Þríþraut

27 ára Norðmaður vann fyrsta gull Norðurlandabúa á leikunum
Norðmaðurinn Kristian Blummenfelt vann gull í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann var ekki aðeins fyrsti gullverðlaunahafi Norðmanna á leikunum heldur einnig sá fyrsti frá Norðurlöndum.

Guðlaug Edda leið eftir aðgerðina og á mun erfiðara andlega en líkamlega
Íslenska þríþrautarkona Guðlaug Edda Hannesdóttir gekk undir stóra mjaðmaraðgerð fyrir rúmri viku en hún er enn að safna fyrir aðgerðinni sem má að bjarga ferli hennar og halda um leið Ólympíudraumnum á lífi.

Aðgerðin hjá Guðlaugu Eddu varð næstum því tvöfalt lengri en áætlað var
Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin heim eftir að hafa gengist undir mjaðmaraðgerð sem nær vonandi að halda Ólympíudraumum hennar á lífi.

Vart hugað líf í janúar en kláraði hálfan járnkarl í júní
Konu sem var vart hugað líf þegar hún lá í öndunarvél í níu daga í byrjun árs keppti í hálfum járnkarli um helgina. Hún segir að keppnin hafi hjálpað henni að treysta líkamanum á ný og er byrjuð að skipuleggja næsta mót.

Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“
Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný.

Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum
Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar.

ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan
Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti.

Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ
Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum.

Guðlaug Edda kemst loks til æfinga í Bandaríkjunum
Þríþrautakonan Guðlaug Edda Hannesdóttir heldur loks vestanhafs, til Bandaríkjanna, til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó næsta sumar.

Fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni sem klárar járnkarl
Flórída-búinn Chris Nikic varð um helgina fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára eina erfiðustu íþróttaþraut sem til er.

Guðlaug Edda stóð í þeim bestu þangað til keðjan á hjólinu bilaði
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á heimsbikarmóti í þríþraut í bænum Arzachena á Ítalíu. Stóð í hún í þeim bestu framan af keppni.

Fær mikið lof fyrir að stoppa fyrir framan marklínuna og fórna verðlaunasæti
Spænskur þríþrautarkappi reyndi ekki að nýta sér klaufaleg mistök andstæðings síns á dögunum.

Guðlaug Edda safnar Íslandsmeistaratitlum þessa dagana
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær Íslandsmeistari í sprettþraut og vann sinn annan Íslandsmeistaratitil í júlímánuði.

Syndir í Costco-sundlaug í bílskúrnum
Guðlaug Edda Hannesdóttir þríþrautarkona þarf að fara öðruvísi leiðir vegna samkomubannsins sem nú stendur yfir. Þríþraut er hlaup, sund og hjól í sömu íþróttinni og því mæðir mikið á Guðlaugu Eddu.

Eiginmaðurinn tók þríþrautarkempuna bókstaflega úr sambandi: „Þvílíkur bjáni“
Þríþrautarkonan Mirinda Carfrae þurfti að sætta sig við grátlegt tap í sýndarkeppni um helgina eftir algjöran aulaskap hjá eiginmanninum.

Nældi sér í mikilvæg stig í Ástralíu
Guðlaug Edda Hannesdóttir tók þátt í heimsbikarsmótinu í þríþraut í Ástralíu í gær. Lauk hún leik í 24. sæti.

Guðlaug Edda náði sínum langbesta árangri
Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 15. sæti í heimsbikarkeppninni í þríþraut.

Dæmdar úr keppni fyrir að leiða hvora aðra í mark
Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown komu fyrstar í mark í þríþrautarmóti í Tókýó í Japan en þær fengu þó ekki fyrstu verðlaun heldur voru þær báðar dæmdar úr keppni.

Guðlaug Edda þriðja í Evrópubikarnum í sprettþraut
Var aðeins 22 sekúndum á eftir sigurvegaranum.

Guðlaug Edda stóð sig vel
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut.

Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum
Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári.