Haukar

Fréttamynd

Upp­gjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfir­burða­sigur Hauka

Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0.

Handbolti
Fréttamynd

Maté: At­vinnu­mennirnir gáfust upp í á­hlaupi Hattar

Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var afar ósáttur við frammistöðu síns liðs í 93-68 tapi gegn Hetti á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar höfðu ekki að neinu að keppa, áttu hvorki möguleika á sæti í úrslitakeppni né í hættu að falla, meðan Höttur þurfti að vinna til að komast í úrslitakeppnina. Það sást í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Um­fjöllun og við­töl: Höttur - Haukar 93-68 | Höttur sækir á­fram að úr­slita­keppninni

Höttur vann mikilvægan sigur á Haukum, 93-68, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld sem þýðir að liðið er skrefi nær því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins. Höttur snéri leiknum sér í vil eftir að einn liðsmanna þess var útilokaður frá leiknum eftir að hafa fengið tvær tæknivillur á 63 sekúndum.

Körfubolti
Fréttamynd

„Verður al­­gjör bylting“

Það styttist í að iðk­endur Hauka geti æft knatt­spyrnu við að­stæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir há­veturinn hér á landi. Nýtt fjöl­nota knatt­hús rís nú hratt á Ás­völlum. Al­gjör bylting fyrir alla Hafn­firðinga segir byggingar­stjóri verk­efnisins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

ÍBV með góðan sigur á Haukum

ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er bara geggjað“

„Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld.

Handbolti