Geðheilbrigði

Fréttamynd

Hagkvæmur geðvandi

Að spara í geðheilbrigðismálum er ekki ólíkt því að spara með því að sleppa skoðun á vinnubíl. Vandamálin sem eru til staðar eru áfram til staðar, þú veist bara ekki af þeim fyrr en vélin bræðir úr sér.

Skoðun
Fréttamynd

Forgangsröðun velferðarmála

Samfélagið okkar hefur verið óvenjulegt að mörgu leyti undanfarið árið. Atvinnuleysi hefur náð nýjum hæðum og mjög margi að upplifa mikla félagslega óvissu.

Skoðun
Fréttamynd

Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið

Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja.

Skoðun
Fréttamynd

„Þetta snýst um að vera fangi eigin hugsana“

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta og ólympíuverðlaunahafi hvetur vini sína og fylgjendur til að senda sér línu ef það er að burðast með eitthvað og finni engan til að ræða við. Enginn eigi að burðast einn með sársauka. Hann hafi fyrst átta ára velt fyrir sér að svipta sig lífi. Hann hafi verið fangi eigin hugsana.

Lífið
Fréttamynd

Sálfræðingar á stofu

Sálfræðingar sinna greiningu og meðferð sálarmeina af margvíslegum toga. Hér er gerð grein fyrir tólf algengum ástæðum þess að fólk leitar aðstoðar sálfræðinga á stofu.

Skoðun
Fréttamynd

Selja aðeins 39 eintök

Sýningin Vertu úlfur var frumsýnd fyrir skemmstu í Þjóðleikhúsinu. Í tengslum við hana var gefin út vínylplata í takmörkuðu upplagi með tónlist úr sýningunni. Platan er til sölu í Þjóðleikhúsinu og ágóðinn mun renna óskiptur til Geðhjálpar.

Lífið
Fréttamynd

Ekki vera geðveik

Það fólk sem er svo óheppið að upplifa það á lífsleiðinni að fá líkamlega sjúkdóma allt frá beinbroti til greiningar um krabbamein. Þeir einstaklingar fá alla okkar samhygð, stuðning og þjónustu. Auðvitað!

Skoðun
Fréttamynd

„Hef aldrei á ævinni tárast jafn mikið og síðustu daga“

„Ég er svo þakklát. Eftir viðtalið við mig í Ísland í dag hef ég fengið ótrúlega góð viðbrögð frá fólki. Ég er svo þakklát fyrir allt þetta góða fólk sem hefur hjálpað mér á gríðarlega fallegan hátt,“ skrifar María Ósk Jónsdóttir sem kom fram í Íslandi í dag í síðustu viku en hún greindist með geðhvarfasýki fyrir nokkrum árum og er í dag öryrki.

Lífið
Fréttamynd

Er manneskja minna virði vegna geð­sjúk­dóms?

Það er verulega umhugsunarvert að árið 2021 þurfi fólk að skammast sín fyrir að vera með geðsjúkdóm og að við búum við kerfi þar sem þessum sjúklingum er fyrir bestu að leyna sjúkdóm sínum til að vera betur settur í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

„Vildi óska að ég gæti veitt þeim miklu meira“

Í síðustu viku skrifaði María Ósk Jónsdóttir færslu á Facebook þar sem hún biður um hjálp. Hún hefur þurft á tannviðgerð í lengri tíma, finnur fyrir gríðarlegum verkjum næstum daglega en getur ekki stöðu sinnar vegna leyft sér að fara til tannlæknis.

Lífið
Fréttamynd

Finnur fyrir aukinni eftir­sókn hjá Seyð­firðingum eftir sál­rænum stuðningi

Sigríður Rún Tryggvadóttir, prestur á Seyðisfirði, segir það stórt og mikilvægt skref að geðheilbrigðisþjónusta hafi verið aukin á Austfjörðum í kjölfar aurskriðanna sem féllu á Seyðisfirði í desember. Heilbrigðisráðherra samþykkti í liðinni viku að auka fjárframlag til Heilbrigðisstofnunar Austurlands um sautján milljónir króna og mun það renna til geðheilbrigðismála.

Innlent
Fréttamynd

Seyð­firðingar fá aukna sál­fræði­þjónustu

Heilbrigðisstofnun Austurlands hefur verið veitt 17 milljóna króna viðbótarfjárframlagi til þess að efla geðheilbrigðisþjónustu í þágu Seyðfirðinga vegna aurskriðanna sem féllu í desember. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins.

Innlent
Fréttamynd

Að lifa með geðsjúkdóma

Hæ, ég heiti Ey­mund­ur Ey­munds­son og er fæddur 1967. Ég er Akureyringur og glími við geðsjúkdóma en ég er ekki geðsjúkdómarnir frekar að sú manneskja sem glímir við gigtarsjúkdóm er ekki gigtarsjúkdómurinn. Ég er bara ágætur drengur með mínar tilfinningar einsog hver annar sem vil láta gott af mér leiða eins og margir aðrir.

Skoðun
Fréttamynd

Lyfja­notkun ekki lengur frá­gangs­sök í lögreglunáminu

Notkun lyfseðilsskyldra lyfja verður ekki lengur útilokandi þáttur við inntöku í starfsnám í lögreglufræðum hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra til Ólafíu Kristínar Norðfjörð, sem hefur tvívegis verið neitað um námið sökum þess að hún tekur kvíða- og þunglyndislyfið Sertral.

Innlent
Fréttamynd

Geðveikt nýtt ár?

Nýtt ár er rétt handan við hornið. Árið sem er að líða hefur verið erfitt þar sem heimsfaraldur hefur sett líf allra úr skorðum. Það eru þó bjartari tímar framundan, bóluefni komið til landsins og líklegt að hægt verði að ná tökum á faraldrinum á fyrri hluta næsta árs.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig eru jól á spítala?

Við sem sinnum sálgæslu, sjúkrahúsprestar- og djákni á Landspítala, fáum iðulega þær spurningar í tengslum við jól og aðventu hvort hægt sé að halda jól á spítala og hvernig slík jól séu. Eins deilir fólk vangaveltum sínum um það hvort jólin geti yfirhöfuð komið til þeirra sem dvelja á sjúkrahúsi um hátíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Eftir höfðinu dansa limirnir

Ég þekki það vel hvernig það er að kljást við höfuðið. Það er líklega glíma sem við þekkjum flest. Enda sammannlegt að vera með höfuð þótt við séum vissulega misgóð í að halda höfði. Í höfðinu hreiðra líka um sig tilfinningarnar gleðin sem við þekkjum svo vel: þráin og spennan en líka reiðin, sorgin og efinn.

Skoðun
Fréttamynd

Einmanaleiki er vandamál

Í dag er geðheil­brigðisþing og á þessu sérstaka ári og komandi ári verðum við að beina kastljósi að líðan fólks. Ef það er ekki gert munum við eiga erfiðara með að standa undir þeim verkefnum sem árið hefur fært okkur. Ef við hugum ekki að andlegri heilsu okkar mun það taka okkur lengri tíma að koma okkur í eðlilegan farveg eftir heimsfaraldurinn.

Skoðun
Fréttamynd

Geðheilbrigðismálin ekki jaðarsett verkefni heilbrigðiskerfisins

Heilbrigðisráðherra mun taka mið af þeim ábendingum sem komu fram á geðheilbrigðisþingi í morgun frá sérfræðingum jafnt sem notendum geðheilbrigðisþjónustu við smíði nýrrar geðheilbrigðisstefnu til 2030. Hún segir brýnasta ákallið á sviði geðheilbrigðismála vera betri samþættingu ólíkra kerfa samfélagsins. Geðheilbrigðismálin séu ekki jaðarsett verkefni heilbrigðiskerfisins.

Innlent