Þýski boltinn Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Fótbolti 15.2.2025 20:12 Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 15.2.2025 10:32 Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. Fótbolti 14.2.2025 19:23 Fyrsta tapið í 12 ár Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í liði Wolfsburgar þurftu að þola óvænt tap í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Wolfsburg hefur ekki tapað leik í keppninni í tólf ár. Fótbolti 13.2.2025 15:16 Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern Munchen í forystu snemma í framlengingu er Bayern sló Eintracht Frankfurt úr leik í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 13.2.2025 13:46 Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12.2.2025 20:04 Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Bayern Munchen lenti undir en tókst að snúa leiknum sér í vil og vinna 1-3 sigur á útivelli gegn Hoffenheim í fjórtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bæjara og tókst að bjarga marki. Fótbolti 9.2.2025 15:18 Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Wolfsburg tókst ekki að taka með sér öll stigin og komast í toppsæti þýsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 7.2.2025 19:31 Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Dregið var í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í Nyon í Sviss í dag. Strembin verkefni bíða landsliðskvennana Glódísar Perlu Viggósdóttur og Sveindísar Jane Jónsdóttur. Fótbolti 7.2.2025 13:25 Sveindís Jane heldur í við toppliðin Wolfsburg vann sannfærandi 3-0 sigur á Jena í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum. Sigurinn þýðir að Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg halda í við toppliðin Eintracht Frankfurt og Bayern München. Fótbolti 3.2.2025 19:00 Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 16:26 Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:57 Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði glæsilegt mark fyrir Bayer Leverkusen og lagði upp annað í 3-2 tapi á útivelli gegn Eintracht Frankfurt í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.1.2025 19:38 Karólína hóf árið á stoðsendingu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Leverkusen eru komnar aftur af stað í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir vetrarfrí frá því fyrir jól. Þær byrjuðu á góðum 2-1 útisigri gegn Freiburg. Fótbolti 26.1.2025 13:08 Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Fótbolti 25.1.2025 16:43 Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Íslendingaliðið Düsseldorf afar dýrmætan 3-2 útisigur gegn Karlsruhe í dag, með sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 25.1.2025 14:02 Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.1.2025 08:27 Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. Fótbolti 17.1.2025 19:24 City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47 Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni. Fótbolti 15.1.2025 22:07 Karius mættur í þýsku B-deildina Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið. Fótbolti 14.1.2025 23:03 Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Bayern náði á ný fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 11.1.2025 19:24 Schick stjarnan í sterkum sigri Bayer Leverkusen vann 3-2 sigur á Borussia Dortmund í fyrsta leik 16. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið sækir að Bayern München á toppnum. Fótbolti 10.1.2025 21:46 Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01 Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar. Fótbolti 8.1.2025 08:32 Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7.1.2025 08:01 Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6.1.2025 07:30 Bjargaði æskufélaginu sínu Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. Fótbolti 3.1.2025 13:33 „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Eftir að hafa slegið í gegn í Danmörku, orðið markadrottning og unnið titla, tekur íslenska landsliðskonan í fótbolta. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir nú næsta skref á sínum ferli. Hún hefur samið við þýska liðið RB Leipzig. Hún telur þetta rétta tímapunktinn á sínum ferli til að opna næsta kafla. Fótbolti 3.1.2025 09:03 Emilía til Leipzig Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland. Fótbolti 27.12.2024 14:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 118 ›
Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Fótbolti 15.2.2025 20:12
Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 15.2.2025 10:32
Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. Fótbolti 14.2.2025 19:23
Fyrsta tapið í 12 ár Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í liði Wolfsburgar þurftu að þola óvænt tap í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Wolfsburg hefur ekki tapað leik í keppninni í tólf ár. Fótbolti 13.2.2025 15:16
Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern Munchen í forystu snemma í framlengingu er Bayern sló Eintracht Frankfurt úr leik í þýsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 13.2.2025 13:46
Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12.2.2025 20:04
Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Bayern Munchen lenti undir en tókst að snúa leiknum sér í vil og vinna 1-3 sigur á útivelli gegn Hoffenheim í fjórtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bæjara og tókst að bjarga marki. Fótbolti 9.2.2025 15:18
Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Wolfsburg tókst ekki að taka með sér öll stigin og komast í toppsæti þýsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 7.2.2025 19:31
Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Dregið var í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í Nyon í Sviss í dag. Strembin verkefni bíða landsliðskvennana Glódísar Perlu Viggósdóttur og Sveindísar Jane Jónsdóttur. Fótbolti 7.2.2025 13:25
Sveindís Jane heldur í við toppliðin Wolfsburg vann sannfærandi 3-0 sigur á Jena í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum. Sigurinn þýðir að Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg halda í við toppliðin Eintracht Frankfurt og Bayern München. Fótbolti 3.2.2025 19:00
Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 1.2.2025 16:26
Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.2.2025 13:57
Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði glæsilegt mark fyrir Bayer Leverkusen og lagði upp annað í 3-2 tapi á útivelli gegn Eintracht Frankfurt í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.1.2025 19:38
Karólína hóf árið á stoðsendingu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Leverkusen eru komnar aftur af stað í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir vetrarfrí frá því fyrir jól. Þær byrjuðu á góðum 2-1 útisigri gegn Freiburg. Fótbolti 26.1.2025 13:08
Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Fótbolti 25.1.2025 16:43
Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Íslendingaliðið Düsseldorf afar dýrmætan 3-2 útisigur gegn Karlsruhe í dag, með sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 25.1.2025 14:02
Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.1.2025 08:27
Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. Fótbolti 17.1.2025 19:24
City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47
Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni. Fótbolti 15.1.2025 22:07
Karius mættur í þýsku B-deildina Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið. Fótbolti 14.1.2025 23:03
Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Bayern náði á ný fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 11.1.2025 19:24
Schick stjarnan í sterkum sigri Bayer Leverkusen vann 3-2 sigur á Borussia Dortmund í fyrsta leik 16. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið sækir að Bayern München á toppnum. Fótbolti 10.1.2025 21:46
Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01
Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Emilía Kiær Ásgeirsdóttur segir það hafa verið lúxusvandamál að þurfa að velja á milli íslenska og danska landsliðsins í fótbolta. Á endanum valdi hún Ísland og dreymir um að komast á stórmót með liðinu í sumar. Fótbolti 8.1.2025 08:32
Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. Fótbolti 7.1.2025 08:01
Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6.1.2025 07:30
Bjargaði æskufélaginu sínu Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. Fótbolti 3.1.2025 13:33
„Það er betra að sakna á þennan hátt“ Eftir að hafa slegið í gegn í Danmörku, orðið markadrottning og unnið titla, tekur íslenska landsliðskonan í fótbolta. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir nú næsta skref á sínum ferli. Hún hefur samið við þýska liðið RB Leipzig. Hún telur þetta rétta tímapunktinn á sínum ferli til að opna næsta kafla. Fótbolti 3.1.2025 09:03
Emilía til Leipzig Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland. Fótbolti 27.12.2024 14:45