Þýski handboltinn Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson gátu ekki spilað með liði Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta vegna meiðsla en það kom ekki í veg fyrir að liðið jók forskot sitt á toppnum. Handbolti 7.3.2025 20:44 Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Íslendingaliðið Gummersbach átti ekki í miklum vandræðum með SG BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2025 19:47 Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sandra Erlingsdóttir gæti verið á heimleið til Íslands í sumar nú þegar ljóst er að hún yfirgefur þýska handknattleiksfélagið Metzingen eftir tímabilið. Handbolti 7.3.2025 09:32 Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Handbolti 6.3.2025 10:25 Frábær leikur Andra dugði ekki til Andri Már Rúnarsson var hreint út sagt magnaður þegar Leipzig mátti þola þriggja marka tap gegn Füchse Berlín, lokatölur 30-33. Handbolti 2.3.2025 17:18 Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Gummersbach og Leipzig unnu sína leiki í efstu deild karla í þýska handboltanum. Handbolti 27.2.2025 20:14 Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Simon Pytlick fór mikinn með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta en heppnin var ekki með honum í Evrópudeildarleik í vikunni. Handbolti 27.2.2025 14:33 Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Íslendingaliðið Bergischer vann níu marka stórsigur, 26-35, gegn Bayer Dormagen í næstefstu deild þýska handboltans. Handbolti 24.2.2025 20:17 Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, er sagður á leið til Rhein-Neckar Löwen í sumar og mun þá spila með sterku liði í bestu landsdeild heims. Handbolti 24.2.2025 16:36 Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Óðinn Þór Ríkharðsson átti góðan leik fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann öruggan sigur í svissnesku deildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru báðir fjarverandi þegar Magdeburg vann í Þýskalandi. Handbolti 23.2.2025 17:54 Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Melsungen heldur toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir öruggan heimasigur á Stuttgart í kvöld. Handbolti 22.2.2025 21:18 Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Gummersbach vann í kvöld stórsigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elliði Snær Viðarsson átti stórleik fyrir Gummersbach. Handbolti 22.2.2025 19:52 Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.2.2025 20:56 „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ „Ég er mjög þakklátur fyrir að þetta hafi ekki verið verra því ég vissi ekki hvað ég var að fara út í þegar þessi sársauki helltist yfir mig,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sem meiddist í fyrrakvöld í mikilvægum slag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 21.2.2025 09:31 Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Bennet Wiegert, þjálfari þýska handboltafélagsins Magdeburg, viðurkennir að Gísli Þorgeir Kristjánsson hafi ekki getað æft í aðdraganda leiksins við Álaborg í gær. Meiðsli hans í leiknum séu á endanum á ábyrgð þjálfarans. Handbolti 20.2.2025 12:18 Ýmir sneri aftur í góðum sigri Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason var með fullkomna skotnýtingu og skoraði fjögur mörk fyrir Göppingen í 31-27 sigri gegn Eisenach í nítjándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 17.2.2025 19:54 Gísli stórkostlegur í toppslagnum Gísli Þorgeir Kristjánsson var í algjöru aðalhlutverki á spennandi lokakafla í toppslag Magdeburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Magdeburg vann leikinn 29-28. Handbolti 16.2.2025 15:48 Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Flensburg vann fimm marka sigur á Gummersbach í efstu deild þýska handboltans. Lokatölur 35-30 þar sem tveir Danir stóðu upp úr hvað fjölda marka varðar. Handbolti 15.2.2025 19:52 Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Hinn danski Mathias Gidsel var valinn mikilvægasti leikmaður HM og er af flestum talinn besti handboltamaður heims í dag. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning við þýska félagið Füchse Berlín og hækkað í launum. Handbolti 12.2.2025 08:31 Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Dagur Gautason lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni. Handbolti 11.2.2025 19:24 Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. Handbolti 10.2.2025 22:32 Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Andri Már Rúnarsson var markahæsti leikmaður Leipzig í 24-23 tapi á útivelli gegn Burgdorf í átjándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.2.2025 17:27 Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Þýska úrvalsdeildin í handbolta er hafin aftur eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Þrír leikir fóru fram í dag og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Handbolti 8.2.2025 21:20 Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Viggó Kristjánsson meiddist lítillega í hné á HM og þarf að bíða um stund eftir frumraun sinni með Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4.2.2025 10:11 Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Forseti þýska handknattleikssambandsins hefur tekið allan vafa varðandi framtíð Alfreðs Gíslasonar í starfi landsliðsþjálfara þýska karlalandsliðsins. Alfreð er þeirra maður. Handbolti 3.2.2025 13:32 Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Eftir fjóra sigurleiki í röð máttu Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Metzingen þola 11 marka tap gegn Íslendingaliði Blomberg-Lippe í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.2.2025 19:54 Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson kippir sér ekki mikið upp við það að Ólafur Stefánsson hristi hausinn yfir nýlegum skiptum hans til Erlangen í Þýskalandi. Handbolti 21.1.2025 15:31 Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta, verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa ristarbrotnað í leik með HSG Blomberg-Lippe í Evrópudeildinni. Hún spilaði seinni hálfleikinn ristarbrotin. Handbolti 21.1.2025 15:01 Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. Handbolti 19.1.2025 12:16 Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er að koma til baka eftir barnsburð og hjálpaði sínu liði að vinna flottan útisigur í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.1.2025 19:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 36 ›
Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson gátu ekki spilað með liði Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta vegna meiðsla en það kom ekki í veg fyrir að liðið jók forskot sitt á toppnum. Handbolti 7.3.2025 20:44
Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Íslendingaliðið Gummersbach átti ekki í miklum vandræðum með SG BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2025 19:47
Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sandra Erlingsdóttir gæti verið á heimleið til Íslands í sumar nú þegar ljóst er að hún yfirgefur þýska handknattleiksfélagið Metzingen eftir tímabilið. Handbolti 7.3.2025 09:32
Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Handbolti 6.3.2025 10:25
Frábær leikur Andra dugði ekki til Andri Már Rúnarsson var hreint út sagt magnaður þegar Leipzig mátti þola þriggja marka tap gegn Füchse Berlín, lokatölur 30-33. Handbolti 2.3.2025 17:18
Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Gummersbach og Leipzig unnu sína leiki í efstu deild karla í þýska handboltanum. Handbolti 27.2.2025 20:14
Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Simon Pytlick fór mikinn með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta en heppnin var ekki með honum í Evrópudeildarleik í vikunni. Handbolti 27.2.2025 14:33
Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Íslendingaliðið Bergischer vann níu marka stórsigur, 26-35, gegn Bayer Dormagen í næstefstu deild þýska handboltans. Handbolti 24.2.2025 20:17
Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, er sagður á leið til Rhein-Neckar Löwen í sumar og mun þá spila með sterku liði í bestu landsdeild heims. Handbolti 24.2.2025 16:36
Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Óðinn Þór Ríkharðsson átti góðan leik fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann öruggan sigur í svissnesku deildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru báðir fjarverandi þegar Magdeburg vann í Þýskalandi. Handbolti 23.2.2025 17:54
Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Melsungen heldur toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir öruggan heimasigur á Stuttgart í kvöld. Handbolti 22.2.2025 21:18
Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Gummersbach vann í kvöld stórsigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elliði Snær Viðarsson átti stórleik fyrir Gummersbach. Handbolti 22.2.2025 19:52
Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.2.2025 20:56
„Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ „Ég er mjög þakklátur fyrir að þetta hafi ekki verið verra því ég vissi ekki hvað ég var að fara út í þegar þessi sársauki helltist yfir mig,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sem meiddist í fyrrakvöld í mikilvægum slag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 21.2.2025 09:31
Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Bennet Wiegert, þjálfari þýska handboltafélagsins Magdeburg, viðurkennir að Gísli Þorgeir Kristjánsson hafi ekki getað æft í aðdraganda leiksins við Álaborg í gær. Meiðsli hans í leiknum séu á endanum á ábyrgð þjálfarans. Handbolti 20.2.2025 12:18
Ýmir sneri aftur í góðum sigri Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason var með fullkomna skotnýtingu og skoraði fjögur mörk fyrir Göppingen í 31-27 sigri gegn Eisenach í nítjándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 17.2.2025 19:54
Gísli stórkostlegur í toppslagnum Gísli Þorgeir Kristjánsson var í algjöru aðalhlutverki á spennandi lokakafla í toppslag Magdeburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Magdeburg vann leikinn 29-28. Handbolti 16.2.2025 15:48
Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Flensburg vann fimm marka sigur á Gummersbach í efstu deild þýska handboltans. Lokatölur 35-30 þar sem tveir Danir stóðu upp úr hvað fjölda marka varðar. Handbolti 15.2.2025 19:52
Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Hinn danski Mathias Gidsel var valinn mikilvægasti leikmaður HM og er af flestum talinn besti handboltamaður heims í dag. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning við þýska félagið Füchse Berlín og hækkað í launum. Handbolti 12.2.2025 08:31
Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Dagur Gautason lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni. Handbolti 11.2.2025 19:24
Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. Handbolti 10.2.2025 22:32
Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Andri Már Rúnarsson var markahæsti leikmaður Leipzig í 24-23 tapi á útivelli gegn Burgdorf í átjándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.2.2025 17:27
Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Þýska úrvalsdeildin í handbolta er hafin aftur eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Þrír leikir fóru fram í dag og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Handbolti 8.2.2025 21:20
Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Viggó Kristjánsson meiddist lítillega í hné á HM og þarf að bíða um stund eftir frumraun sinni með Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 4.2.2025 10:11
Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Forseti þýska handknattleikssambandsins hefur tekið allan vafa varðandi framtíð Alfreðs Gíslasonar í starfi landsliðsþjálfara þýska karlalandsliðsins. Alfreð er þeirra maður. Handbolti 3.2.2025 13:32
Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Eftir fjóra sigurleiki í röð máttu Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Metzingen þola 11 marka tap gegn Íslendingaliði Blomberg-Lippe í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.2.2025 19:54
Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson kippir sér ekki mikið upp við það að Ólafur Stefánsson hristi hausinn yfir nýlegum skiptum hans til Erlangen í Þýskalandi. Handbolti 21.1.2025 15:31
Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta, verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa ristarbrotnað í leik með HSG Blomberg-Lippe í Evrópudeildinni. Hún spilaði seinni hálfleikinn ristarbrotin. Handbolti 21.1.2025 15:01
Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. Handbolti 19.1.2025 12:16
Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er að koma til baka eftir barnsburð og hjálpaði sínu liði að vinna flottan útisigur í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.1.2025 19:36