Ástin og lífið Stjörnulífið: Ástin blómstraði á Valentínusardegi Ástin er fyrirferðamikil í Stjörnulífi vikunnar enda var Valentínusardagurinn haldin hátíðlegur víðsvegar um heiminn í gær, 14. febrúar eins og alltaf. Lífið 15.2.2021 11:31 Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Honum finnst skemmtilegast að fara út að borða, heillast að húmor og hatar það af ástríðu að þrífa heima hjá sér. Einhleypa vikunnar er Jón Eggert Víðisson. Makamál 14.2.2021 20:03 Gríðarlegur spenningur fólks fyrir tantranuddi Niðurstöðurnar voru vægast sagt afgerandi í síðustu könnun Makamála þar sem lesendur Vísis voru spurðir út í áhuga sinna á tantra og tantranuddi. Makamál 13.2.2021 21:42 „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. Makamál 12.2.2021 13:30 Ævintýrakríli Elísabetar og Páls flýtti sér í heiminn Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir og útivistarkappinn Páll Ólafsson eignuðust á dögunum son. Elísabet greinir frá því á Facebook að litli prinsinn hafi komið í heiminn þann 9. febrúar, tveimur vikum fyrir settan dag. Lífið 12.2.2021 10:41 „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. Makamál 11.2.2021 10:31 „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. Makamál 9.2.2021 20:11 Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ „Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 7.2.2021 19:03 Hjón á níræðisaldri hittust eftir árs aðskilnað Hjón á níræðisaldri hittust á ný eftir tæplega árs aðskilnað nú á dögunum. Þau Stanley og Mavis Harbour hafa verið gift í sextíu ár, en eftir að heimsóknartakmarkanir voru settar á hjúkrunarheimilum í Bretlandi gat Mavis ekki heimsótt Stanley. Lífið 7.2.2021 13:53 Valdimar og Anna Björk eiga von á barni Söngvarinn Valdimar á von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni Önnu Björk Sigurjónsdóttur. Frá þessu greinir Valdimar á Facebook. Lífið 7.2.2021 10:36 Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) Makamál 6.2.2021 20:30 Freyr og Kolfinna komin í samband Freyr Gylfason, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 og Kolfinna Baldvinsdóttir, ritstjóri hjá HB útgáfu, eru komin í samband. Nýja parið tilkynnti þetta með opinberum hætti á Facebook í gær. Lífið 6.2.2021 09:54 Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch „Ég hef ekki farið á formlegt stefnumót undanfarna mánuði en Covid má eiga það að við getum lært að gefa extra gott blikk með grímuna,“ segir Birgir Marteinsson Einhleypa vikunnar.Birgir er 33 ára lögfræðingur búsettur í Reykjavík. Þó að hann vissulega starfi sem lögfræðingur þá segist hann ekki endilega vera upptekinn af því að titla sig sem slíkan. Makamál 5.2.2021 07:00 Boudoir: „Ekki fela það sem þú ert“ „Það er rosalegur munur á nektarmyndum og því sem kallast boudoir myndir. Gjörólík hugtök, en fólk á það til að rugla þeim saman. Nektarmyndir geta oft tíðum verið listrænar myndir með áherslu á líkamann en boudoir eru feminískar myndir með áherslu á konuna sjálfa.“ Þetta segir Elín Björg Guðmundsdóttir ljósmyndari í viðtali við Makamál. Makamál 4.2.2021 19:42 Gauti og Brynja nýtt par og fyrrverandi í skýjunum Gauti Sigurðarson og tónlistarkonan Brynja Lísa Þórisdóttir eru nýtt par og hafa þau verið í sambandi í nokkrar vikur. Lífið 4.2.2021 15:20 „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. Makamál 2.2.2021 20:10 Frosti og Helga gengu í það heilaga um helgina Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. Lífið 1.2.2021 10:57 Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Hjónin Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen ákváðu að fara aðra leið í lífinu en flestir og byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli þar sem þau búa nú og starfa. Lífið 1.2.2021 10:30 Einhleypan: „Knúsbönn hafa reynt mikið á mig“ „Ég er svo mikil félagsvera og svo knúsfús kona að öll þessi samkomubönn og knúsbönn hafa reynt mikið á mig. Mér finnst ég stundum vera við hliðina á sjálfri mér,“ segir tónlistar- og leikkonan Anna Margrét Káradóttir í viðtali við Makamál. Makamál 31.1.2021 20:01 Einhleypir undir pressu að finna ástina Í síðustu viku var spurningu Makamála beint til einhleyps fólks. Spurt var hvort fólk fyndi fyrir einhverri pressu að eignast maka. Makamál 30.1.2021 20:00 Föðurland: „Í þetta skiptið breyttust vot augu í hreinan grátur“ „Ég held bara að þolið fyrir allskonar kjaftæði og veseni sé orðið meira hjá okkur en áður en við eignuðumst saman fjögur börn. Það er orðið fátt sem að haggar manni eða kemur manni á óvart lengur,“ segir Björgvin Páll Gústavsson í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 30.1.2021 12:56 Út frá ljótum misskilningi hittust Steinunn og Sigurður ekki í 44 ár Steinunn Helga Hákonardóttur fékk verðlaun fyrir ástarsögu sem hún sendi inn í ástarsögukeppni Morgunblaðsins. Lífið 29.1.2021 10:30 Albertína á von á sínu fyrsta barni og hættir á þingi Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar hyggst ekki gefa kost á sér til að taka sæti ofarlega á lista flokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Hún hyggst einbeita sér að nýju verkefni; fyrsta barni hennar og eiginmannsins. Innlent 28.1.2021 19:59 Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. Lífið 28.1.2021 14:30 Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 27.1.2021 20:34 Ást er: „Að taka endalausar myndir af konunni þinni fyrir Instagramið“ „Það er alltaf eitthvað sem gerist við áramót, eins og maður vakni með algjörlega hreint borð. Ný tækifæri sem bíða og maður er uppfullur af nýjum krafti til að takast á við erfið verkefni,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 26.1.2021 20:01 Berglind Festival gengin út Sjónvarpskonan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, sem slegið hefur í gegn með innslögum sínum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV er gengin út og heitir sá heppni Þórður Gunnarsson. Lífið 26.1.2021 16:30 Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins „Mér finnst titlar vera full niðurnjörvandi og nett tilgerðarlegir. Þegar ég neyðist til þess að titla mig þá fer það eftir hattinum sem ég ber í það og það skiptið. Dagsdaglega er ég þó ávarpaður sem pabbi og finnst það vera fínn titill,“ segir Ari Klængur Jónsson, Einhleypa vikunnar. Makamál 25.1.2021 20:38 Erpur svaf ekki í þrjá mánuði í miðri ástarsorg „Auðvitað kemur að því að allir verða ástfangnir og alveg rosalega mikið. Ég er að reyna sleppa því en ég klikkaðist,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson sem fjallað var um í Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2 í gær. Lífið 25.1.2021 12:31 Flestir vilja deila áhugamálum með makanum Stundum er sagt að andstæður heilli og að fólk velji sér maka sem vegi sig eða bæti sig upp að einhverju leyti. Nokkurs konar Yin og yang. En hversu mikilvægt er að þú og maki þinn eigið sömu eða svipuð áhugamál? Makamál 24.1.2021 21:00 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 78 ›
Stjörnulífið: Ástin blómstraði á Valentínusardegi Ástin er fyrirferðamikil í Stjörnulífi vikunnar enda var Valentínusardagurinn haldin hátíðlegur víðsvegar um heiminn í gær, 14. febrúar eins og alltaf. Lífið 15.2.2021 11:31
Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Honum finnst skemmtilegast að fara út að borða, heillast að húmor og hatar það af ástríðu að þrífa heima hjá sér. Einhleypa vikunnar er Jón Eggert Víðisson. Makamál 14.2.2021 20:03
Gríðarlegur spenningur fólks fyrir tantranuddi Niðurstöðurnar voru vægast sagt afgerandi í síðustu könnun Makamála þar sem lesendur Vísis voru spurðir út í áhuga sinna á tantra og tantranuddi. Makamál 13.2.2021 21:42
„Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. Makamál 12.2.2021 13:30
Ævintýrakríli Elísabetar og Páls flýtti sér í heiminn Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir og útivistarkappinn Páll Ólafsson eignuðust á dögunum son. Elísabet greinir frá því á Facebook að litli prinsinn hafi komið í heiminn þann 9. febrúar, tveimur vikum fyrir settan dag. Lífið 12.2.2021 10:41
„Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. Makamál 11.2.2021 10:31
„Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. Makamál 9.2.2021 20:11
Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ „Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 7.2.2021 19:03
Hjón á níræðisaldri hittust eftir árs aðskilnað Hjón á níræðisaldri hittust á ný eftir tæplega árs aðskilnað nú á dögunum. Þau Stanley og Mavis Harbour hafa verið gift í sextíu ár, en eftir að heimsóknartakmarkanir voru settar á hjúkrunarheimilum í Bretlandi gat Mavis ekki heimsótt Stanley. Lífið 7.2.2021 13:53
Valdimar og Anna Björk eiga von á barni Söngvarinn Valdimar á von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni Önnu Björk Sigurjónsdóttur. Frá þessu greinir Valdimar á Facebook. Lífið 7.2.2021 10:36
Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) Makamál 6.2.2021 20:30
Freyr og Kolfinna komin í samband Freyr Gylfason, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 og Kolfinna Baldvinsdóttir, ritstjóri hjá HB útgáfu, eru komin í samband. Nýja parið tilkynnti þetta með opinberum hætti á Facebook í gær. Lífið 6.2.2021 09:54
Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch „Ég hef ekki farið á formlegt stefnumót undanfarna mánuði en Covid má eiga það að við getum lært að gefa extra gott blikk með grímuna,“ segir Birgir Marteinsson Einhleypa vikunnar.Birgir er 33 ára lögfræðingur búsettur í Reykjavík. Þó að hann vissulega starfi sem lögfræðingur þá segist hann ekki endilega vera upptekinn af því að titla sig sem slíkan. Makamál 5.2.2021 07:00
Boudoir: „Ekki fela það sem þú ert“ „Það er rosalegur munur á nektarmyndum og því sem kallast boudoir myndir. Gjörólík hugtök, en fólk á það til að rugla þeim saman. Nektarmyndir geta oft tíðum verið listrænar myndir með áherslu á líkamann en boudoir eru feminískar myndir með áherslu á konuna sjálfa.“ Þetta segir Elín Björg Guðmundsdóttir ljósmyndari í viðtali við Makamál. Makamál 4.2.2021 19:42
Gauti og Brynja nýtt par og fyrrverandi í skýjunum Gauti Sigurðarson og tónlistarkonan Brynja Lísa Þórisdóttir eru nýtt par og hafa þau verið í sambandi í nokkrar vikur. Lífið 4.2.2021 15:20
„Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. Makamál 2.2.2021 20:10
Frosti og Helga gengu í það heilaga um helgina Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. Lífið 1.2.2021 10:57
Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Hjónin Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen ákváðu að fara aðra leið í lífinu en flestir og byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli þar sem þau búa nú og starfa. Lífið 1.2.2021 10:30
Einhleypan: „Knúsbönn hafa reynt mikið á mig“ „Ég er svo mikil félagsvera og svo knúsfús kona að öll þessi samkomubönn og knúsbönn hafa reynt mikið á mig. Mér finnst ég stundum vera við hliðina á sjálfri mér,“ segir tónlistar- og leikkonan Anna Margrét Káradóttir í viðtali við Makamál. Makamál 31.1.2021 20:01
Einhleypir undir pressu að finna ástina Í síðustu viku var spurningu Makamála beint til einhleyps fólks. Spurt var hvort fólk fyndi fyrir einhverri pressu að eignast maka. Makamál 30.1.2021 20:00
Föðurland: „Í þetta skiptið breyttust vot augu í hreinan grátur“ „Ég held bara að þolið fyrir allskonar kjaftæði og veseni sé orðið meira hjá okkur en áður en við eignuðumst saman fjögur börn. Það er orðið fátt sem að haggar manni eða kemur manni á óvart lengur,“ segir Björgvin Páll Gústavsson í viðtalsliðnum Föðurland. Makamál 30.1.2021 12:56
Út frá ljótum misskilningi hittust Steinunn og Sigurður ekki í 44 ár Steinunn Helga Hákonardóttur fékk verðlaun fyrir ástarsögu sem hún sendi inn í ástarsögukeppni Morgunblaðsins. Lífið 29.1.2021 10:30
Albertína á von á sínu fyrsta barni og hættir á þingi Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar hyggst ekki gefa kost á sér til að taka sæti ofarlega á lista flokksins fyrir næstu Alþingiskosningar. Hún hyggst einbeita sér að nýju verkefni; fyrsta barni hennar og eiginmannsins. Innlent 28.1.2021 19:59
Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. Lífið 28.1.2021 14:30
Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 27.1.2021 20:34
Ást er: „Að taka endalausar myndir af konunni þinni fyrir Instagramið“ „Það er alltaf eitthvað sem gerist við áramót, eins og maður vakni með algjörlega hreint borð. Ný tækifæri sem bíða og maður er uppfullur af nýjum krafti til að takast á við erfið verkefni,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 26.1.2021 20:01
Berglind Festival gengin út Sjónvarpskonan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, sem slegið hefur í gegn með innslögum sínum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV er gengin út og heitir sá heppni Þórður Gunnarsson. Lífið 26.1.2021 16:30
Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins „Mér finnst titlar vera full niðurnjörvandi og nett tilgerðarlegir. Þegar ég neyðist til þess að titla mig þá fer það eftir hattinum sem ég ber í það og það skiptið. Dagsdaglega er ég þó ávarpaður sem pabbi og finnst það vera fínn titill,“ segir Ari Klængur Jónsson, Einhleypa vikunnar. Makamál 25.1.2021 20:38
Erpur svaf ekki í þrjá mánuði í miðri ástarsorg „Auðvitað kemur að því að allir verða ástfangnir og alveg rosalega mikið. Ég er að reyna sleppa því en ég klikkaðist,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson sem fjallað var um í Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2 í gær. Lífið 25.1.2021 12:31
Flestir vilja deila áhugamálum með makanum Stundum er sagt að andstæður heilli og að fólk velji sér maka sem vegi sig eða bæti sig upp að einhverju leyti. Nokkurs konar Yin og yang. En hversu mikilvægt er að þú og maki þinn eigið sömu eða svipuð áhugamál? Makamál 24.1.2021 21:00