Bjarnheiður Hallsdóttir Enginn veit … Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum tíma. Við þekkjum ekki þessa veröld sem við búum við í dag og horfum agndofa á hvernig veiran þýtur um heiminn og veldur veikindum, dauða og lamar mörg þau gangverk sem við höfum hingað til talið sjálfsögð. Skoðun 29.3.2020 17:11 Hræðsluáróður eða blákalt raunsæi? Það er mál manna um þessar mundir að verulega sé farið að halla undan fæti í efnahagshorfum þjóðarinnar og að hagkerfið sé farið að kólna jafnvel meira, en von var á. Skoðun 7.2.2020 10:55 Áratugir ferðaþjónustunnar? Það má með sanni segja að liðinn áratugur hafi verið áratugur ferðaþjónustunnar. Atvinnugreinin sleit barnsskónum, hljóp hratt öll unglingsárin og er nú einn af grunnatvinnuvegum landsins. Skoðun 31.12.2019 10:09 Stærsta ógnin Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði. Skoðun 23.10.2019 01:04 Staða ferðaþjónustunnar í hnotskurn Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar dregur upp dökka mynd af stöðunni. Skoðun 28.6.2019 15:36 Reddast þetta bara? Í dag bendir flest til að a.m.k. 14% fækkun ferðamanna til Íslands verði staðreynd. Það þýðir um 100 milljarða króna tapaðar gjaldeyristekjur fyrir samfélagið – um fimmfaldur loðnubrestur. Skoðun 28.5.2019 19:27 Nú þarf að blása til sóknar Það er óhætt að segja að íslenskt samfélag hafi farið á hliðina fimmtudagsmorguninn 28. mars, þegar ljóst varð að flugfélagið WOW air væri komið í þrot. Skoðun 29.3.2019 16:19 Um kapítalísk skrímsli Það er nú það. Mig langar að segja ykkur litla sögu af góðri vinkonu minni. Hún ólst upp úti á landi, gekk hinn hefðbundna menntaveg. Skoðun 27.3.2019 13:17 Veiðum þar sem besti aflinn er Það er ekki einfalt verkefni að greina stöðu og horfur í íslenskri ferðaþjónustu þessa dagana. Töluverðar sviptingar hafa orðið í greininni undanfarin misseri og satt að segja eru horfurnar óvenju óljósar núna. Skoðun 29.1.2019 20:56 Að berja hausnum við steininn Skoðun 19.1.2019 15:20 Ferðamenn og 10 milljarða framlag til vegakerfisins Allir vita að ástand vegakerfisins á Íslandi er ekki eins og best verður á kosið. Skoðun 16.11.2018 03:01 Á Ísland að vera rándýrt? Það er mál manna að Ísland sé nú rándýrt land heim að sækja. Skoðun 30.10.2018 19:19 Er sófi það sama og sófi? Á miðju höfuðborgarsvæðinu er risastór alþjóðleg húsgagnaverslun. Eitt þekktasta vörumerki heims í húsgagnabransanum. Blái risinn frá Svíþjóð – IKEA. Skoðun 14.10.2018 17:29 Um græðgi og grátkóra Ferðaþjónusta á Íslandi siglir nú í gegnum ákveðnar breytingar og jafnvel töluverðan samdrátt á sumum sviðum. Skoðun 14.8.2018 21:23 Gerræði í þjóðgörðum Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra. Skoðun 31.7.2018 22:17 Ný hugsun skilar árangri Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum. Skoðun 27.6.2018 02:01 Vill einhver eiga tvo milljarða? Það er orðið þjóðarsport á Íslandi að leigja út íbúðir til ferðamanna. Skoðun 16.5.2018 01:25 Svaraðu nú Benedikt Hvað sem mönnum kann að finnast um þessa fyrirhuguðu hækkun, þá er það auðvitað óásættanlegt með öllu að ekki sé búið að útkljá þetta mál, nú þegar ferðaþjónustan þarf að ganga frá sínum samningum fyrir næsta ár. Skoðun 12.7.2017 19:53 Ferðaþjónustan og sveitarfélögin Umræðan um gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Ísland er enn í fullum gangi og hefur fólk úr ýmsum áttum lagt orð í belg, enda gríðarlega mikilvægt og umfangsmikið mál. Í raun hefði verið eðlilegra að sú umræða sem nú er í gangi í samfélaginu hefði átt sér stað fyrr Skoðun 16.2.2015 16:02 Komugjöld: Tíu góð rök Enginn efast lengur um nauðsyn þess að bregðast við auknum fjölda ferðamanna við náttúruperlur landsins. Það hefur loksins skapast nokkur sátt innan ferðaþjónustunnar um að búa þurfi til sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu ferðamannastaða. Skoðun 29.12.2014 10:00 5 góð rök gegn náttúrupassa! Nú er svo komið að nokkur sátt ríkir um það innan ferðaþjónustunnar á Íslandi að skapa þurfi sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu á og við ferðamannastaði á landinu. Skoðun 24.11.2014 10:00 « ‹ 1 2 ›
Enginn veit … Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum tíma. Við þekkjum ekki þessa veröld sem við búum við í dag og horfum agndofa á hvernig veiran þýtur um heiminn og veldur veikindum, dauða og lamar mörg þau gangverk sem við höfum hingað til talið sjálfsögð. Skoðun 29.3.2020 17:11
Hræðsluáróður eða blákalt raunsæi? Það er mál manna um þessar mundir að verulega sé farið að halla undan fæti í efnahagshorfum þjóðarinnar og að hagkerfið sé farið að kólna jafnvel meira, en von var á. Skoðun 7.2.2020 10:55
Áratugir ferðaþjónustunnar? Það má með sanni segja að liðinn áratugur hafi verið áratugur ferðaþjónustunnar. Atvinnugreinin sleit barnsskónum, hljóp hratt öll unglingsárin og er nú einn af grunnatvinnuvegum landsins. Skoðun 31.12.2019 10:09
Stærsta ógnin Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði. Skoðun 23.10.2019 01:04
Staða ferðaþjónustunnar í hnotskurn Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar dregur upp dökka mynd af stöðunni. Skoðun 28.6.2019 15:36
Reddast þetta bara? Í dag bendir flest til að a.m.k. 14% fækkun ferðamanna til Íslands verði staðreynd. Það þýðir um 100 milljarða króna tapaðar gjaldeyristekjur fyrir samfélagið – um fimmfaldur loðnubrestur. Skoðun 28.5.2019 19:27
Nú þarf að blása til sóknar Það er óhætt að segja að íslenskt samfélag hafi farið á hliðina fimmtudagsmorguninn 28. mars, þegar ljóst varð að flugfélagið WOW air væri komið í þrot. Skoðun 29.3.2019 16:19
Um kapítalísk skrímsli Það er nú það. Mig langar að segja ykkur litla sögu af góðri vinkonu minni. Hún ólst upp úti á landi, gekk hinn hefðbundna menntaveg. Skoðun 27.3.2019 13:17
Veiðum þar sem besti aflinn er Það er ekki einfalt verkefni að greina stöðu og horfur í íslenskri ferðaþjónustu þessa dagana. Töluverðar sviptingar hafa orðið í greininni undanfarin misseri og satt að segja eru horfurnar óvenju óljósar núna. Skoðun 29.1.2019 20:56
Ferðamenn og 10 milljarða framlag til vegakerfisins Allir vita að ástand vegakerfisins á Íslandi er ekki eins og best verður á kosið. Skoðun 16.11.2018 03:01
Á Ísland að vera rándýrt? Það er mál manna að Ísland sé nú rándýrt land heim að sækja. Skoðun 30.10.2018 19:19
Er sófi það sama og sófi? Á miðju höfuðborgarsvæðinu er risastór alþjóðleg húsgagnaverslun. Eitt þekktasta vörumerki heims í húsgagnabransanum. Blái risinn frá Svíþjóð – IKEA. Skoðun 14.10.2018 17:29
Um græðgi og grátkóra Ferðaþjónusta á Íslandi siglir nú í gegnum ákveðnar breytingar og jafnvel töluverðan samdrátt á sumum sviðum. Skoðun 14.8.2018 21:23
Gerræði í þjóðgörðum Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra. Skoðun 31.7.2018 22:17
Ný hugsun skilar árangri Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum. Skoðun 27.6.2018 02:01
Vill einhver eiga tvo milljarða? Það er orðið þjóðarsport á Íslandi að leigja út íbúðir til ferðamanna. Skoðun 16.5.2018 01:25
Svaraðu nú Benedikt Hvað sem mönnum kann að finnast um þessa fyrirhuguðu hækkun, þá er það auðvitað óásættanlegt með öllu að ekki sé búið að útkljá þetta mál, nú þegar ferðaþjónustan þarf að ganga frá sínum samningum fyrir næsta ár. Skoðun 12.7.2017 19:53
Ferðaþjónustan og sveitarfélögin Umræðan um gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Ísland er enn í fullum gangi og hefur fólk úr ýmsum áttum lagt orð í belg, enda gríðarlega mikilvægt og umfangsmikið mál. Í raun hefði verið eðlilegra að sú umræða sem nú er í gangi í samfélaginu hefði átt sér stað fyrr Skoðun 16.2.2015 16:02
Komugjöld: Tíu góð rök Enginn efast lengur um nauðsyn þess að bregðast við auknum fjölda ferðamanna við náttúruperlur landsins. Það hefur loksins skapast nokkur sátt innan ferðaþjónustunnar um að búa þurfi til sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu ferðamannastaða. Skoðun 29.12.2014 10:00
5 góð rök gegn náttúrupassa! Nú er svo komið að nokkur sátt ríkir um það innan ferðaþjónustunnar á Íslandi að skapa þurfi sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu á og við ferðamannastaði á landinu. Skoðun 24.11.2014 10:00