Ítalski boltinn

Fréttamynd

Róm­verjar sáu rautt í jafn­tefli gegn Fiorentina

Roma fékk Fiorentina í heimsókn í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti og lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Roma nældi sér í tvö rauð spjöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter á toppinn á Ítalíu

Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus á toppinn

Juventus er komið á kunnuglegar slóðir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir 1-0 sigur á ríkjandi meisturum Napoli er Juventus nefnilega komið á topp deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Vilja Pogba(nn) í fjögur ár

Saksóknari í íþróttamálum á Ítalíu hefur farið fram á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter í engum vand­ræðum með meistarana

Ríkjandi Ítalíumeistarar Napoli tóku á móti núverandi toppliði deildarinnar, Inter Milan, í stórleik helgarinnar úr ítalska boltanum. Gestirnir gerðu sér góða ferð og unnu leikinn örugglega að endingu 0-3.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli í hörðum á­rekstri í gær­kvöldi

Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli er engum líkur og honum tókst að koma sér tvisvar í fréttirnar í gær. Balotelli byrjaði daginn á því að kalla eftir því að hann fengi annað tækifæri með ítalska landsliðinu en endaði daginn hins vegar á því að klessa bílinn sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert fram­lengir við Genoa

Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter á toppinn á Ítalíu

Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildina í knattspyrnu, þökk sé 2-0 sigri á Frosinone í síðasta leik dagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Marka­laust í Róm

Lazio og Roma gerðu markalaust jafntefli í borgarslagnum um Róm í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána

Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah

Hollenski miðju­maðurinn Kevin Stroot­man fer fögrum orðum um sam­herja sinn hjá ítalska úr­vals­deildar­fé­laginu Genoa, Ís­lendinginn Albert Guð­munds­son. Albert hefur farið á kostum á yfir­standandi tíma­bili og er Stroot­man hræddur um að Ís­lendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í við­bót, haldi hann á­fram að spila svona.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta markið fyrir uppeldisfélagið tryggði sigur

Þrátt fyrir mikla yfirburði mátti Fiorentina þola 0-1 tap gegn Juventus á Artemio Franchi leikvanginum í 11. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Tvítugur leikmaður uppalinn hjá Juventus skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið og tryggði sigurinn.

Fótbolti