Tækni

Fréttamynd

Stálu tækni frá Samsung

Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Lýðræðið í hættu vegna nethegðunar Íslendinga

Forstjóri Persónuverndar segir áhyggjuefni að nær allir fullorðnir Íslendingar noti Facebook. Smæðin geri þjóðina berskjaldaða fyrir misnotkun vegna flókinnar notkunar persónuupplýsinga sem risafyrirtæki safna en fáir skilja.

Innlent
Fréttamynd

Lentu geimfari á Mars

Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er.

Erlent
Fréttamynd

Nokia einbeitir sér að 5G

Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Enn syrtir í álinn hjá Snapchat

Verðbréfaeftirlitið á hælum Snap vegna hópmálsóknar ósáttra hluthafa. Snap sakað um að hafa leynt upplýsingum um samkeppnina við Instagram. Notendum miðilsins fækkar og fjárhagsstaðan er sögð afar erfið.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Spotify tók skarpa dýfu

Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Kepler-geimsjónaukinn loks allur

Einum árangursríkasta geimkönnunarleiðangri sögunnar lýkur á næstu vikum eftir að Kepler-geimsjónaukinn kláraði eldsneyti sitt. Athuganir hans hafa leitt til fundar þúsunda fjarreikistjarna.

Erlent