Fjallamennska Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. Innlent 21.5.2017 07:03 Vilborg Arna hætti við vegna veðurs Mun bíða áfram í Camp 4 og bíða færis. Innlent 20.5.2017 07:58 Vilborg Arna á leið upp á topp Everest Vilborg Arna Gissurardóttir er nýlögð á stað úr fjórðu búðum og stefnir hún upp á topp Everest, hæsta fjall heims. Innlent 19.5.2017 15:51 Vilborg bíður í grunnbúðum: „Fannst ég þurfa að fara til baka“ Vilborg Arna bíður í grunnbúðum Everest eftir að veður leyfi ferð hennar upp á topp. Hún segir biðina það erfiðasta við ferlið og að margir gefist upp á henni. Þetta er í þriðja skipti sem Vilborg reynir við toppinn en síðustu tvö skipti urðu náttúruhamfarir sem kostuðu fjölda manns lífið. Innlent 14.5.2017 19:24 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. Innlent 13.5.2017 18:22 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. Erlent 6.5.2017 12:29 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett Lífið 4.5.2017 22:52 Sneri erfiðleikum í sigur Vilborg Arna Gissurardóttir, afrekskona og markþjálfi, fjallar um markmiðasetningu, úthald og persónuleg gildi í Lífsstílskaffi í Gerðubergi annað kvöld,1. febrúar. Lífið 31.1.2017 09:29 Sjaldan verið betri aðstæður til að ganga á Hvannadalshnjúk Tómas Guðbjartsson, læknir, segir að nú séu kjöraðstæður til að fara á hæsta tind landsins og vill því hvetja áhugasama til þess að nýta tækifærið og ganga á hnjúkinn eigi þeir þess kost. Innlent 17.5.2016 11:41 Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. Innlent 16.2.2016 11:24 Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Innlent 18.6.2013 15:54 « ‹ 8 9 10 11 ›
Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. Innlent 21.5.2017 07:03
Vilborg Arna á leið upp á topp Everest Vilborg Arna Gissurardóttir er nýlögð á stað úr fjórðu búðum og stefnir hún upp á topp Everest, hæsta fjall heims. Innlent 19.5.2017 15:51
Vilborg bíður í grunnbúðum: „Fannst ég þurfa að fara til baka“ Vilborg Arna bíður í grunnbúðum Everest eftir að veður leyfi ferð hennar upp á topp. Hún segir biðina það erfiðasta við ferlið og að margir gefist upp á henni. Þetta er í þriðja skipti sem Vilborg reynir við toppinn en síðustu tvö skipti urðu náttúruhamfarir sem kostuðu fjölda manns lífið. Innlent 14.5.2017 19:24
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. Innlent 13.5.2017 18:22
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. Erlent 6.5.2017 12:29
Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett Lífið 4.5.2017 22:52
Sneri erfiðleikum í sigur Vilborg Arna Gissurardóttir, afrekskona og markþjálfi, fjallar um markmiðasetningu, úthald og persónuleg gildi í Lífsstílskaffi í Gerðubergi annað kvöld,1. febrúar. Lífið 31.1.2017 09:29
Sjaldan verið betri aðstæður til að ganga á Hvannadalshnjúk Tómas Guðbjartsson, læknir, segir að nú séu kjöraðstæður til að fara á hæsta tind landsins og vill því hvetja áhugasama til þess að nýta tækifærið og ganga á hnjúkinn eigi þeir þess kost. Innlent 17.5.2016 11:41
Heilmikil árstíðabundin sveifla á hæð Hvannadalshnjúks Leiðsögumaður telur tindinn hafa hækkað. Innlent 16.2.2016 11:24
Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Innlent 18.6.2013 15:54