Viking í Íslendingaslag í kvöld. Fótbolti 21.4.2022 20:25 Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu afar öruggan 5-1 stórsigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.4.2022 19:51 Íslendingaliðin Brann og Vålerenga enn með fullt hús stiga Íslendingaliðin Brann og Vålerenga eru enn með fullt hús stiga eftir leiki dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.4.2022 16:15 Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.4.2022 20:44 Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. Fótbolti 10.4.2022 18:41 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 26 ›
Jónatan Ingi allt í öllu í sigri Sogndal Jónatan Ingi Jónsson var maður leiksins þegar Íslendingalið Sogndal vann 1-3 sigur á Stjordals-Blink í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld Fótbolti 26.5.2022 19:43
Hólmbert hafði betur gegn Brynjari og Viðari Hólmbert Aron Friðjónsson og liðsfélagar hans í Lillestrøm höfðu betur gegn Brynjari Inga Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni, leikmönnum Vålerenga, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 2-0. Fótbolti 25.5.2022 20:03
Jafnt í Íslendingaslagnum í Noregi Það var nóg af mínútum hjá íslenskum konum og körlum í norska fótboltanum í dag. Það voru skoruð mörk í öllum leikjum en jafntefli var niðurstaðan í uppgjöri Íslendingaliðanna Bodø/Glimt og Strømsgodset. Fótbolti 25.5.2022 18:11
Viðar segir norskum fjölmiðlamanni að fara að vinna vinnuna sína Viðar Örn Kjartansson er kominn í fjölmiðlastríð við norskan fótboltasérfræðing sem hafði gagnrýnt leik hans og þá sérstaklega litla vinnusemi hans á vellinum. Fótbolti 24.5.2022 10:31
Birkir á bekknum þegar Balotelli skoraði fimm í lokaumferðinni Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í 7-0 sigri Adana Demirspor í lokaumferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 22.5.2022 18:53
Hlín á skotskónum og Elísabet vann stórsigur Fjöldi íslenskra knattspyrnukvenna var í eldlínunni í sænska og norska boltanum í dag. Fótbolti 22.5.2022 15:17
Hólmbert Aron og félagar ósigraðir á toppnum Hólmbert Aron Friðjónsson lék tæpan hálftíma er Lilleström vann 4-1 útisigur á Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.5.2022 18:31
Stórir íslenskir sigrar í norska bikarnum Fyrsta umferð norsku bikarkeppninnar fór fram í dag. Alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni og öll unnu þau stórsigra. Fótbolti 19.5.2022 17:53
Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Fótbolti 19.5.2022 16:00
Svava og Ingibjörg áfram í 16-liða úrslit Svava Rós Guðmundsdóttir og Ingibjörg Siguðardóttir eru báðar komnar áfram í 16-liða úrslit norska bikarsins í fótbolta með sínum liðum eftir stórsigra í kvöld. Fótbolti 18.5.2022 19:28
Viking komið á toppinn í Noregi | Silkeborg öruggt í þriðja sæti Íslendingalið Viking er komið á topp Eliteserien, norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þá virðist sem Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg séu komnir í sumarfrí eftir að ljóst var að liðið endar í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 16.5.2022 20:30
Emil fór aftur í hjartastopp: „Þakklátur að þetta hafi farið vel“ Fótboltamaðurinn Emil Pálsson fór aftur í hjartastopp í síðustu viku. Emil lenti í þeirri skelfilegu lífsreynslu að fara í hjartastopp er hann var að spila með Sogndal í Noregi. Nú lenti hann í því að hníga niður á æfingu hjá FH hér á landi. Fótbolti 16.5.2022 19:52
Svava Rós skoraði tvö er Brann fór á toppinn Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvívegis er Brann vann 10-0 stórsigur á Åvaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Svíþjóð voru íslenskir bakverðir í eldlínunni. Fótbolti 15.5.2022 17:35
Alfons og Viðar Ari reimuðu á sig markaskó Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í fótbolta, skoraði mark Bodø/Glimt í 1-1-jafntefli liðsins gegn Lilleström í sjöttu umferð norsku efstu deildarinnar í dag. Fótbolti 8.5.2022 18:40
Jafnt í toppslagnum í Noregi | Rosengård tók toppsætið í Svíþjóð Vålerenga og Brann gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá fór fjöldi leikja fram í sænsku úrvalsdeild kvenna þar sem alls voru sex Íslendingar í eldlínunni. Fótbolti 8.5.2022 15:31
Viking Stavanger komst á toppinn með sigri Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viking Stavanger þegar liðið lagði Molde að velli í norsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.5.2022 19:02
Hólmbert Aron með þrennu í stórsigri og Selma Sól spilaði í naumum sigri Rosenborgar Hólmbert Aron Friðjónsson og Selma Sól Magnúsdóttir unnu bæði sína leiki í Noregi í dag. Fótbolti 4.5.2022 18:30
„Kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn“ Alfons Sampsted fékk olnbogaskot í andlitið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Hann fékk myndarlegt glóðarauga en segist ekki koma til með að missa af mínútu með Bodö/Glimt. Fótbolti 2.5.2022 10:32
Alfons lék allan leikinn er Bodø/Glimt tapaði í bikarúrslitum Molde er norskur bikarmeistari í fótbolta eftir 1-0 sigur á Alfonsi Sampsted og félögum í Bodø/Glimt. Fótbolti 1.5.2022 16:15
Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir. Fótbolti 1.5.2022 14:46
Hættu loks við að stöðva hátíð sem þrír Íslendingar taka þátt í Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann ætla sér að skapa mikla hátíð og stemningu í kringum leikinn við Vålerenga í úrvalsdeild kvenna í Noregi. Vålerenga sagði ítrekað nei við því en hefur nú loks snúist hugur. Fótbolti 29.4.2022 16:31
Gott gengi Hólmberts og félaga heldur áfram Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ålesund í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.4.2022 19:52
Hólmbert skaut Lilleström á toppinn Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í 4.umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 24.4.2022 18:12
Jónatan Ingi kominn á blað í Noregi Jónatan Ingi Jónsson er byrjaður að láta að sér kveða í norska fótboltanum eftir að hafa nýverið gengið í raðir Sogndal frá FH. Fótbolti 23.4.2022 20:45
Ingibjörg byrjaði og Vålerenga viðheldur 100% árangri sínum Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og spilaði allan leikinn í 2-0 sigri liðsins á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.4.2022 15:18
Alfons og félagar í bikarúrslit eftir sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt eru á leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur gegn Viking í Íslendingaslag í kvöld. Fótbolti 21.4.2022 20:25
Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu afar öruggan 5-1 stórsigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18.4.2022 19:51
Íslendingaliðin Brann og Vålerenga enn með fullt hús stiga Íslendingaliðin Brann og Vålerenga eru enn með fullt hús stiga eftir leiki dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.4.2022 16:15
Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.4.2022 20:44
Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. Fótbolti 10.4.2022 18:41